Man. Utd taplaust gegn „stóru liðunum sex“ á leiktíðinni og næst bíða Englandsmeistararnir 5. desember 2019 07:30 Solskjær er við stýrið. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans unnu góðan sigur í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Tottenham á heimavelli í 15. umferð enska boltans. Þetta var fyrsti leikur Jose Mourinho með Tottenham á Old Trafford en hann tók við Lundúnarliðinu fyrir hálfum mánuði. Ekki góð endurkoma á Old Trafford hjá Portúgalanum. United lyfti sér upp í 6. sæti deildarinnar með sigrinum en liðið er með 21 stig, átta stigum á eftir Chelsea, sem er í fjórða sætinu en fjórða sætið er það síðasta sem gefur Meistaradeildarsæti. Ef litið er á árangur Man. United gegn stóru liðunum á leiktíðinni er ljóst að það eru ekki þar sem liðið er að tapa mikilvægum stigum því liðið hefur nefnilega ekki tapað gegn Tottenham, Chelsea, Liverpool né Arsenal.@ManUtd v the ‘big 6’ this season: 4-0 @ChelseaFC 1-1 @Arsenal 1-1 @LFC 2-1 @ChelseaFC 2-1 @SpursOfficial@ManCity up next… pic.twitter.com/yYIr9Zc7AH — SPORF (@Sporf) December 4, 2019 Liðið hafði betur gegn Tottenham og Chelsea og gerði jafntefli við bæði Arsenal og topplið Liverpool. Þeir fengu því átta stig af tólf mögulegum í þeirri dagskrá. Það eru hins vegar gegn minni spámönnum sem United hefur verið að misstíga sig en liðið hefur meðal annars gert jafntefli gegn Aston Villa og Sheffield United á leiktíðinni. Um helgina bíður United risa leikur er liðið mætir grönnunum í Manchester City og það er spurning hvort að gott gengi Man. Utd gegn stóru liðunum haldi áfram þar. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: United ekki hræddir við að vera varnarsinnaðir José Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld. 4. desember 2019 22:21 Mourinho sótti ekki gull í greipar gamla liðsins Marcus Rashford tryggði Manchester United sigur á Tottenham á Old Trafford. 4. desember 2019 21:15 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans unnu góðan sigur í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Tottenham á heimavelli í 15. umferð enska boltans. Þetta var fyrsti leikur Jose Mourinho með Tottenham á Old Trafford en hann tók við Lundúnarliðinu fyrir hálfum mánuði. Ekki góð endurkoma á Old Trafford hjá Portúgalanum. United lyfti sér upp í 6. sæti deildarinnar með sigrinum en liðið er með 21 stig, átta stigum á eftir Chelsea, sem er í fjórða sætinu en fjórða sætið er það síðasta sem gefur Meistaradeildarsæti. Ef litið er á árangur Man. United gegn stóru liðunum á leiktíðinni er ljóst að það eru ekki þar sem liðið er að tapa mikilvægum stigum því liðið hefur nefnilega ekki tapað gegn Tottenham, Chelsea, Liverpool né Arsenal.@ManUtd v the ‘big 6’ this season: 4-0 @ChelseaFC 1-1 @Arsenal 1-1 @LFC 2-1 @ChelseaFC 2-1 @SpursOfficial@ManCity up next… pic.twitter.com/yYIr9Zc7AH — SPORF (@Sporf) December 4, 2019 Liðið hafði betur gegn Tottenham og Chelsea og gerði jafntefli við bæði Arsenal og topplið Liverpool. Þeir fengu því átta stig af tólf mögulegum í þeirri dagskrá. Það eru hins vegar gegn minni spámönnum sem United hefur verið að misstíga sig en liðið hefur meðal annars gert jafntefli gegn Aston Villa og Sheffield United á leiktíðinni. Um helgina bíður United risa leikur er liðið mætir grönnunum í Manchester City og það er spurning hvort að gott gengi Man. Utd gegn stóru liðunum haldi áfram þar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: United ekki hræddir við að vera varnarsinnaðir José Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld. 4. desember 2019 22:21 Mourinho sótti ekki gull í greipar gamla liðsins Marcus Rashford tryggði Manchester United sigur á Tottenham á Old Trafford. 4. desember 2019 21:15 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Mourinho: United ekki hræddir við að vera varnarsinnaðir José Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld. 4. desember 2019 22:21
Mourinho sótti ekki gull í greipar gamla liðsins Marcus Rashford tryggði Manchester United sigur á Tottenham á Old Trafford. 4. desember 2019 21:15