Vanessa Bryant brást við dauða George Floyd með gamalli mynd af Kobe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2020 09:00 Kobe Bryant í „I can't breathe“ treyjunni í desember 2014 fyrir leik Los Angeles Lakers á móti Sacramento Kings í Staples Center. Getty/Noel Vasquez Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, var ein af mörgum sem hefur tjáð sig um George Floyd sem dó eftir harkalega og ómanneskjulega handtöku lögreglumanna í Minneapolis. Vanessa Bryant rifjaði upp viðbrögð Kobe Bryant heitins við svipuðu máli fyrir sex árum síðan. Blökkumaðurinn Eric Garner dó þá á götum Staten eyju í New York borg eftir að hvítur lögreglumaður tók hann hálstaki. Vanessa Bryant speaks out with a 2014 photo of Kobe. https://t.co/bo7pR3ACrQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 1, 2020 Eins og var í tilfelli George Floyd þá kallaði Eric Garner margoft „I can't breathe“ áður en hann lést eða „Ég get ekki andað“ á íslensku. Margir leikmenn í NBA-deildinni brugust við því hörmulega máli með því að hita upp í „I can't breathe“ treyjum fyrir næsta leik sinn í NBA-deildinni. Það voru leikmenn allt frá LeBron James til Derrick Rose til Carlos Boozer. Kobe Bryant var líka í slíkri upphitunartreyju og ekkja hans Vanessa Bryant birti mynd af honum í treyjunni á Instagram síðu sinni. „Lífið er svo viðkvæmt og lífið er svo ófyrirsjáanlegt. Lífið er of stutt,“ byrjaði Vanessa Bryant stuttan pistil sinn á Instagram. Kobe Bryant og þrettán ára dóttir hans og Vanessu, Gianna, létust ásamt sjö öðrum í þyrsluslysi 26. janúar síðastliðinn þegar þau voru á leiðinni í körfuboltaleik hjá liði Giannu Bryant. „Við skulum öll deila og fagna því hversu líka og hversu ólík við mannfólkið erum. Hrekjum hatrið í burtu. Kennum virðingu og ást fyrir alla, bæði heima og í skólanum. Dreifum ástinni út um allt,“ skrifaði Vanessa Bryant eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband wore this shirt years ago and yet here we are again.??#ICANTBREATHE (repost/photo credit unknown) plz tag ?? Life is so fragile. Life is so unpredictable. Life is too short. Let s share and embrace the beautiful qualities and similarities we all share as people. Drive out hate. Teach respect and love for all at home and school. Spread LOVE. Fight for change- register to VOTE. Do not use innocent lives lost as an excuse to loot. BE AN EXAMPLE OF THE CHANGE WE WANT TO SEE. #BLACKLIVESMATTER ?? A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 30, 2020 at 10:19pm PDT NBA Andlát Kobe Bryant Dauði George Floyd Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, var ein af mörgum sem hefur tjáð sig um George Floyd sem dó eftir harkalega og ómanneskjulega handtöku lögreglumanna í Minneapolis. Vanessa Bryant rifjaði upp viðbrögð Kobe Bryant heitins við svipuðu máli fyrir sex árum síðan. Blökkumaðurinn Eric Garner dó þá á götum Staten eyju í New York borg eftir að hvítur lögreglumaður tók hann hálstaki. Vanessa Bryant speaks out with a 2014 photo of Kobe. https://t.co/bo7pR3ACrQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 1, 2020 Eins og var í tilfelli George Floyd þá kallaði Eric Garner margoft „I can't breathe“ áður en hann lést eða „Ég get ekki andað“ á íslensku. Margir leikmenn í NBA-deildinni brugust við því hörmulega máli með því að hita upp í „I can't breathe“ treyjum fyrir næsta leik sinn í NBA-deildinni. Það voru leikmenn allt frá LeBron James til Derrick Rose til Carlos Boozer. Kobe Bryant var líka í slíkri upphitunartreyju og ekkja hans Vanessa Bryant birti mynd af honum í treyjunni á Instagram síðu sinni. „Lífið er svo viðkvæmt og lífið er svo ófyrirsjáanlegt. Lífið er of stutt,“ byrjaði Vanessa Bryant stuttan pistil sinn á Instagram. Kobe Bryant og þrettán ára dóttir hans og Vanessu, Gianna, létust ásamt sjö öðrum í þyrsluslysi 26. janúar síðastliðinn þegar þau voru á leiðinni í körfuboltaleik hjá liði Giannu Bryant. „Við skulum öll deila og fagna því hversu líka og hversu ólík við mannfólkið erum. Hrekjum hatrið í burtu. Kennum virðingu og ást fyrir alla, bæði heima og í skólanum. Dreifum ástinni út um allt,“ skrifaði Vanessa Bryant eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband wore this shirt years ago and yet here we are again.??#ICANTBREATHE (repost/photo credit unknown) plz tag ?? Life is so fragile. Life is so unpredictable. Life is too short. Let s share and embrace the beautiful qualities and similarities we all share as people. Drive out hate. Teach respect and love for all at home and school. Spread LOVE. Fight for change- register to VOTE. Do not use innocent lives lost as an excuse to loot. BE AN EXAMPLE OF THE CHANGE WE WANT TO SEE. #BLACKLIVESMATTER ?? A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 30, 2020 at 10:19pm PDT
NBA Andlát Kobe Bryant Dauði George Floyd Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Sjá meira