Hægt að sjá hvernig jörðin mun mögulega líta út eftir endalok mannkyns Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. júlí 2020 21:00 Enginn veit hvernig jörðin myndi líta út ef mannkynið liði undir lok, en á listasýningunni Solastalgia er hægt að komast nokkuð nálægt því að upplifa hugsanlega útkomu. Sýningin hefst á morgun í Listasafni Íslands. Þar býðst gestum að ganga inn í stafrænan heim og sjá hvernig mannkynið hefur farið með jörðina. „Þegar fólk kemur á sýninguna sér það alltaf það sem er umhverfis það því það er raunveruleikinn. Það sér brakið og rústirnar,“ sagði Pierre-Alain Giraud, leikstjóri sýningarinnar. Sýninguna horfir maður á í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Sýningin fer fram í gegnum sýndarveruleikagleraugu.STÖÐ2 Gestum gefst kostur á að kanna jörðina eins og hún mögulega liti út liði mannkynið undir lok þar sem dularfullt stafrænt ský, knúið áfram af undarlegri vél er það eina sem eftir stendur. Sýninigin endurspeglar spennu á milli frelsunarmátt tækninnar og vísindarlegra útreikninga um válega framtíð. „Nú þegar fólk er þjálfað í að tengja saman á mjög furðulegan hátt. En þetta er gagnvirkt, hver sem kemur á sýninguna fær sína eigin upplifun af sýningunni og hittir mismunandi drauga,“ sagði Pierre-Alain Giraud. Á meðan gestir ganga um plánetuna innan um brak og rústir birtast vofur og aðrar verur. Leikmyndina fluttu þeir félagar hingað til lands frá Frakklandi. „En svo eru auðvitað steinarnir og sandurinn frá Íslandi,“ sagði Pierre-Alain Giraud. „En draugarnir eru íslenskir,“ bætir Antoine Viviani leikstjóri sýningarinnar við. Hér er hægt að lesa meira um sýninguna. Menning Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Enginn veit hvernig jörðin myndi líta út ef mannkynið liði undir lok, en á listasýningunni Solastalgia er hægt að komast nokkuð nálægt því að upplifa hugsanlega útkomu. Sýningin hefst á morgun í Listasafni Íslands. Þar býðst gestum að ganga inn í stafrænan heim og sjá hvernig mannkynið hefur farið með jörðina. „Þegar fólk kemur á sýninguna sér það alltaf það sem er umhverfis það því það er raunveruleikinn. Það sér brakið og rústirnar,“ sagði Pierre-Alain Giraud, leikstjóri sýningarinnar. Sýninguna horfir maður á í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Sýningin fer fram í gegnum sýndarveruleikagleraugu.STÖÐ2 Gestum gefst kostur á að kanna jörðina eins og hún mögulega liti út liði mannkynið undir lok þar sem dularfullt stafrænt ský, knúið áfram af undarlegri vél er það eina sem eftir stendur. Sýninigin endurspeglar spennu á milli frelsunarmátt tækninnar og vísindarlegra útreikninga um válega framtíð. „Nú þegar fólk er þjálfað í að tengja saman á mjög furðulegan hátt. En þetta er gagnvirkt, hver sem kemur á sýninguna fær sína eigin upplifun af sýningunni og hittir mismunandi drauga,“ sagði Pierre-Alain Giraud. Á meðan gestir ganga um plánetuna innan um brak og rústir birtast vofur og aðrar verur. Leikmyndina fluttu þeir félagar hingað til lands frá Frakklandi. „En svo eru auðvitað steinarnir og sandurinn frá Íslandi,“ sagði Pierre-Alain Giraud. „En draugarnir eru íslenskir,“ bætir Antoine Viviani leikstjóri sýningarinnar við. Hér er hægt að lesa meira um sýninguna.
Menning Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira