Meistaramóti Íslands í frjálsum seinkað um mánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2020 10:53 Íslenska kvennasveitin í 4 × 100 metra boðhlaupi á Evrópubikarnum síðasta sumar en hana skipuðu Agnes Kristjánsdóttir, Andrea Torfadóttir, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Dóróthea Jóhannesdóttir. Mynd/FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands hefur fundið nýja dagsetningu fyrir Meistaramót Íslands utanhúss en það mun nú fara fram í lok júlí. Meistaramót Íslands utanhúss fer fram helgina 25.til 26. júlí á Kópavogsvelli en átti upphaflega að fara fram 27. til 28. júní. Mótið átti þá að vera síðasta mótið hér á landi til að vinna sér inn stig eða ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Ólympíuleikunum var frestað vegna COVID-19 og íþróttamenn hafa ekki getað æft af fullum krafti. Því ákvað FRÍ að færa mótið fram í lok júlí. Þar sem öllum erlendu mótum sumarsins var aflýst eða frestað þá má segja að þetta sé stærsta mót margra íslenskra frjálsíþróttamanna á árinu. Frjálsíþróttasambandið segir í frétt á heimasíðu sinni að allt okkar fremsta frjálsíþróttafólk muni taka þátt og að FRÍ og mótshaldarar séu að vinna að því að gera mótið að glæsilegum viðburði. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur fundið nýja dagsetningu fyrir Meistaramót Íslands utanhúss en það mun nú fara fram í lok júlí. Meistaramót Íslands utanhúss fer fram helgina 25.til 26. júlí á Kópavogsvelli en átti upphaflega að fara fram 27. til 28. júní. Mótið átti þá að vera síðasta mótið hér á landi til að vinna sér inn stig eða ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Ólympíuleikunum var frestað vegna COVID-19 og íþróttamenn hafa ekki getað æft af fullum krafti. Því ákvað FRÍ að færa mótið fram í lok júlí. Þar sem öllum erlendu mótum sumarsins var aflýst eða frestað þá má segja að þetta sé stærsta mót margra íslenskra frjálsíþróttamanna á árinu. Frjálsíþróttasambandið segir í frétt á heimasíðu sinni að allt okkar fremsta frjálsíþróttafólk muni taka þátt og að FRÍ og mótshaldarar séu að vinna að því að gera mótið að glæsilegum viðburði.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira