Sá sem lést var á sjötugsaldri Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 17. apríl 2020 18:11 Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi. Af þeim níu sem látist hafa af völdum sjúkdómsins létust sjö á Landspítalanum, einn á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og einn á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Sá sem lést á Húsavík var erlendur ferðamaður á fertugsaldri. Aðrir sem látið hafa lífið af völdum sjúkdómsins voru komnir yfir sextugt. Andlát vegna COVID-19Grafík/Hafsteinn Fimmtán greindust með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring en það eru aðeins fleiri en í síðustu daga. Þrír eru á gjörgæsludeildum Landspítalans og á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar af eru tveir í öndunarvél. „Kúrfan er svona á svipuðu róli. Í kringum tíu plús mínus og þetta er svona eins og við höfum sagt áður að fallið niður er svona tiltölulega hægt og hefur það verið í öðrum löndum og ég held að við þurfum ekki að búast við því að það fari mjög hratt niður,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir óvíst hvernig hægt verði að hátta samkomum í sumar. Vísir/Vilhelm Í minnisblaði sem sóttvarnarlæknir sendi heilbrigðisráðherra á dögunum kom fram að gert er ráð fyrir að fjöldasamkomur í sumar verði miðaðar við tvö þúsund manns. Þórólfur segir ekkert fast í hendi og enn eigi eftir að taka ákvörðun um fjöldatakmarkanir í sumar. „Við erum svona að reyna að fara bil beggja með því að tala um sumarið. Hvenær nákvæmlega tvö þúsund manna samkomur verða settar á, eða leyfðar, það er bara ómögulegt að segja eða hvort yfirleitt. Það verður bara að ráðast eftir því hvernig faraldurinn þróast. Ef að faraldurinn fer kannski að fara upp á við. Ég tala nú ekki um ef hann fer að koma á staði þar sem að menn áætla að halda svona samkomur þá held ég að það segi sig nú sjálft að menn þurfa að grípa til strangari aðgerða. Þannig að þetta er svona endurmat á hverjum degi sem að þarf að eiga sér stað,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 17. apríl 2020 11:19 Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins. 11. apríl 2020 12:21 Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. 10. apríl 2020 13:04 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi. Af þeim níu sem látist hafa af völdum sjúkdómsins létust sjö á Landspítalanum, einn á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og einn á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Sá sem lést á Húsavík var erlendur ferðamaður á fertugsaldri. Aðrir sem látið hafa lífið af völdum sjúkdómsins voru komnir yfir sextugt. Andlát vegna COVID-19Grafík/Hafsteinn Fimmtán greindust með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring en það eru aðeins fleiri en í síðustu daga. Þrír eru á gjörgæsludeildum Landspítalans og á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar af eru tveir í öndunarvél. „Kúrfan er svona á svipuðu róli. Í kringum tíu plús mínus og þetta er svona eins og við höfum sagt áður að fallið niður er svona tiltölulega hægt og hefur það verið í öðrum löndum og ég held að við þurfum ekki að búast við því að það fari mjög hratt niður,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir óvíst hvernig hægt verði að hátta samkomum í sumar. Vísir/Vilhelm Í minnisblaði sem sóttvarnarlæknir sendi heilbrigðisráðherra á dögunum kom fram að gert er ráð fyrir að fjöldasamkomur í sumar verði miðaðar við tvö þúsund manns. Þórólfur segir ekkert fast í hendi og enn eigi eftir að taka ákvörðun um fjöldatakmarkanir í sumar. „Við erum svona að reyna að fara bil beggja með því að tala um sumarið. Hvenær nákvæmlega tvö þúsund manna samkomur verða settar á, eða leyfðar, það er bara ómögulegt að segja eða hvort yfirleitt. Það verður bara að ráðast eftir því hvernig faraldurinn þróast. Ef að faraldurinn fer kannski að fara upp á við. Ég tala nú ekki um ef hann fer að koma á staði þar sem að menn áætla að halda svona samkomur þá held ég að það segi sig nú sjálft að menn þurfa að grípa til strangari aðgerða. Þannig að þetta er svona endurmat á hverjum degi sem að þarf að eiga sér stað,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 17. apríl 2020 11:19 Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins. 11. apríl 2020 12:21 Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. 10. apríl 2020 13:04 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 17. apríl 2020 11:19
Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins. 11. apríl 2020 12:21
Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. 10. apríl 2020 13:04