Bein útsending: Svona verður Ferðagjöfin til Íslendinga útfærð Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. maí 2020 08:30 Ferðagjöfin á að virka sem hvati fyrir Íslendinga til að ferðast innanlands, einkum í sumar á meðan ferðatakmarkana vegna kórónuveirunnar mun líklega enn gæta víða í heiminum. Myndin er frá Seyðisfirði. Vísir/vilhelm Kynningarfundur þar sem farið verður yfir útfærslu á Ferðagjöf, stafrænu gjafabréfi stjórnvalda, verður haldinn nú klukkan níu. Fundinum verður streymt í beinni á Vísi í spilaranum hér neðar í fréttinni. Smáforrit sem hefur verið þróað fyrir verkefnið verður kynnt á fundinum, auk þess sem þar verður skýrt með hvaða hætti fyrirtæki skrá sig til að taka á móti gjöfinni, sem og hvernig almenningur getur nýtt sér hana. Stafrænu gjafabréfin eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að veita efnahagslífinu og einkum ferðaþjónustunni viðspyrnu á tímum kórónuveirufaraldurs. Þannig er Ferðagjöfin hugsuð handa Íslendingum til að verja í ferðaþjónustu innanlands. Ráðgert er að hver Íslendingur fá um fimm þúsund krónur í sinn hlut. Þeir sem ekki ætla að njóta gjafarinnar geta gefið öðrum gjöfina. Dagskrá fundarins í dag er sem hér segir: Opnun fundar Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra ávarpar fundinn. Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri opnar fundinn, hvetur fyrirtæki til þátttöku og að taka vel á móti Íslendingum á ferðalagi í sumar. Ferðagjöf Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Stafrænu Íslandi og Þórhildur Gunnarsdóttir, eigandi Parallel ráðgjafar kynna Ferðagjöf, smáforritið og þá hlið sem snýr að fyrirtækjunum. Ferðalag.is Halldór Arinbjarnarson, upplýsingastjóri hjá Ferðamálastofu kynnir uppfærslu á Ferðalag.is og tengingu við Ferðagjöf. Hvernig ætla Íslendingar að ferðast í sumar? Oddný Þóra Óladóttir, hjá rannsókna- og tölfræðisviði Ferðamálastofu kynnir niðurstöður úr nýrri könnun á vegum Ferðamálastofu um ferðaáform Íslendinga árið 2020. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar stýrir fundinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Kynningarfundur þar sem farið verður yfir útfærslu á Ferðagjöf, stafrænu gjafabréfi stjórnvalda, verður haldinn nú klukkan níu. Fundinum verður streymt í beinni á Vísi í spilaranum hér neðar í fréttinni. Smáforrit sem hefur verið þróað fyrir verkefnið verður kynnt á fundinum, auk þess sem þar verður skýrt með hvaða hætti fyrirtæki skrá sig til að taka á móti gjöfinni, sem og hvernig almenningur getur nýtt sér hana. Stafrænu gjafabréfin eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að veita efnahagslífinu og einkum ferðaþjónustunni viðspyrnu á tímum kórónuveirufaraldurs. Þannig er Ferðagjöfin hugsuð handa Íslendingum til að verja í ferðaþjónustu innanlands. Ráðgert er að hver Íslendingur fá um fimm þúsund krónur í sinn hlut. Þeir sem ekki ætla að njóta gjafarinnar geta gefið öðrum gjöfina. Dagskrá fundarins í dag er sem hér segir: Opnun fundar Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra ávarpar fundinn. Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri opnar fundinn, hvetur fyrirtæki til þátttöku og að taka vel á móti Íslendingum á ferðalagi í sumar. Ferðagjöf Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Stafrænu Íslandi og Þórhildur Gunnarsdóttir, eigandi Parallel ráðgjafar kynna Ferðagjöf, smáforritið og þá hlið sem snýr að fyrirtækjunum. Ferðalag.is Halldór Arinbjarnarson, upplýsingastjóri hjá Ferðamálastofu kynnir uppfærslu á Ferðalag.is og tengingu við Ferðagjöf. Hvernig ætla Íslendingar að ferðast í sumar? Oddný Þóra Óladóttir, hjá rannsókna- og tölfræðisviði Ferðamálastofu kynnir niðurstöður úr nýrri könnun á vegum Ferðamálastofu um ferðaáform Íslendinga árið 2020. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar stýrir fundinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira