Fyrir einu ári fór fram í Liverpool eitthvað sem má alls ekki fara fram í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2020 13:00 Leikmenn Liverpool í sigurskrúðgöngu félagsins á þessum degi fyrir ári síðan. Getty/Nigel Roddis Enska úrvalsdeildin hefur legið í dvala síðustu mánuði vegna kórónuveirunnar en nú eru liðin farin að æfa á fullum krafti og leikar hefjast að nýju eftir fimmtán daga. Það verður þó ekki mikil spenna í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Liverpool verður enskur meistari árið 2020. Eina spurningin er hvenær. Enska úrvalsdeildin á að fara aftur af stað á Þjóðhátíðardegi Íslendinga og þá er það aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool tryggir sér þessi sex stig sem vantar upp á svo þeir geti kallað sig enska meistara í fyrsta sinn í þrjá áratugi. Ein af stóru áhyggjum stjórnvalda í Englandi við endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar virðist vera væntanleg sigurhátíð og fögnuður stuðningsmanna Liverpool. A lot happens in a year When will we get to see scenes like this again?#OTD #LFC pic.twitter.com/m99R57Pwgw— Match of the Day (@BBCMOTD) June 2, 2020 Borgarstjórinn í Liverpool lýsti því meðal annars yfir fyrir nokkru að hann vildi alls ekki hefja leik að nýja af ótta við fönguð stuðningsmanna Liverpool liðsins. Þau ummæli féllu reyndar í grýttan jarðveg og hvað þá þegar menn áttuðu sig á því að hann var harður stuðningsmaður Everton. Stuðningsmenn Liverpool eru búnir að bíða lengi eftir því að vinna ensku úrvalsdeildina í frysta sinn. Þegar Liverpool varð síðast enskur meistari þá hét deildina enska 1. deildin. Það var vorið 1990. Enska úrvalsdeildin varð til haustið 1992 og sex félög hafa unnið hana. Liverpool er ekki eitt af þeim liðum. Manchester United (13 sinnum), Chelsea (5), Manchester City (4), Arsenal (3), Blackburn Rovers og Leicester City hafa unnið ensku úrvalsdeildina. Blackburn Rovers fagnaði meðal annars titlinum á Anfield eftir síðasta leikinn sinn og með Liverpool goðsögnina Kenny Dalglish sem knattspyrnustjóra. This city is amazing. This club is amazing. This is Liverpool! #LFC pic.twitter.com/aASFYcpBvf— Tom Munns (@TomMunns1) June 2, 2019 En af hverju óttast menn fögnuð stuðningsmanna Liverpool svona mikið? Jú þeir sem fylgdust með þeim fagna sigri í Meistaradeildarinnar í fyrra sáu að fjöldi manns gæti streymt út á göturnar þegar Liverpool tryggir sér titilinn. 2. júní 2019 eða fyrir nákvæmlega einu ári síðan fögnuðu stuðningsmenn Liverpool saman sigri liðsins í Meistaradeildarinnar með ótrúlegri sigurskrúðgöngu í Liverpool borg. Liverpool hafði unnið 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid kvöldið áður en hafði flogið aftur til Liverpool um morguninn. Slík sigurskrúðganga fer ekki fram aftur í Liverpool fyrr en kórónuveirufaraldurinn er afstaðinn og Jürgen Klopp hefur biðlað til stuðningsmanna Liverpool að halda upp á sigurinn heima hjá sér en ekki út á götum Liverpool eða við Anfield leikvanginn. "When we will start, it will be four-and-a-half weeks or so (of preparation). That for us is pretty comfortable to be honest."Jurgen Klopp says he has no worries about the Premier League returning so soon. #KeysandGray #LFCFull interview ?? https://t.co/7cenmqFHIR pic.twitter.com/257h9SXMwR— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) May 30, 2020 Leikirnir þar sem Liverpool mun geta tryggt sér titilinn munu fara fram á hlutlausum völlum og því er það alveg ljóst að Liverpool tryggir sér ekki titilinn á Anfield. Það væri hætt við því að fólk myndi safnast saman við leikvanginn í stórum stíl þótt að engir áhorfendur fengju að vera inn á leikvanginum sjálfum. Nú reynir því á stuðningsmenn Liverpool að sýna skynsemi og bera virðingu fyrir fordæmalausum tímum. Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefur legið í dvala síðustu mánuði vegna kórónuveirunnar en nú eru liðin farin að æfa á fullum krafti og leikar hefjast að nýju eftir fimmtán daga. Það verður þó ekki mikil spenna í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Liverpool verður enskur meistari árið 2020. Eina spurningin er hvenær. Enska úrvalsdeildin á að fara aftur af stað á Þjóðhátíðardegi Íslendinga og þá er það aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool tryggir sér þessi sex stig sem vantar upp á svo þeir geti kallað sig enska meistara í fyrsta sinn í þrjá áratugi. Ein af stóru áhyggjum stjórnvalda í Englandi við endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar virðist vera væntanleg sigurhátíð og fögnuður stuðningsmanna Liverpool. A lot happens in a year When will we get to see scenes like this again?#OTD #LFC pic.twitter.com/m99R57Pwgw— Match of the Day (@BBCMOTD) June 2, 2020 Borgarstjórinn í Liverpool lýsti því meðal annars yfir fyrir nokkru að hann vildi alls ekki hefja leik að nýja af ótta við fönguð stuðningsmanna Liverpool liðsins. Þau ummæli féllu reyndar í grýttan jarðveg og hvað þá þegar menn áttuðu sig á því að hann var harður stuðningsmaður Everton. Stuðningsmenn Liverpool eru búnir að bíða lengi eftir því að vinna ensku úrvalsdeildina í frysta sinn. Þegar Liverpool varð síðast enskur meistari þá hét deildina enska 1. deildin. Það var vorið 1990. Enska úrvalsdeildin varð til haustið 1992 og sex félög hafa unnið hana. Liverpool er ekki eitt af þeim liðum. Manchester United (13 sinnum), Chelsea (5), Manchester City (4), Arsenal (3), Blackburn Rovers og Leicester City hafa unnið ensku úrvalsdeildina. Blackburn Rovers fagnaði meðal annars titlinum á Anfield eftir síðasta leikinn sinn og með Liverpool goðsögnina Kenny Dalglish sem knattspyrnustjóra. This city is amazing. This club is amazing. This is Liverpool! #LFC pic.twitter.com/aASFYcpBvf— Tom Munns (@TomMunns1) June 2, 2019 En af hverju óttast menn fögnuð stuðningsmanna Liverpool svona mikið? Jú þeir sem fylgdust með þeim fagna sigri í Meistaradeildarinnar í fyrra sáu að fjöldi manns gæti streymt út á göturnar þegar Liverpool tryggir sér titilinn. 2. júní 2019 eða fyrir nákvæmlega einu ári síðan fögnuðu stuðningsmenn Liverpool saman sigri liðsins í Meistaradeildarinnar með ótrúlegri sigurskrúðgöngu í Liverpool borg. Liverpool hafði unnið 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid kvöldið áður en hafði flogið aftur til Liverpool um morguninn. Slík sigurskrúðganga fer ekki fram aftur í Liverpool fyrr en kórónuveirufaraldurinn er afstaðinn og Jürgen Klopp hefur biðlað til stuðningsmanna Liverpool að halda upp á sigurinn heima hjá sér en ekki út á götum Liverpool eða við Anfield leikvanginn. "When we will start, it will be four-and-a-half weeks or so (of preparation). That for us is pretty comfortable to be honest."Jurgen Klopp says he has no worries about the Premier League returning so soon. #KeysandGray #LFCFull interview ?? https://t.co/7cenmqFHIR pic.twitter.com/257h9SXMwR— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) May 30, 2020 Leikirnir þar sem Liverpool mun geta tryggt sér titilinn munu fara fram á hlutlausum völlum og því er það alveg ljóst að Liverpool tryggir sér ekki titilinn á Anfield. Það væri hætt við því að fólk myndi safnast saman við leikvanginn í stórum stíl þótt að engir áhorfendur fengju að vera inn á leikvanginum sjálfum. Nú reynir því á stuðningsmenn Liverpool að sýna skynsemi og bera virðingu fyrir fordæmalausum tímum.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Sjá meira