Óþægileg klósett sem ætlað er að auka afköst starfsfólks Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2019 11:52 Þréttán gráður eru sagðar vera galdurinn. StandardToilet Breskt félag hefur lagt fram kröfu um einkaleyfi á hönnun salernis sem hugsað er fyrir vinnuveitendur þannig að auka megi afköst starfsfólks. Setan á umræddu salerni hallar þannig að fólk verji síður óþarflega löngum tíma á klósettinu á vinnutíma. Í frétt Wired segir að setan halli um 13 gráður sem gerir það að verkum að fólk þurfi að leggja sig allt fram, ætli það sér að sitja lengur en í fimm mínútur. Hönnunin sé þannig að setan á klósettinu reyni á fæturna, án þess þó að skaða heilsuna. „Þrettán gráður eru ekki óþægilegar, en þú vilt fara af setunni frekar fljótlega,“ segir Mahabir Gill, hugmyndasmiður og eigandi StandardToilet. Gill segist hafa fengið hugmyndina í biðröð þar sem hann beið eftir að komast á salernið. Segist hann nú vera í viðræðum við fjölda sveitarfélaga í Bretlandi, bensínstöðvar, lestarstöðvar, skemmtistaði, verslunarmiðstöðvar og fyrirtæki. Klósettinu er ekki einungis ætlað að vera þjóðhagslega hagkvæmt og auka afköst, heldur eigi það líka að geta stuðlað að bættri líkamsstöðu og draga úr tilfellum gyllinæðar. Rannsóknir hafa sýnt að fólk verji sífellt lengri tíma á klósettinu, meðal annars vegna símanotkunar. Fara margir á salernið jafnvel þó að þeim sé ekki mál heldur sækja þangað til að fá smá frið.StandardToilet áætlar að salernispásur starfsfólks kosti breskum fyrirtækjum um 700 milljarða á ári. Bretland Grín og gaman Nýsköpun Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Breskt félag hefur lagt fram kröfu um einkaleyfi á hönnun salernis sem hugsað er fyrir vinnuveitendur þannig að auka megi afköst starfsfólks. Setan á umræddu salerni hallar þannig að fólk verji síður óþarflega löngum tíma á klósettinu á vinnutíma. Í frétt Wired segir að setan halli um 13 gráður sem gerir það að verkum að fólk þurfi að leggja sig allt fram, ætli það sér að sitja lengur en í fimm mínútur. Hönnunin sé þannig að setan á klósettinu reyni á fæturna, án þess þó að skaða heilsuna. „Þrettán gráður eru ekki óþægilegar, en þú vilt fara af setunni frekar fljótlega,“ segir Mahabir Gill, hugmyndasmiður og eigandi StandardToilet. Gill segist hafa fengið hugmyndina í biðröð þar sem hann beið eftir að komast á salernið. Segist hann nú vera í viðræðum við fjölda sveitarfélaga í Bretlandi, bensínstöðvar, lestarstöðvar, skemmtistaði, verslunarmiðstöðvar og fyrirtæki. Klósettinu er ekki einungis ætlað að vera þjóðhagslega hagkvæmt og auka afköst, heldur eigi það líka að geta stuðlað að bættri líkamsstöðu og draga úr tilfellum gyllinæðar. Rannsóknir hafa sýnt að fólk verji sífellt lengri tíma á klósettinu, meðal annars vegna símanotkunar. Fara margir á salernið jafnvel þó að þeim sé ekki mál heldur sækja þangað til að fá smá frið.StandardToilet áætlar að salernispásur starfsfólks kosti breskum fyrirtækjum um 700 milljarða á ári.
Bretland Grín og gaman Nýsköpun Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira