Eiginkona NFL-stjörnu setti byssu upp að höfði hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 12:19 Earl Thomas skrifaði undir fjögurra ára samning við Baltimore Ravens í mars í fyrra sem gefur honum 55 milljónir dollara en þar af eru 32 milljónir gulltryggðar. 55 milljónir Bandaríkjadala eru meira en átta milljarðar í íslenskum krónum. Getty/Nick Cammett/ Eiginkona NFL-leikmannsins Earl Thomas brást mjög illa við því þegar hún komst að því að hann væri að halda framhjá sér. Lögreglumenn sem komust yfir myndband af atburðinum sögðu að Earl Thomas væri heppinn að vera á lífi þar sem að eiginkona setti hlaðna byssu upp að höfði hans í miklu reiðikasti. TMZ Sports hefur grafið upp upplýsingar um það sem gerðist hjá þeim Earl og Ninu Thomas 13. apríl síðastliðinn. NFL's Earl Thomas Held At Gunpoint By Wife In Violent Standoff, Cops Say https://t.co/hVSdwg0dvg— TMZ Sports (@TMZ_Sports) May 7, 2020 Nina Thomas braust inn í Snapchat reikning eiginmannsins og komst þar að því að hann væri að halda framhjá sér. Hún notaði einnig Snapchat til að finna hvar hann var. Nina Thomas greip með sér 9mm Berreta byssu eiginmannsins, fékk tvær vinkonur með sér og leitaði eiginmanninn uppi. Hún sagðist í yfirheyrslu aðeins ætlað að hræða Earl Thomas með byssunni. Nina Thomas kom síðan að Earl Thomas og bróður hans Seth Thomas þar sem þeir voru án klæða í Airbnb íbúð með ónefndum konum. Myndband sem ein vinkonanna tók upp sýnir Nina Thomas beina byssunni upp að höfðu eiginmannsins. Hún hélt að hún væri ekki hlaðin en annað kom upp í ljós seinna. Lögreglan segir að Earl Thomas hafi tekist að slá vopnið úr höndum eiginkonunnar. Lögreglan kom seinna á staðinn og handtók Ninu Thomas. Nina Thomas var ákærð fyrir innbrot, fyrir líkamsárás með banvænu vopni og fyrir heimilisofbeldi. Earl Thomas hefur átt farsælan feril í NFL-deildinni en hann er nú leikmaður Baltimore Ravens. Thomas er þekktastur fyrir að vera einn af meðlimum Legion of Boom varnarinnar hjá Seattle Seahawks en hann varð meistari með liðinu árið 2014. View this post on Instagram I guess I ll be on TMZ in the morning somehow they got a police report with details ... Obviously this is not how I wanted my birthday breakfast to start out or my birthday but it is what it is .. A post shared by Earl Thomas III (@earl) on May 6, 2020 at 7:32pm PDT NFL Bandaríkin Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
Eiginkona NFL-leikmannsins Earl Thomas brást mjög illa við því þegar hún komst að því að hann væri að halda framhjá sér. Lögreglumenn sem komust yfir myndband af atburðinum sögðu að Earl Thomas væri heppinn að vera á lífi þar sem að eiginkona setti hlaðna byssu upp að höfði hans í miklu reiðikasti. TMZ Sports hefur grafið upp upplýsingar um það sem gerðist hjá þeim Earl og Ninu Thomas 13. apríl síðastliðinn. NFL's Earl Thomas Held At Gunpoint By Wife In Violent Standoff, Cops Say https://t.co/hVSdwg0dvg— TMZ Sports (@TMZ_Sports) May 7, 2020 Nina Thomas braust inn í Snapchat reikning eiginmannsins og komst þar að því að hann væri að halda framhjá sér. Hún notaði einnig Snapchat til að finna hvar hann var. Nina Thomas greip með sér 9mm Berreta byssu eiginmannsins, fékk tvær vinkonur með sér og leitaði eiginmanninn uppi. Hún sagðist í yfirheyrslu aðeins ætlað að hræða Earl Thomas með byssunni. Nina Thomas kom síðan að Earl Thomas og bróður hans Seth Thomas þar sem þeir voru án klæða í Airbnb íbúð með ónefndum konum. Myndband sem ein vinkonanna tók upp sýnir Nina Thomas beina byssunni upp að höfðu eiginmannsins. Hún hélt að hún væri ekki hlaðin en annað kom upp í ljós seinna. Lögreglan segir að Earl Thomas hafi tekist að slá vopnið úr höndum eiginkonunnar. Lögreglan kom seinna á staðinn og handtók Ninu Thomas. Nina Thomas var ákærð fyrir innbrot, fyrir líkamsárás með banvænu vopni og fyrir heimilisofbeldi. Earl Thomas hefur átt farsælan feril í NFL-deildinni en hann er nú leikmaður Baltimore Ravens. Thomas er þekktastur fyrir að vera einn af meðlimum Legion of Boom varnarinnar hjá Seattle Seahawks en hann varð meistari með liðinu árið 2014. View this post on Instagram I guess I ll be on TMZ in the morning somehow they got a police report with details ... Obviously this is not how I wanted my birthday breakfast to start out or my birthday but it is what it is .. A post shared by Earl Thomas III (@earl) on May 6, 2020 at 7:32pm PDT
NFL Bandaríkin Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira