Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2020 08:11 LATAM flýgur til 145 áfangastaða í 26 löndum, en fyrir faraldur voru flugferðir félagsins að jafnaði um 1.400 á dag. Getty LATAM, stærsta flugfélag Suður-Ameríku, hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. Roberto Alvo, forstjóri félagsins, greindi frá ákvörðuninni að sækja um gjaldþrotavernd í morgun. LATAM er með höfuðstöðvar sínar í Chile og dótturfélög í Argentínu, Brasilíu, Kólumbíu, Ekvador, Paragvæ og Perú. Starfsmenn félagsins eru um 40 þúsund talsins. Einnig hefur verið sótt um gjaldþrotavernd fyrir dótturfélög LATAM í Perú, Ekvador og Kólumbíu. Flugfélagið gerir ráð fyrir að enn sem komið er verði áfram flogið með vélum flugfélagsins á meðan verið er að endurskipuleggja reksturinn. LATAM flýgur til 145 áfangastaða í 26 löndum, en fyrir faraldur voru flugferðir félagsins að jafnaði um 1.400 á dag. Fréttir af flugi Chile Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
LATAM, stærsta flugfélag Suður-Ameríku, hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. Roberto Alvo, forstjóri félagsins, greindi frá ákvörðuninni að sækja um gjaldþrotavernd í morgun. LATAM er með höfuðstöðvar sínar í Chile og dótturfélög í Argentínu, Brasilíu, Kólumbíu, Ekvador, Paragvæ og Perú. Starfsmenn félagsins eru um 40 þúsund talsins. Einnig hefur verið sótt um gjaldþrotavernd fyrir dótturfélög LATAM í Perú, Ekvador og Kólumbíu. Flugfélagið gerir ráð fyrir að enn sem komið er verði áfram flogið með vélum flugfélagsins á meðan verið er að endurskipuleggja reksturinn. LATAM flýgur til 145 áfangastaða í 26 löndum, en fyrir faraldur voru flugferðir félagsins að jafnaði um 1.400 á dag.
Fréttir af flugi Chile Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira