„Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 14:00 Gerwyn Price er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti. vísir/getty Walesverjinn Gerwyn Price var kokhraustur eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Price sigraði Glen Durrant, 5-1, í síðasta leik 8-manna úrslitanna. Í undanúrslitunum í kvöld mætir hann Peter Wright. „Við höfum átt marga góða leiki. Í upphafi ferilsins rústaði hann mér alltaf en það hefur snúist við. Ég held að hann hafi meiri áhyggjur af mér en ég af honum. Það verður erfitt fyrir hann að sigra mig og ég hef fulla trú á að ég vinni leikinn,“ sagði Price. Walesverjinn setur stefnuna á að komast í úrslitaleikinn á nýársdag þar sem hann vill mæta heimsmeistaranum Michael van Gerwen. Hann mætir Nathan Aspinall í seinni undanúrslitaleiknum. „Ég bjóst alltaf við því að Michael myndi komast í úrslit. Það yrðu vonbrigði fyrir mig að detta út,“ sagði Price. „Ég vil komast í úrslitin, spila við Van Gerwen, vinna titilinn og nudda honum upp úr því.“ “I want to get to the final, play Van Gerwen, win the title and rub it in his face” Gerwyn Price is in a jovial mood as he makes it to his first ever World Championship Semi-Final pic.twitter.com/J1hlTGXGJt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2019 Price er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Á því fyrsta (2015) tapaði hann fyrir Wright í 1. umferð, 3-0. Hann hefur aldrei komist jafn langt á HM og í ár. Beint útsending frá undanúrslitum HM í pílukasti hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Pílukast Tengdar fréttir Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Sjá meira
Walesverjinn Gerwyn Price var kokhraustur eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Price sigraði Glen Durrant, 5-1, í síðasta leik 8-manna úrslitanna. Í undanúrslitunum í kvöld mætir hann Peter Wright. „Við höfum átt marga góða leiki. Í upphafi ferilsins rústaði hann mér alltaf en það hefur snúist við. Ég held að hann hafi meiri áhyggjur af mér en ég af honum. Það verður erfitt fyrir hann að sigra mig og ég hef fulla trú á að ég vinni leikinn,“ sagði Price. Walesverjinn setur stefnuna á að komast í úrslitaleikinn á nýársdag þar sem hann vill mæta heimsmeistaranum Michael van Gerwen. Hann mætir Nathan Aspinall í seinni undanúrslitaleiknum. „Ég bjóst alltaf við því að Michael myndi komast í úrslit. Það yrðu vonbrigði fyrir mig að detta út,“ sagði Price. „Ég vil komast í úrslitin, spila við Van Gerwen, vinna titilinn og nudda honum upp úr því.“ “I want to get to the final, play Van Gerwen, win the title and rub it in his face” Gerwyn Price is in a jovial mood as he makes it to his first ever World Championship Semi-Final pic.twitter.com/J1hlTGXGJt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2019 Price er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Á því fyrsta (2015) tapaði hann fyrir Wright í 1. umferð, 3-0. Hann hefur aldrei komist jafn langt á HM og í ár. Beint útsending frá undanúrslitum HM í pílukasti hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld.
Pílukast Tengdar fréttir Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Sjá meira
Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35