Fékk óhugnanleg skilaboð á netinu eftir að hafa tapað: „Ekki láta þessar rottur draga þig niður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júní 2020 11:30 Fallon Sherrock var fyrsta konan sem keppti í úrvalsdeildinni í pílukasti. vísir/getty Fallon Sherrock, fyrsti kvenmaðurinn til þess að vinna leik á HM í pílu, lenti heldur betur í reiðum netverja um helgina. Sherrock sló í gegn á HM í Alexandra Palace í desember og hefur vakið mikla athygli síðan þá en undanfarið hefur hún verið að spila í Modus Icons mótinu sem fer fram í gegnum netið. All I did was not win a game of darts, this is so wrong pic.twitter.com/Gzo6UQPXEP— Fallon Sherrock (@Fsherrock) June 18, 2020 Eftir að hafa tapað einum leiknum í gær þá beið Sherrock óhugnanleg skilaboð þar sem netverji sendi henni einkaskilaboð á Twitter. Sherrock tók skjáskot af skilaboðunum og setti á Twitter-síðu sína. Hefur hún fengið mikil viðbrögð við færslunni og boxarinn Anthony Fowler hvatti hana m.a. til dáða, að láta þessar rottur ekki hafa áhrif á hana. Don t let these rats get you down — Anthony Fowler (@afowler06) June 18, 2020 Hún hafði betur í tveimur leikjum á þriðjudaginn en vann einungis einn leik á miðvikudaginn og er hún á botni deildarinnar. Pílukast Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira
Fallon Sherrock, fyrsti kvenmaðurinn til þess að vinna leik á HM í pílu, lenti heldur betur í reiðum netverja um helgina. Sherrock sló í gegn á HM í Alexandra Palace í desember og hefur vakið mikla athygli síðan þá en undanfarið hefur hún verið að spila í Modus Icons mótinu sem fer fram í gegnum netið. All I did was not win a game of darts, this is so wrong pic.twitter.com/Gzo6UQPXEP— Fallon Sherrock (@Fsherrock) June 18, 2020 Eftir að hafa tapað einum leiknum í gær þá beið Sherrock óhugnanleg skilaboð þar sem netverji sendi henni einkaskilaboð á Twitter. Sherrock tók skjáskot af skilaboðunum og setti á Twitter-síðu sína. Hefur hún fengið mikil viðbrögð við færslunni og boxarinn Anthony Fowler hvatti hana m.a. til dáða, að láta þessar rottur ekki hafa áhrif á hana. Don t let these rats get you down — Anthony Fowler (@afowler06) June 18, 2020 Hún hafði betur í tveimur leikjum á þriðjudaginn en vann einungis einn leik á miðvikudaginn og er hún á botni deildarinnar.
Pílukast Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira