Kári Kristján: Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 15. desember 2019 18:10 Kári Kristján skoraði sex mörk í leiknum vísir/bára „Þetta er alveg rosalega sætt“ voru fyrstu orð Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, eftir eins marks sigurinn á FH í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á loka sekúndu leiksins. „Þetta var klassískt íslenskt leikhlé hjá okkur, við renndum yfir 12 taktíkar á einni mínútu en fengu þetta út, að Dagur myndi henda í sirkus mark á loka sekúndu“ sagði Kári Kristján um leikhléið og loka sókn ÍBV Petar Jokanovic markvörður ÍBV hefur ekki verið góður það sem af er tímabils en hann var góður í dag og varði 15 bolta enn Kári gefur lítið fyrir það, hann segir einfaldlega að það hafi verið kominn tími á það að hann færi að verja eitthvað „Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta, helvítið af honum. Gott að fá hann í gang en anskotinn hafi það, hann á að klukka þessa bolta“ ÍBV er með 16 stig eftir 14 leiki, Eyjamenn hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra en Kári segir að þetta hafi verið erfitt með alla þessa lykilmenn í meiðslum „Við erum búnir að tapa þremur eða fjórum leikjum með einu marki, það eru 8 punktar, segjum að við hefðum tekið 4-5 punkta af því, þá væri þetta ekkert alveg glatað“ sagði Kári sem vill meina að stigasöfnunin sé ekki alveg á pari við þeirra spilamennsku á tímabilinu „Þetta er búið að vera brekka hjá okkur, við lögðum af stað með hóp sem telur 14 leikmenn og 5 af þeim hafa bara ekki verið með okkur, það getur verið erfitt“ sagði Kári sem vitnar þar í þau meiðsli sem Eyjamenn eru að glíma við en þeir sakna enn Sigurbergs Sveinsonar, Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar „Þeir koma bara aftur eftir pásu, sá bikaróði er kominn aftur á parketið og Beggi og Teddi verða líka klárir fyrir fyrsta leik“ segir Kári sem er vongóður á að fá alla leikmenn tilbaka úr meiðslum eftir áramót. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Þetta er alveg rosalega sætt“ voru fyrstu orð Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, eftir eins marks sigurinn á FH í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á loka sekúndu leiksins. „Þetta var klassískt íslenskt leikhlé hjá okkur, við renndum yfir 12 taktíkar á einni mínútu en fengu þetta út, að Dagur myndi henda í sirkus mark á loka sekúndu“ sagði Kári Kristján um leikhléið og loka sókn ÍBV Petar Jokanovic markvörður ÍBV hefur ekki verið góður það sem af er tímabils en hann var góður í dag og varði 15 bolta enn Kári gefur lítið fyrir það, hann segir einfaldlega að það hafi verið kominn tími á það að hann færi að verja eitthvað „Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta, helvítið af honum. Gott að fá hann í gang en anskotinn hafi það, hann á að klukka þessa bolta“ ÍBV er með 16 stig eftir 14 leiki, Eyjamenn hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra en Kári segir að þetta hafi verið erfitt með alla þessa lykilmenn í meiðslum „Við erum búnir að tapa þremur eða fjórum leikjum með einu marki, það eru 8 punktar, segjum að við hefðum tekið 4-5 punkta af því, þá væri þetta ekkert alveg glatað“ sagði Kári sem vill meina að stigasöfnunin sé ekki alveg á pari við þeirra spilamennsku á tímabilinu „Þetta er búið að vera brekka hjá okkur, við lögðum af stað með hóp sem telur 14 leikmenn og 5 af þeim hafa bara ekki verið með okkur, það getur verið erfitt“ sagði Kári sem vitnar þar í þau meiðsli sem Eyjamenn eru að glíma við en þeir sakna enn Sigurbergs Sveinsonar, Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar „Þeir koma bara aftur eftir pásu, sá bikaróði er kominn aftur á parketið og Beggi og Teddi verða líka klárir fyrir fyrsta leik“ segir Kári sem er vongóður á að fá alla leikmenn tilbaka úr meiðslum eftir áramót.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15