Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 22:00 Ingi Þór er í leit að nýju liði til að þjálfa. vísir/daníel Körfuboltaþjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson er nú án félags eftir að hafa verið rekinn sem þjálfari Íslandsmeistara KR en staðfest var um uppsögnina fyrr í dag. Tímasetningin ekki vænleg fyrir Inga í ljósi þess að flest lið Dominos deildarinnar hafa undanfarnar vikur verið að ráða til sín þjálfara fyrir næsta tímabil. Ingi segir það vissulega flækja málin og upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2017. Ingi kveðst engu að síður vera búinn að fá nokkur símtöl en Þór Akureyri er til að mynda í leit að þjálfara auk Snæfells þar sem Ingi þjálfaði lengi við góðan orðstír. „Góður vinur minn, Heimir Guðjónsson, KR-ingur, lenti í svipaðri stöðu. Honum var sagt upp á svipuðum tímapunkti þegar flest lið voru búin að fylla sínar stöður. Ég er búinn að fá nokkur áhugaverð símtöl en ég ætla ekkert að flýta mér í þessu,“ segir Ingi. Heimir réði sig til Færeyja og þjálfaði þar í tvö ár áður en hann kom aftur til Íslands síðasta haust og þjálfar nú Val í Pepsi Max deildinni. Ingi telur ólíklegt að hann feti í fótspor félaga síns í Færeyjum. „Ég er ekki viss um að körfuboltinn í Færeyjum sé stór en það er örugglega gott að búa í Færeyjum. Heimir var allavega ánægður þar. Ég skoða það sem kemur inn á borð til mín en ég er ekki að horfa neitt erlendis,“ segir Ingi sem leggur mikla áherslu á að skilja við KR í góðu þó hann sé vitanlega ekki sáttur við uppsögnina. „Ég ætla að skilja við KR í góðu. Ég ætla að gera það að verkum að ég geti farið aftur í KR þegar þess gerist þörf,“ segir Ingi. Klippa: Ingi Þór í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52 KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Leik lokið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Körfuboltaþjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson er nú án félags eftir að hafa verið rekinn sem þjálfari Íslandsmeistara KR en staðfest var um uppsögnina fyrr í dag. Tímasetningin ekki vænleg fyrir Inga í ljósi þess að flest lið Dominos deildarinnar hafa undanfarnar vikur verið að ráða til sín þjálfara fyrir næsta tímabil. Ingi segir það vissulega flækja málin og upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2017. Ingi kveðst engu að síður vera búinn að fá nokkur símtöl en Þór Akureyri er til að mynda í leit að þjálfara auk Snæfells þar sem Ingi þjálfaði lengi við góðan orðstír. „Góður vinur minn, Heimir Guðjónsson, KR-ingur, lenti í svipaðri stöðu. Honum var sagt upp á svipuðum tímapunkti þegar flest lið voru búin að fylla sínar stöður. Ég er búinn að fá nokkur áhugaverð símtöl en ég ætla ekkert að flýta mér í þessu,“ segir Ingi. Heimir réði sig til Færeyja og þjálfaði þar í tvö ár áður en hann kom aftur til Íslands síðasta haust og þjálfar nú Val í Pepsi Max deildinni. Ingi telur ólíklegt að hann feti í fótspor félaga síns í Færeyjum. „Ég er ekki viss um að körfuboltinn í Færeyjum sé stór en það er örugglega gott að búa í Færeyjum. Heimir var allavega ánægður þar. Ég skoða það sem kemur inn á borð til mín en ég er ekki að horfa neitt erlendis,“ segir Ingi sem leggur mikla áherslu á að skilja við KR í góðu þó hann sé vitanlega ekki sáttur við uppsögnina. „Ég ætla að skilja við KR í góðu. Ég ætla að gera það að verkum að ég geti farið aftur í KR þegar þess gerist þörf,“ segir Ingi. Klippa: Ingi Þór í sömu stöðu og Heimir Guðjóns
Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52 KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Leik lokið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52
KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34