Rúmlega sexföldun hjólandi á Ægissíðu Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2020 14:21 Fjöldi hjólandi í Elliðaárdal hefur aukist úr 11 þúsund í apríl 2019 í 25 þúsund í apríl 2020. Vísir/Vilhelm Umferð hjólandi vegfarenda í Reykjavík hefur stóraukist milli ára samkvæmt könnun á vegnum borgarinnar. Þannig hefur fjöldi hjólandi í Elliðaárdal aukist úr 11 þúsund í apríl 2019 í 25 þúsund í apríl 2020. Á Ægissíðu fer fjöldinn úr tæplega fjögur þúsund í apríl 2019 í rúmlega 24 þúsund í apríl 2020. Er þar um rúmlega sexföldun að ræða. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg birtir sömuleiðis samanburð milli 2019 og 2020 á fleiri stöðum, þar á meðal í nágrannasveitafélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavíkurborg Samkvæmt tölunum hefur gangandi vegfarendum sömuleiðis fjölgað mikið, líkt og sjá má myndinni að neðan. Hefur þar verið mæld umferð gangandi á völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Aukin slysahætta Samfara þessari sprengingu í fjölda hjólandi vegfarenda á götum borgarinnar eykst skiljanlega slysahætta. Sjóvá birti í morgun tilkynningu á vef sínum þar sem farið er yfir þær reglur sem rétt er að hafa í huga þegar hjólað er á ýmist göngustígum eða götum. Er minnt á hægri umferð, en jafnframt að börn og hundar geta verið óútreiknanleg. Því sé rétt að gefa hljóðmerki og hægja vel á sér þegar tekið er framhjá. „Þeir hjólreiðamenn sem ætla að fara hratt ættu að hjóla á akbraut eða á sérmerktum hjólastígum. Þess ber þó að gæta að á hjólastígum getur verið mikil umferð og þarf að sýna öðru hjólreiðafólki tillit og vera meðvitaður um umhverfi sitt. Mikill hraði á göngustígum fer ekki saman við gangandi umferð og skapar hættu á alvarlegum slysum,“ segir í tilkynningunni. Nánar má lesa um þær reglur sem sétt er að hafa í hafa á vef Sjóvár. Hjólreiðar Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Umferð hjólandi vegfarenda í Reykjavík hefur stóraukist milli ára samkvæmt könnun á vegnum borgarinnar. Þannig hefur fjöldi hjólandi í Elliðaárdal aukist úr 11 þúsund í apríl 2019 í 25 þúsund í apríl 2020. Á Ægissíðu fer fjöldinn úr tæplega fjögur þúsund í apríl 2019 í rúmlega 24 þúsund í apríl 2020. Er þar um rúmlega sexföldun að ræða. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg birtir sömuleiðis samanburð milli 2019 og 2020 á fleiri stöðum, þar á meðal í nágrannasveitafélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavíkurborg Samkvæmt tölunum hefur gangandi vegfarendum sömuleiðis fjölgað mikið, líkt og sjá má myndinni að neðan. Hefur þar verið mæld umferð gangandi á völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Aukin slysahætta Samfara þessari sprengingu í fjölda hjólandi vegfarenda á götum borgarinnar eykst skiljanlega slysahætta. Sjóvá birti í morgun tilkynningu á vef sínum þar sem farið er yfir þær reglur sem rétt er að hafa í huga þegar hjólað er á ýmist göngustígum eða götum. Er minnt á hægri umferð, en jafnframt að börn og hundar geta verið óútreiknanleg. Því sé rétt að gefa hljóðmerki og hægja vel á sér þegar tekið er framhjá. „Þeir hjólreiðamenn sem ætla að fara hratt ættu að hjóla á akbraut eða á sérmerktum hjólastígum. Þess ber þó að gæta að á hjólastígum getur verið mikil umferð og þarf að sýna öðru hjólreiðafólki tillit og vera meðvitaður um umhverfi sitt. Mikill hraði á göngustígum fer ekki saman við gangandi umferð og skapar hættu á alvarlegum slysum,“ segir í tilkynningunni. Nánar má lesa um þær reglur sem sétt er að hafa í hafa á vef Sjóvár.
Hjólreiðar Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent