Liverpool vann 6-0 í æfingaleik á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 15:43 Takumi Minamino var með mark og stoðsendingu í leiknum í dag. Getty/Andrew Powell Leikmenn Liverpool virðast koma vel undan kórónuveiruhléinu en liðið vann 6-0 sigur á Blackburn Rovers í æfingarleik á Anfield í dag. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum eins og allir leikir ensku úrvalsdeildarinnar í sumar en sjálf deildin fer af stað í næstu viku. Blackburn Rovers er í tíunda sæti í ensku b-deildinni. Sadio Mane skoraði fyrsta mark Liverpool á 10. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti Alex Oxlade-Chamberlain sem var varið. @takumina0116 pic.twitter.com/XRJZTMa2aP— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Naby Keita kom Lierpool í 2-0 skömmu síðar þegar hann skoraði af stuttu færi eftir undirbúning Takumi Minamino. Takumi Minamino skoraði síðan sjálfur þriðja markið eftir sendingu frá Sadio Mane. Liverpool var 3-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleiknum bættu þeir Joel Matip, Ki-Jana Hoever og Leighton Clarkson við mörkum. Jürgen Klopp gerði sjö breytingar í hálfleik. Fyrsti deildarleikur Liverpool eftir COVID-19 verður eftir tíu daga þegar liðið heimsækir nágranna sína Everton á Goodison Park. The Reds recorded a 6-0 win over @Rovers in a behind-closed-doors friendly at Anfield this afternoon — Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Leikmenn Liverpool virðast koma vel undan kórónuveiruhléinu en liðið vann 6-0 sigur á Blackburn Rovers í æfingarleik á Anfield í dag. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum eins og allir leikir ensku úrvalsdeildarinnar í sumar en sjálf deildin fer af stað í næstu viku. Blackburn Rovers er í tíunda sæti í ensku b-deildinni. Sadio Mane skoraði fyrsta mark Liverpool á 10. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti Alex Oxlade-Chamberlain sem var varið. @takumina0116 pic.twitter.com/XRJZTMa2aP— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Naby Keita kom Lierpool í 2-0 skömmu síðar þegar hann skoraði af stuttu færi eftir undirbúning Takumi Minamino. Takumi Minamino skoraði síðan sjálfur þriðja markið eftir sendingu frá Sadio Mane. Liverpool var 3-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleiknum bættu þeir Joel Matip, Ki-Jana Hoever og Leighton Clarkson við mörkum. Jürgen Klopp gerði sjö breytingar í hálfleik. Fyrsti deildarleikur Liverpool eftir COVID-19 verður eftir tíu daga þegar liðið heimsækir nágranna sína Everton á Goodison Park. The Reds recorded a 6-0 win over @Rovers in a behind-closed-doors friendly at Anfield this afternoon — Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira