„Þetta tímabil ætti að heita síðasti sénsinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 21:00 Það var létt yfir spekingunum í gær. visir/s2s Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson fóru í Sportinu í kvöld yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út í sumar eða þeir leikmenn sem áhorfendur ættu að hafa augun á. Nefnd voru nokkur nöfn í því samhengi og eitt þeirra nafna sem Guðmundur Benediktsson stakk inn í umræðuna var Kristinn Steindórsson sem var samningslaus hjá FH eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Blika. Þar er hann uppalinn og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2010. „Þetta poppaði upp í hugann á mér þegar ég var að gera þáttinn með Ólafi Kristjánssyni og var að skoða myndbönd frá 2010. Kristinn Steindórsson sem er kominn aftur heim,“ sagði Gummi áður en Hjörvar skaut inn í: „Síðasti sénsinn, ætti þetta tímabil að heita,“ en nú fer Síðasti dansinn (e. The last dance) með Michael Jordan eins og eldur um sinu Netflix. Má ætla að Hjörvar hafi með orðum sínum verið að vitna í það áður en Gummi tók aftur við boltanum: „Hæfileikarnir sem búa í þessum gæja. Ég yrði svo ánægður fyrir hans hönd og allra knattspyrnuunnenda því það er unun að fylgjast með honum þegar hann er í gírnum. Ég vona svo innilega að Kiddi Steindórs detti í þennan gír og skili því á heimavelli,“ sagði Gummi. Kristinn lék bæði í Bandaríkjunum og Svíþjóð eftir veru sína með Blikum áður en hann snéri heim og samdi við FH. Þar náði hann sér ekki á strik og er kominn í Kópavoginn á ný. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Kristinn Steindórsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Breiðablik Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson fóru í Sportinu í kvöld yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út í sumar eða þeir leikmenn sem áhorfendur ættu að hafa augun á. Nefnd voru nokkur nöfn í því samhengi og eitt þeirra nafna sem Guðmundur Benediktsson stakk inn í umræðuna var Kristinn Steindórsson sem var samningslaus hjá FH eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Blika. Þar er hann uppalinn og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2010. „Þetta poppaði upp í hugann á mér þegar ég var að gera þáttinn með Ólafi Kristjánssyni og var að skoða myndbönd frá 2010. Kristinn Steindórsson sem er kominn aftur heim,“ sagði Gummi áður en Hjörvar skaut inn í: „Síðasti sénsinn, ætti þetta tímabil að heita,“ en nú fer Síðasti dansinn (e. The last dance) með Michael Jordan eins og eldur um sinu Netflix. Má ætla að Hjörvar hafi með orðum sínum verið að vitna í það áður en Gummi tók aftur við boltanum: „Hæfileikarnir sem búa í þessum gæja. Ég yrði svo ánægður fyrir hans hönd og allra knattspyrnuunnenda því það er unun að fylgjast með honum þegar hann er í gírnum. Ég vona svo innilega að Kiddi Steindórs detti í þennan gír og skili því á heimavelli,“ sagði Gummi. Kristinn lék bæði í Bandaríkjunum og Svíþjóð eftir veru sína með Blikum áður en hann snéri heim og samdi við FH. Þar náði hann sér ekki á strik og er kominn í Kópavoginn á ný. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Kristinn Steindórsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Breiðablik Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti