Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2020 13:28 Fámennt föstudagskvöld í miðborg Reykjavíkur í samkomubanni. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Samkvæmt upplýsingum frá ríkissaksóknara er annars vegar um að ræða brot á sóttkví og hins vegar brot á fjöldatakmörkunum. Einstaklingarnir tveir sem brutu reglur um sóttkví voru hvor um sig sektaðir um 50 þúsund krónur. Sá sem braut reglur um fjöldatakmarkanir fékk hins vegar 250 þúsund króna sekt. Sá er sagður vera forsvarsmaður veitingastaðar sem hýsti fleiri en 20 manns, sem var einmitt hámarksstærð samkoma frá 24. mars fram til 4. maí. Þá var samkomubannið rýmkað þannig að 50 máttu aftur koma saman. Þau sem sóttu veitingastaðinn voru hins vegar ekki sektuð. Í svari ríkissaksóknara við fyrirspurn fréttastofu kemur ekki fram um hvaða veitingastað ræðir, hvenær forsvarsmaður hans var sektaður eða hversu mörg voru samankomin á staðnum. Í fyrirmælum ríkissaksóknara sem voru gefin út í lok mars kom fram að þau sem trössuðu sóttkví gætu átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Bryti einstaklingur reglur um einangrun gæti sektin hins vegar hljóða upp á 500 þúsund, rétt eins og í tilfelli þeirra sem stæðu fyrir samkomu þar sem fjöldi fór yfir leyfilegt hámark. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Samkvæmt upplýsingum frá ríkissaksóknara er annars vegar um að ræða brot á sóttkví og hins vegar brot á fjöldatakmörkunum. Einstaklingarnir tveir sem brutu reglur um sóttkví voru hvor um sig sektaðir um 50 þúsund krónur. Sá sem braut reglur um fjöldatakmarkanir fékk hins vegar 250 þúsund króna sekt. Sá er sagður vera forsvarsmaður veitingastaðar sem hýsti fleiri en 20 manns, sem var einmitt hámarksstærð samkoma frá 24. mars fram til 4. maí. Þá var samkomubannið rýmkað þannig að 50 máttu aftur koma saman. Þau sem sóttu veitingastaðinn voru hins vegar ekki sektuð. Í svari ríkissaksóknara við fyrirspurn fréttastofu kemur ekki fram um hvaða veitingastað ræðir, hvenær forsvarsmaður hans var sektaður eða hversu mörg voru samankomin á staðnum. Í fyrirmælum ríkissaksóknara sem voru gefin út í lok mars kom fram að þau sem trössuðu sóttkví gætu átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Bryti einstaklingur reglur um einangrun gæti sektin hins vegar hljóða upp á 500 þúsund, rétt eins og í tilfelli þeirra sem stæðu fyrir samkomu þar sem fjöldi fór yfir leyfilegt hámark.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira