Skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu Tyrkja Eiður Þór Árnason skrifar 16. nóvember 2019 11:44 Sigríður Andersen ræddi málið í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Vísir/Vilhelm Sigríður Andersen, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu tyrkneskra stuðningsmanna á landsleik Tyrkja og Íslendinga síðasta fimmtudag. Þar heyrðust stuðningmenn liðsins púa á íslensku leikmennina þegar þeir gengu inn á völlinn og á meðan íslenski þjóðsöngurinn var fluttur. Sigríður tók undir með þáttastjórnendum í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að þetta hafi verið hinn argasti dónaskapur að hálfu Tyrkja. Hún telur þó ekki vera tilefni til þess að utanríkismálanefnd eða utanríkisþjónustan aðhafist eitthvað í málinu og nefnir í því samhengi símtal tyrkneska utanríkisráðherrans í kjölfar uppþvottaburstamálsins víðfræga.Málið eigi ekki heima á vettvangi utanríkismálanefndar „Mér fannst það á þeim tíma fulldjúpt í árina tekið, já eða svona full alvarlega tekið af þessum utanríkisráðherra ágæta að blanda sér inn í það mál þannig ég er nú ekki viss kannski að þessi mál eigi heima á svona formlegum vettvangi eins og þeim,“ segir Sigríður. Hún segist frekar gera ráð fyrir því að málið verði tekið upp á vettvangi UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu. „Ég trúi nú ekki öðru en að KSÍ hafi að minnsta kosti frumkvæði að því, ef það er ekki þegar búið að taka eitthvað frumkvæði að því að hálfu sjálfs UEFA.“ Sigríður telur því að KSÍ eigi að beita sér fyrir því að málið verði tekið upp að hálfu UEFA. „Mér finnst sjálfsagt að það sé gert og myndi styðja þá í því og hvet þá til þess að gera það.“ Íslendingar erlendis Reykjavík síðdegis Tyrkland Tengdar fréttir Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-0 | Millimetrum frá því að senda stressaða Tyrki á gervigrasið í Andorra Ísland gerði markalaust jafntefli við Tyrkland í Istanbúl í næstsíðasta leik sínum í H-riðli undankeppni EM 2020. Tyrkir eru komnir á EM en Íslendingar fara í umspil um sæti á EM á næsta ári. 14. nóvember 2019 19:45 Íslenska landsliðið lendir í Istanbul eftir hádegi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. 13. nóvember 2019 09:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Sigríður Andersen, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu tyrkneskra stuðningsmanna á landsleik Tyrkja og Íslendinga síðasta fimmtudag. Þar heyrðust stuðningmenn liðsins púa á íslensku leikmennina þegar þeir gengu inn á völlinn og á meðan íslenski þjóðsöngurinn var fluttur. Sigríður tók undir með þáttastjórnendum í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að þetta hafi verið hinn argasti dónaskapur að hálfu Tyrkja. Hún telur þó ekki vera tilefni til þess að utanríkismálanefnd eða utanríkisþjónustan aðhafist eitthvað í málinu og nefnir í því samhengi símtal tyrkneska utanríkisráðherrans í kjölfar uppþvottaburstamálsins víðfræga.Málið eigi ekki heima á vettvangi utanríkismálanefndar „Mér fannst það á þeim tíma fulldjúpt í árina tekið, já eða svona full alvarlega tekið af þessum utanríkisráðherra ágæta að blanda sér inn í það mál þannig ég er nú ekki viss kannski að þessi mál eigi heima á svona formlegum vettvangi eins og þeim,“ segir Sigríður. Hún segist frekar gera ráð fyrir því að málið verði tekið upp á vettvangi UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu. „Ég trúi nú ekki öðru en að KSÍ hafi að minnsta kosti frumkvæði að því, ef það er ekki þegar búið að taka eitthvað frumkvæði að því að hálfu sjálfs UEFA.“ Sigríður telur því að KSÍ eigi að beita sér fyrir því að málið verði tekið upp að hálfu UEFA. „Mér finnst sjálfsagt að það sé gert og myndi styðja þá í því og hvet þá til þess að gera það.“
Íslendingar erlendis Reykjavík síðdegis Tyrkland Tengdar fréttir Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-0 | Millimetrum frá því að senda stressaða Tyrki á gervigrasið í Andorra Ísland gerði markalaust jafntefli við Tyrkland í Istanbúl í næstsíðasta leik sínum í H-riðli undankeppni EM 2020. Tyrkir eru komnir á EM en Íslendingar fara í umspil um sæti á EM á næsta ári. 14. nóvember 2019 19:45 Íslenska landsliðið lendir í Istanbul eftir hádegi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. 13. nóvember 2019 09:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-0 | Millimetrum frá því að senda stressaða Tyrki á gervigrasið í Andorra Ísland gerði markalaust jafntefli við Tyrkland í Istanbúl í næstsíðasta leik sínum í H-riðli undankeppni EM 2020. Tyrkir eru komnir á EM en Íslendingar fara í umspil um sæti á EM á næsta ári. 14. nóvember 2019 19:45
Íslenska landsliðið lendir í Istanbul eftir hádegi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. 13. nóvember 2019 09:00