Að leggja raflínur í jörð Þorsteinn Gunnarsson skrifar 17. desember 2019 08:30 Veðurhamfarir urðu á Norður- og Norðausturlandi snemma haustið 2012 þar sem miklar óveðursskemmdir urðu í Mývatnssveit. Brotnuðu um 100 staurar, rafmagnslaust var í allt að fjóra sólarhringa og aðstæður hinar erfiðustu. Brugðist var hratt við til að koma rafmagni aftur á til notenda. Gripið var til þess ráðs að leggja jarðstreng ofanjarðar til bráðabirgða og honum komið í jörð seinna um haustið. Með þeirri framkvæmd var loftlínukerfið í Mývatnssveit aflagt en í staðinn lagðir þriggja fasa jarðstrengir og svæðið ljósleiðaravætt í leiðinni sem var framsýni. Í óveðurshvellinum í síðustu viku nutum við góðs af því að nánast allar raflínur eru í jörð, rafmagnið hékk inni allan tímann og svo er hægt að grípa til gufustöðvarinnar í Bjarnaflagi ef allt fer á versta veg sem er okkar varaafl. Að leggja raflínur í jörð þar sem því er viðkomið er fjárfesting sem borgar sig, það geta Mývetningar vitnað um. Í Mývatnssveit er víða lítill jarðvegur og því þurfti að grafa jarðstrenginn niður í hraun á köflum í stað þess að plægja hann. Vissulega fylgir því talsvert jarðrask en það er hægt að lágmarka með vönduðum vinnubrögðum og tíminn læknar sárin. Með greininni fylgir samsett mynd frá Grænavatni í Mývatnssveit eftir slíka aðgerð, tekin með 5 ára millibili (mynd af heimasíðu Rarik). Tíminn læknar sárin.RARIK Eyðum nú ekki allri orkunni í að finna sökudólga á víxl vegna afhendingaöryggisleysis raforku. Búið er að margbenda á þetta í mörg án markvissra aðgerða. Nú þarf að láta hendur standa fram úr ermum eða um leið og óvissustigi hefur verið aflétt og raforkuflutningur tryggður eftir veðurhvellinn í síðustu viku. Höfundur er sveitarstjóri Skútustaðahrepps Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Óveður 10. og 11. desember 2019 Skútustaðahreppur Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Veðurhamfarir urðu á Norður- og Norðausturlandi snemma haustið 2012 þar sem miklar óveðursskemmdir urðu í Mývatnssveit. Brotnuðu um 100 staurar, rafmagnslaust var í allt að fjóra sólarhringa og aðstæður hinar erfiðustu. Brugðist var hratt við til að koma rafmagni aftur á til notenda. Gripið var til þess ráðs að leggja jarðstreng ofanjarðar til bráðabirgða og honum komið í jörð seinna um haustið. Með þeirri framkvæmd var loftlínukerfið í Mývatnssveit aflagt en í staðinn lagðir þriggja fasa jarðstrengir og svæðið ljósleiðaravætt í leiðinni sem var framsýni. Í óveðurshvellinum í síðustu viku nutum við góðs af því að nánast allar raflínur eru í jörð, rafmagnið hékk inni allan tímann og svo er hægt að grípa til gufustöðvarinnar í Bjarnaflagi ef allt fer á versta veg sem er okkar varaafl. Að leggja raflínur í jörð þar sem því er viðkomið er fjárfesting sem borgar sig, það geta Mývetningar vitnað um. Í Mývatnssveit er víða lítill jarðvegur og því þurfti að grafa jarðstrenginn niður í hraun á köflum í stað þess að plægja hann. Vissulega fylgir því talsvert jarðrask en það er hægt að lágmarka með vönduðum vinnubrögðum og tíminn læknar sárin. Með greininni fylgir samsett mynd frá Grænavatni í Mývatnssveit eftir slíka aðgerð, tekin með 5 ára millibili (mynd af heimasíðu Rarik). Tíminn læknar sárin.RARIK Eyðum nú ekki allri orkunni í að finna sökudólga á víxl vegna afhendingaöryggisleysis raforku. Búið er að margbenda á þetta í mörg án markvissra aðgerða. Nú þarf að láta hendur standa fram úr ermum eða um leið og óvissustigi hefur verið aflétt og raforkuflutningur tryggður eftir veðurhvellinn í síðustu viku. Höfundur er sveitarstjóri Skútustaðahrepps
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar