Kári Kristján: Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 15. desember 2019 18:10 Kári Kristján skoraði sex mörk í leiknum vísir/bára „Þetta er alveg rosalega sætt“ voru fyrstu orð Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, eftir eins marks sigurinn á FH í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á loka sekúndu leiksins. „Þetta var klassískt íslenskt leikhlé hjá okkur, við renndum yfir 12 taktíkar á einni mínútu en fengu þetta út, að Dagur myndi henda í sirkus mark á loka sekúndu“ sagði Kári Kristján um leikhléið og loka sókn ÍBV Petar Jokanovic markvörður ÍBV hefur ekki verið góður það sem af er tímabils en hann var góður í dag og varði 15 bolta enn Kári gefur lítið fyrir það, hann segir einfaldlega að það hafi verið kominn tími á það að hann færi að verja eitthvað „Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta, helvítið af honum. Gott að fá hann í gang en anskotinn hafi það, hann á að klukka þessa bolta“ ÍBV er með 16 stig eftir 14 leiki, Eyjamenn hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra en Kári segir að þetta hafi verið erfitt með alla þessa lykilmenn í meiðslum „Við erum búnir að tapa þremur eða fjórum leikjum með einu marki, það eru 8 punktar, segjum að við hefðum tekið 4-5 punkta af því, þá væri þetta ekkert alveg glatað“ sagði Kári sem vill meina að stigasöfnunin sé ekki alveg á pari við þeirra spilamennsku á tímabilinu „Þetta er búið að vera brekka hjá okkur, við lögðum af stað með hóp sem telur 14 leikmenn og 5 af þeim hafa bara ekki verið með okkur, það getur verið erfitt“ sagði Kári sem vitnar þar í þau meiðsli sem Eyjamenn eru að glíma við en þeir sakna enn Sigurbergs Sveinsonar, Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar „Þeir koma bara aftur eftir pásu, sá bikaróði er kominn aftur á parketið og Beggi og Teddi verða líka klárir fyrir fyrsta leik“ segir Kári sem er vongóður á að fá alla leikmenn tilbaka úr meiðslum eftir áramót. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
„Þetta er alveg rosalega sætt“ voru fyrstu orð Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, eftir eins marks sigurinn á FH í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á loka sekúndu leiksins. „Þetta var klassískt íslenskt leikhlé hjá okkur, við renndum yfir 12 taktíkar á einni mínútu en fengu þetta út, að Dagur myndi henda í sirkus mark á loka sekúndu“ sagði Kári Kristján um leikhléið og loka sókn ÍBV Petar Jokanovic markvörður ÍBV hefur ekki verið góður það sem af er tímabils en hann var góður í dag og varði 15 bolta enn Kári gefur lítið fyrir það, hann segir einfaldlega að það hafi verið kominn tími á það að hann færi að verja eitthvað „Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta, helvítið af honum. Gott að fá hann í gang en anskotinn hafi það, hann á að klukka þessa bolta“ ÍBV er með 16 stig eftir 14 leiki, Eyjamenn hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra en Kári segir að þetta hafi verið erfitt með alla þessa lykilmenn í meiðslum „Við erum búnir að tapa þremur eða fjórum leikjum með einu marki, það eru 8 punktar, segjum að við hefðum tekið 4-5 punkta af því, þá væri þetta ekkert alveg glatað“ sagði Kári sem vill meina að stigasöfnunin sé ekki alveg á pari við þeirra spilamennsku á tímabilinu „Þetta er búið að vera brekka hjá okkur, við lögðum af stað með hóp sem telur 14 leikmenn og 5 af þeim hafa bara ekki verið með okkur, það getur verið erfitt“ sagði Kári sem vitnar þar í þau meiðsli sem Eyjamenn eru að glíma við en þeir sakna enn Sigurbergs Sveinsonar, Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar „Þeir koma bara aftur eftir pásu, sá bikaróði er kominn aftur á parketið og Beggi og Teddi verða líka klárir fyrir fyrsta leik“ segir Kári sem er vongóður á að fá alla leikmenn tilbaka úr meiðslum eftir áramót.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15