Kári Kristján: Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 15. desember 2019 18:10 Kári Kristján skoraði sex mörk í leiknum vísir/bára „Þetta er alveg rosalega sætt“ voru fyrstu orð Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, eftir eins marks sigurinn á FH í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á loka sekúndu leiksins. „Þetta var klassískt íslenskt leikhlé hjá okkur, við renndum yfir 12 taktíkar á einni mínútu en fengu þetta út, að Dagur myndi henda í sirkus mark á loka sekúndu“ sagði Kári Kristján um leikhléið og loka sókn ÍBV Petar Jokanovic markvörður ÍBV hefur ekki verið góður það sem af er tímabils en hann var góður í dag og varði 15 bolta enn Kári gefur lítið fyrir það, hann segir einfaldlega að það hafi verið kominn tími á það að hann færi að verja eitthvað „Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta, helvítið af honum. Gott að fá hann í gang en anskotinn hafi það, hann á að klukka þessa bolta“ ÍBV er með 16 stig eftir 14 leiki, Eyjamenn hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra en Kári segir að þetta hafi verið erfitt með alla þessa lykilmenn í meiðslum „Við erum búnir að tapa þremur eða fjórum leikjum með einu marki, það eru 8 punktar, segjum að við hefðum tekið 4-5 punkta af því, þá væri þetta ekkert alveg glatað“ sagði Kári sem vill meina að stigasöfnunin sé ekki alveg á pari við þeirra spilamennsku á tímabilinu „Þetta er búið að vera brekka hjá okkur, við lögðum af stað með hóp sem telur 14 leikmenn og 5 af þeim hafa bara ekki verið með okkur, það getur verið erfitt“ sagði Kári sem vitnar þar í þau meiðsli sem Eyjamenn eru að glíma við en þeir sakna enn Sigurbergs Sveinsonar, Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar „Þeir koma bara aftur eftir pásu, sá bikaróði er kominn aftur á parketið og Beggi og Teddi verða líka klárir fyrir fyrsta leik“ segir Kári sem er vongóður á að fá alla leikmenn tilbaka úr meiðslum eftir áramót. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
„Þetta er alveg rosalega sætt“ voru fyrstu orð Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, eftir eins marks sigurinn á FH í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á loka sekúndu leiksins. „Þetta var klassískt íslenskt leikhlé hjá okkur, við renndum yfir 12 taktíkar á einni mínútu en fengu þetta út, að Dagur myndi henda í sirkus mark á loka sekúndu“ sagði Kári Kristján um leikhléið og loka sókn ÍBV Petar Jokanovic markvörður ÍBV hefur ekki verið góður það sem af er tímabils en hann var góður í dag og varði 15 bolta enn Kári gefur lítið fyrir það, hann segir einfaldlega að það hafi verið kominn tími á það að hann færi að verja eitthvað „Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta, helvítið af honum. Gott að fá hann í gang en anskotinn hafi það, hann á að klukka þessa bolta“ ÍBV er með 16 stig eftir 14 leiki, Eyjamenn hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra en Kári segir að þetta hafi verið erfitt með alla þessa lykilmenn í meiðslum „Við erum búnir að tapa þremur eða fjórum leikjum með einu marki, það eru 8 punktar, segjum að við hefðum tekið 4-5 punkta af því, þá væri þetta ekkert alveg glatað“ sagði Kári sem vill meina að stigasöfnunin sé ekki alveg á pari við þeirra spilamennsku á tímabilinu „Þetta er búið að vera brekka hjá okkur, við lögðum af stað með hóp sem telur 14 leikmenn og 5 af þeim hafa bara ekki verið með okkur, það getur verið erfitt“ sagði Kári sem vitnar þar í þau meiðsli sem Eyjamenn eru að glíma við en þeir sakna enn Sigurbergs Sveinsonar, Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar „Þeir koma bara aftur eftir pásu, sá bikaróði er kominn aftur á parketið og Beggi og Teddi verða líka klárir fyrir fyrsta leik“ segir Kári sem er vongóður á að fá alla leikmenn tilbaka úr meiðslum eftir áramót.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni