Eigandi Manchester City á nú átta fótboltafélög Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2019 15:45 Manchester City hefur unnið enska meistaratitilinn fjórum sinnum eftir að City Football Group eignaðist félagið. Getty/Michael Regan City Football Group, sem er eigandi ensku meistaranna í Manchester City, hefur bætt nýju fótboltafélagi í hópinn eftir að hafa keypt meirihluta í indversku fótboltafélagi. Indverska súperdeildarliðið Mumbai City FC er áttunda félagið sem City Football Group á en CFG keypti 65 prósent hluta í Mumbai City. City Football Group eignaðist Manchester City árið 2008 en þá undir merkjum Abu Dhabi United Group. Hin félögin sem City Football Group á í eru New York City í Bandaríkjunum, Melbourne City í Ástralíu, Yokohama F Marinos í Japan, Club Atlético Torque í Úrúgvæ, Girona á Spáni og Sichuan Jiuniu í Kína.Manchester City owner makes Mumbai City the eighth club in global portfolio https://t.co/gswykboBsg — Guardian sport (@guardian_sport) November 28, 2019Khaldoon al-Mubarak, stjórnarformaður City Football Group, hefur mikla trú á indversku deildinni. „Við trúum því að þessi fjárfesting okkar muni skila Mumbai City FC miklu sem og öllum indverska fótboltanum. City Football Group hefur trú á framtíð fótboltans í Indlandi og sér mikla möguleika fyrir Mumbai City FC í framtíðinni,“ sagði Khaldoon al-Mubarak. „Okkur hlakkar til að taka með virkum hætti þátt í samfélaginu í kringum Mumbai City fótboltafélagið og treystum á gott samstarf við aðra eigendur félagsins. Við viljum þróa félagið eins fljótt og kostur er,“ sagði al-Mubarak.Eigandaghluti City Football Group í fótboltafélögum: Manchester City F.C. (100%) New York City FC (80%) Melbourne City FC (100%) Yokohama F. Marinos (20%) Club Atlético Torque (100%) Girona FC (44.3%) Sichuan Jiuniu F.C. Mumbai City F.C.(65%) Enski boltinn Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
City Football Group, sem er eigandi ensku meistaranna í Manchester City, hefur bætt nýju fótboltafélagi í hópinn eftir að hafa keypt meirihluta í indversku fótboltafélagi. Indverska súperdeildarliðið Mumbai City FC er áttunda félagið sem City Football Group á en CFG keypti 65 prósent hluta í Mumbai City. City Football Group eignaðist Manchester City árið 2008 en þá undir merkjum Abu Dhabi United Group. Hin félögin sem City Football Group á í eru New York City í Bandaríkjunum, Melbourne City í Ástralíu, Yokohama F Marinos í Japan, Club Atlético Torque í Úrúgvæ, Girona á Spáni og Sichuan Jiuniu í Kína.Manchester City owner makes Mumbai City the eighth club in global portfolio https://t.co/gswykboBsg — Guardian sport (@guardian_sport) November 28, 2019Khaldoon al-Mubarak, stjórnarformaður City Football Group, hefur mikla trú á indversku deildinni. „Við trúum því að þessi fjárfesting okkar muni skila Mumbai City FC miklu sem og öllum indverska fótboltanum. City Football Group hefur trú á framtíð fótboltans í Indlandi og sér mikla möguleika fyrir Mumbai City FC í framtíðinni,“ sagði Khaldoon al-Mubarak. „Okkur hlakkar til að taka með virkum hætti þátt í samfélaginu í kringum Mumbai City fótboltafélagið og treystum á gott samstarf við aðra eigendur félagsins. Við viljum þróa félagið eins fljótt og kostur er,“ sagði al-Mubarak.Eigandaghluti City Football Group í fótboltafélögum: Manchester City F.C. (100%) New York City FC (80%) Melbourne City FC (100%) Yokohama F. Marinos (20%) Club Atlético Torque (100%) Girona FC (44.3%) Sichuan Jiuniu F.C. Mumbai City F.C.(65%)
Enski boltinn Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira