Finnur Freyr um þá leikmenn sem Valur vill fá: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 19:00 Finnur Freyr ræddi við Gaupa í dag. Vísir/Mynd Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Hann spilaði gríðarlega vel með Tindastól í fyrra og vel látið af honum sem spilar inn í líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá leikmenn sem eru þekktar stærðir þannig við séum að takmarka lotteríð,“ sagði Finnur Freyr um nýjan leikmann liðsins - Sinisa Bilic - í Valsheimilinu í dag. „Það eru fimm leikmenn farnir frá því í fyrra þannig þetta er skref í rétt átt. Í púslinu er maður rétt byrjaður að setja í rammann svo það er næg vinna eftir.“ „Held að Valur hafi ekki komist í úrslitakeppnina í einhver 30 ár svo það er göfugt markmið að stefna þangað. Deildin er og verður gríðarlega sterk á næsta tímabili. Við erum að reyna setja saman lið á meðan önnur lið búa að því að vera með sterka kjarna. Við erum auðmjúkir í því að reyna koma okkur inn í 8-liða úrslitin loksins,“ sagði þjálfarinn færi um markmið Vals næsta vetur. „Fullt af flottum og góðum leikmönnum en flestir samningsbundnir. Það eru margir sem við erum að heyra í en það verður bara að koma í ljós. Við viljum fá leikmenn sem passa inn í það sem við viljum gera. Þurfum að vera skynsamir með hvernig við nýtum fjármagnið,“ sagði Finnur um þá leikmenn sem Valur er að skoða. „Sjáum til hvaða púsl vantar og hvernig þetta þróast. Við þurfum allavega tvo leikmenn til viðbótar ef ekki fleiri,“ sagði Finnur að lokum. Klippa: Finnur Freyr: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Íslenski körfuboltinn Körfubolti Valur Tengdar fréttir Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Hann spilaði gríðarlega vel með Tindastól í fyrra og vel látið af honum sem spilar inn í líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá leikmenn sem eru þekktar stærðir þannig við séum að takmarka lotteríð,“ sagði Finnur Freyr um nýjan leikmann liðsins - Sinisa Bilic - í Valsheimilinu í dag. „Það eru fimm leikmenn farnir frá því í fyrra þannig þetta er skref í rétt átt. Í púslinu er maður rétt byrjaður að setja í rammann svo það er næg vinna eftir.“ „Held að Valur hafi ekki komist í úrslitakeppnina í einhver 30 ár svo það er göfugt markmið að stefna þangað. Deildin er og verður gríðarlega sterk á næsta tímabili. Við erum að reyna setja saman lið á meðan önnur lið búa að því að vera með sterka kjarna. Við erum auðmjúkir í því að reyna koma okkur inn í 8-liða úrslitin loksins,“ sagði þjálfarinn færi um markmið Vals næsta vetur. „Fullt af flottum og góðum leikmönnum en flestir samningsbundnir. Það eru margir sem við erum að heyra í en það verður bara að koma í ljós. Við viljum fá leikmenn sem passa inn í það sem við viljum gera. Þurfum að vera skynsamir með hvernig við nýtum fjármagnið,“ sagði Finnur um þá leikmenn sem Valur er að skoða. „Sjáum til hvaða púsl vantar og hvernig þetta þróast. Við þurfum allavega tvo leikmenn til viðbótar ef ekki fleiri,“ sagði Finnur að lokum. Klippa: Finnur Freyr: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Valur Tengdar fréttir Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum