Jón Axel fremstur allra Villikatta Sindri Sverrisson skrifar 29. maí 2020 21:00 Jón Axel Guðmundsson fór á kostum sem leikmaður Davidson Wildcats. VÍSIR/GETTY Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson hlaut mikla viðurkenningu í dag þegar hann var valinn íþróttamaður ársins í Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum. Skólinn teflir auðvitað fram íþróttafólki í ýmsum greinum, undir heitinu Davidson Wildcats, en frammistaða Jóns Axels á lokatímabili hans með körfuboltaliðinu stóð upp úr hvað karlkyns fulltrúa skólans varðar. Jón Axel kveður Davidson sem einn af merkustu leikmönnum í sögu körfuboltaliðsins en á tíma sínum hjá skólanum var hann til að mynda valinn leikmaður ársins í Atlantic 10 riðlinum í fyrra. Hann er eini leikmaður í sögu Davidson sem náð hefur yfir 1.000 stigum, 500 fráköstum og 500 stoðsendingum, og er í hópi tíu stigahæstu leikmanna í sögu skólans. The 2019-20 Male Athlete of the Year will go down as one of the most decorated players in school history. This year's winner is... #aCATemyAwards pic.twitter.com/iPTjgm3RAY— Davidson Athletics (@DavidsonWildcat) May 29, 2020 Jón Axel freistar þess nú að komast að hjá liði í sjálfri NBA-deildinni. Hann greindi frá því í viðtali við Kristján Jónsson í Morgunblaðinu í vikunni að hann hefði rætt við fimm lið og ætti eftir að ræða við að minnsta kosti önnur þrjú. „Ég er búinn að tala við Charlotte Hornets, Cleveland Cavaliers, Utah Jazz, Phoenix Suns og Milwaukee Bucks,“ sagði Jón Axel og kvaðst eiga eftir að ræða við Miami Heat, Sacramento Kings og Golden State Warriors, auk væntanlega fleiri liða. Vegna kórónuveirufaraldursins er óvíst hvenær að nýliðavalið í NBA verður en til stendur að það fari fram í júlí. Það gæti þó dregist fram í september, sagði Jón Axel við Morgunblaðið. Körfubolti NBA Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Jón Axel búinn að tala við fimm NBA-lið og á eftir að tala við Golden State Jón Axel Guðmundsson hefur meðal annars talað við fulltrúa frá Utah Jazz og Milwaukee Bucks en hann er á leið í nýliðaval NBA. 28. maí 2020 10:30 Jón Axel ætlar í nýliðaval NBA-deildarinnar Ísland mun eiga sinn fulltrúa þegar nýliðaval NBA deildarinnar í körfubolta fer fram í Brooklyn í sumar 31. mars 2020 11:00 Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson hlaut mikla viðurkenningu í dag þegar hann var valinn íþróttamaður ársins í Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum. Skólinn teflir auðvitað fram íþróttafólki í ýmsum greinum, undir heitinu Davidson Wildcats, en frammistaða Jóns Axels á lokatímabili hans með körfuboltaliðinu stóð upp úr hvað karlkyns fulltrúa skólans varðar. Jón Axel kveður Davidson sem einn af merkustu leikmönnum í sögu körfuboltaliðsins en á tíma sínum hjá skólanum var hann til að mynda valinn leikmaður ársins í Atlantic 10 riðlinum í fyrra. Hann er eini leikmaður í sögu Davidson sem náð hefur yfir 1.000 stigum, 500 fráköstum og 500 stoðsendingum, og er í hópi tíu stigahæstu leikmanna í sögu skólans. The 2019-20 Male Athlete of the Year will go down as one of the most decorated players in school history. This year's winner is... #aCATemyAwards pic.twitter.com/iPTjgm3RAY— Davidson Athletics (@DavidsonWildcat) May 29, 2020 Jón Axel freistar þess nú að komast að hjá liði í sjálfri NBA-deildinni. Hann greindi frá því í viðtali við Kristján Jónsson í Morgunblaðinu í vikunni að hann hefði rætt við fimm lið og ætti eftir að ræða við að minnsta kosti önnur þrjú. „Ég er búinn að tala við Charlotte Hornets, Cleveland Cavaliers, Utah Jazz, Phoenix Suns og Milwaukee Bucks,“ sagði Jón Axel og kvaðst eiga eftir að ræða við Miami Heat, Sacramento Kings og Golden State Warriors, auk væntanlega fleiri liða. Vegna kórónuveirufaraldursins er óvíst hvenær að nýliðavalið í NBA verður en til stendur að það fari fram í júlí. Það gæti þó dregist fram í september, sagði Jón Axel við Morgunblaðið.
Körfubolti NBA Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Jón Axel búinn að tala við fimm NBA-lið og á eftir að tala við Golden State Jón Axel Guðmundsson hefur meðal annars talað við fulltrúa frá Utah Jazz og Milwaukee Bucks en hann er á leið í nýliðaval NBA. 28. maí 2020 10:30 Jón Axel ætlar í nýliðaval NBA-deildarinnar Ísland mun eiga sinn fulltrúa þegar nýliðaval NBA deildarinnar í körfubolta fer fram í Brooklyn í sumar 31. mars 2020 11:00 Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Jón Axel búinn að tala við fimm NBA-lið og á eftir að tala við Golden State Jón Axel Guðmundsson hefur meðal annars talað við fulltrúa frá Utah Jazz og Milwaukee Bucks en hann er á leið í nýliðaval NBA. 28. maí 2020 10:30
Jón Axel ætlar í nýliðaval NBA-deildarinnar Ísland mun eiga sinn fulltrúa þegar nýliðaval NBA deildarinnar í körfubolta fer fram í Brooklyn í sumar 31. mars 2020 11:00
Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00