Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2019 17:30 Albert slær ekki slöku við í endurhæfingunni. mynd/stöð 2 Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, er staddur hér á landi í endurhæfingu. Albert fótbrotnaði í leik AZ og Heracles í lok september og þurfti að leggjast undir hnífinn. Þessa dagana er hann í endurhæfingu hjá Friðriki Ellerti Jónssyni, sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins. Albert er sex tíma á dag í sjúkraþjálfun. „Það er alltaf leiðinlegt að meiðast og sérstaklega þegar maður fær fréttir um að meiðslin séu alvarlegri en maður hélt,“ sagði Albert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Þetta er svekkjandi því það voru skemmtilegir tímar framundan hjá AZ. En þú þarft að takast á við þetta. Fótboltinn er þannig að þú þarft að takast á við ákveðin verkefni.“ AZ hefur gengið vel á tímabilinu. Það hefur ekki aukið á svekkelsi Alberts. „Ég pirra mig ekkert yfir því. Ég er bara ánægður fyrir þeirra hönd. Því betur sem gengur hjá þeim núna því skemmtilegra verður þetta þegar ég kem til baka,“ sagði Albert. En hvenær verður hann klár í slaginn á nýjan leik? „Ég þori ekki að segja neina dagsetningu en vonandi verð ég með landsliðinu og AZ í mars,“ sagði Albert. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan en þar er einnig rætt við Friðrik Ellert.Klippa: Albert í endurhæfingu á Íslandi Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, er staddur hér á landi í endurhæfingu. Albert fótbrotnaði í leik AZ og Heracles í lok september og þurfti að leggjast undir hnífinn. Þessa dagana er hann í endurhæfingu hjá Friðriki Ellerti Jónssyni, sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins. Albert er sex tíma á dag í sjúkraþjálfun. „Það er alltaf leiðinlegt að meiðast og sérstaklega þegar maður fær fréttir um að meiðslin séu alvarlegri en maður hélt,“ sagði Albert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Þetta er svekkjandi því það voru skemmtilegir tímar framundan hjá AZ. En þú þarft að takast á við þetta. Fótboltinn er þannig að þú þarft að takast á við ákveðin verkefni.“ AZ hefur gengið vel á tímabilinu. Það hefur ekki aukið á svekkelsi Alberts. „Ég pirra mig ekkert yfir því. Ég er bara ánægður fyrir þeirra hönd. Því betur sem gengur hjá þeim núna því skemmtilegra verður þetta þegar ég kem til baka,“ sagði Albert. En hvenær verður hann klár í slaginn á nýjan leik? „Ég þori ekki að segja neina dagsetningu en vonandi verð ég með landsliðinu og AZ í mars,“ sagði Albert. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan en þar er einnig rætt við Friðrik Ellert.Klippa: Albert í endurhæfingu á Íslandi
Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira