Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. desember 2019 06:00 Komast HK-ingar á blað í Olís-deildinni? vísir/bára Það er fjöldinn allur af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag eins og alla aðra sunnudaga. Golfáhugamenn geta tekið daginn snemma og fylgst með tveimur golfmótum í morgunsárið en útsending frá Máritíus hefst klukkan 07:30 á Golfstöðinni. Þrír leikir úr Serie A verða sýndir beint auk eins leiks í spænsku úrvalsdeildinni. Þá er áhugaverður leikur á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta þar sem nýliðar Fjölnis og HK mætast í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en HK-ingar eru stigalausir í botnsætinu á meðan Fjölnismenn hafa 5 stig í næstneðsta sæti.Allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports má nálgast hér.Beinar útsendingar í dag08. des.07:30AfrAsia Bank Mauritius OpenStöð 2 Golf 08. des.10:55Eibar - GetafeStöð 2 Sport 2 08. des.11:30LET Tour 2019Stöð 2 Sport 4 08. des.11:55West Brom - SwanseaStöð 2 Sport 08. des.13:55Torino - FiorentinaStöð 2 Sport 2 08. des.16:55Sampdoria - ParmaStöð 2 Sport 3 08. des.17:20Fjölnir - HKStöð 2 Sport 08. des.17:55New Orleans Saints - San Francisco 49ersStöð 2 Sport 2 08. des.19:40Bologna - AC MilanStöð 2 Sport 08. des.19:55Osasuna - SevillaStöð 2 Sport 3 08. des.21:20New England Patriots - Kansas City ChiefsStöð 2 Sport 2 Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Það er fjöldinn allur af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag eins og alla aðra sunnudaga. Golfáhugamenn geta tekið daginn snemma og fylgst með tveimur golfmótum í morgunsárið en útsending frá Máritíus hefst klukkan 07:30 á Golfstöðinni. Þrír leikir úr Serie A verða sýndir beint auk eins leiks í spænsku úrvalsdeildinni. Þá er áhugaverður leikur á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta þar sem nýliðar Fjölnis og HK mætast í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en HK-ingar eru stigalausir í botnsætinu á meðan Fjölnismenn hafa 5 stig í næstneðsta sæti.Allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports má nálgast hér.Beinar útsendingar í dag08. des.07:30AfrAsia Bank Mauritius OpenStöð 2 Golf 08. des.10:55Eibar - GetafeStöð 2 Sport 2 08. des.11:30LET Tour 2019Stöð 2 Sport 4 08. des.11:55West Brom - SwanseaStöð 2 Sport 08. des.13:55Torino - FiorentinaStöð 2 Sport 2 08. des.16:55Sampdoria - ParmaStöð 2 Sport 3 08. des.17:20Fjölnir - HKStöð 2 Sport 08. des.17:55New Orleans Saints - San Francisco 49ersStöð 2 Sport 2 08. des.19:40Bologna - AC MilanStöð 2 Sport 08. des.19:55Osasuna - SevillaStöð 2 Sport 3 08. des.21:20New England Patriots - Kansas City ChiefsStöð 2 Sport 2
Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira