Heimsmeistarinn í pílukasti er ekki mikið jólabarn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 16:45 Van Gerwen stefnir á að vinna sinn fjórða heimsmeistaratitil. vísir/getty Michael van Gerwen, heimsmeistari í pílukasti, segist ekki vera mikið jólabarn. Heimsmeistaramótið í pílukasti fer alltaf fram á jólunum og Van Gerwen segir að það eigi hug hans allan á þessum tíma. „Ég er ekki hrifinn af jólunum út af pílukastinu,“ sagði Van Gerwen við Sky eftir að hann lagði Ricky Evans að velli, 4-0, í gær. Hann flaug heim til Hollands í dag þar sem hann mun halda jól með fjölskyldu sinni. „Ekki misskilja mig. Ég nýt samverunnar með fjölskyldunni en ég er ekki hrifinn af jólunum því öll mín einbeiting er á HM.“ "I don't like Christmas because of the darts! I'm completely focused on it." Michael van Gerwen talks to Sky Sports Darts after his 4-0 win over Ricky Evans. Watch Day of the #WorldDartsChampionship live on Sky Sports Darts now or follow here: https://t.co/YTT2AeYZXqpic.twitter.com/ltVKYBaRtB— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 22, 2019 Van Gerwen kemur aftur til Englands á annan í jólum. Þann 27. desember mætir hann svo Englendingnum Stephen Bunting í 16-manna úrslitum. Van Gerwen hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari (2014, 2017 og 2019). Bein útsending frá ellefta degi HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 2. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22. desember 2019 22:45 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Michael van Gerwen, heimsmeistari í pílukasti, segist ekki vera mikið jólabarn. Heimsmeistaramótið í pílukasti fer alltaf fram á jólunum og Van Gerwen segir að það eigi hug hans allan á þessum tíma. „Ég er ekki hrifinn af jólunum út af pílukastinu,“ sagði Van Gerwen við Sky eftir að hann lagði Ricky Evans að velli, 4-0, í gær. Hann flaug heim til Hollands í dag þar sem hann mun halda jól með fjölskyldu sinni. „Ekki misskilja mig. Ég nýt samverunnar með fjölskyldunni en ég er ekki hrifinn af jólunum því öll mín einbeiting er á HM.“ "I don't like Christmas because of the darts! I'm completely focused on it." Michael van Gerwen talks to Sky Sports Darts after his 4-0 win over Ricky Evans. Watch Day of the #WorldDartsChampionship live on Sky Sports Darts now or follow here: https://t.co/YTT2AeYZXqpic.twitter.com/ltVKYBaRtB— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 22, 2019 Van Gerwen kemur aftur til Englands á annan í jólum. Þann 27. desember mætir hann svo Englendingnum Stephen Bunting í 16-manna úrslitum. Van Gerwen hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari (2014, 2017 og 2019). Bein útsending frá ellefta degi HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 2.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22. desember 2019 22:45 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22. desember 2019 22:45