Bætti 37 ára gamalt Íslandsmet í gærkvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2020 20:00 Hlynur Andrésson náði í sitt áttunda Íslandsmet í gærkvöld. Vísir/FRÍ Hlynur Andrésson bætti í gærkvöldi 37 ára gamalt Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi. Þetta kemur fram á vef Frjálsíþróttasambandsins í dag. Hlynur hljóp á 8:04,54 mínútum og bætti fyrra Íslandsmet Jón Diðrikssonar frá árinu 1983 um rúma sekúndu. Þetta er hans áttunda Íslandsmet. Þetta er fyrsta mót Hlyns í sumar en þann 1. júlí var reglum aflétt í Hollandi sem banna mótahald þar í landi. Líkt og aðrir frjálsíþróttamenn hefur Hlynur neyðst til að æfa mikið einn. Hlynur segir að það henti sér vel að bíða og hanga í mönnum þar til stutt sé eftir þar sem hann sé hvað sterkastur á endasprettinum. Þegar þrír hringir voru eftir í gær - sem eru 1200 metrar - sá Hlynur að hann ætti möguleika á metinu og tók því af skarið. Það tókst vel þar sem hann náði forystunni og leiddi hlaupið það sem eftir var og setti Íslandsmet í leiðinni. Er þetta enn eittmetið sem Hlynur bætir í safnið en hann á þegar metin í 5.000 og 10.000 metrum utanhúss og 3000 metra hindrunarhlaupi. Hlynur á einnig Íslandsmetið í greininni innanhúss þar sem hann hefur hlaupið undir átta mínútum. Hann segist því klárlega stefna á að bæta met sitt utanhúss enn frekar og mun hann fá tækifæri til þess þegar hann keppir aftur í sömu vegalengd í Belgíu eftir tæpar þrjár vikur. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Vigdís hefur bætt eigið Íslandsmet ítrekað en vill gera betur Vigdís Jónsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti. Hún stefnir á Ólympíuleikana þegar fram líða stundir. 11. júlí 2020 19:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Hlynur Andrésson bætti í gærkvöldi 37 ára gamalt Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi. Þetta kemur fram á vef Frjálsíþróttasambandsins í dag. Hlynur hljóp á 8:04,54 mínútum og bætti fyrra Íslandsmet Jón Diðrikssonar frá árinu 1983 um rúma sekúndu. Þetta er hans áttunda Íslandsmet. Þetta er fyrsta mót Hlyns í sumar en þann 1. júlí var reglum aflétt í Hollandi sem banna mótahald þar í landi. Líkt og aðrir frjálsíþróttamenn hefur Hlynur neyðst til að æfa mikið einn. Hlynur segir að það henti sér vel að bíða og hanga í mönnum þar til stutt sé eftir þar sem hann sé hvað sterkastur á endasprettinum. Þegar þrír hringir voru eftir í gær - sem eru 1200 metrar - sá Hlynur að hann ætti möguleika á metinu og tók því af skarið. Það tókst vel þar sem hann náði forystunni og leiddi hlaupið það sem eftir var og setti Íslandsmet í leiðinni. Er þetta enn eittmetið sem Hlynur bætir í safnið en hann á þegar metin í 5.000 og 10.000 metrum utanhúss og 3000 metra hindrunarhlaupi. Hlynur á einnig Íslandsmetið í greininni innanhúss þar sem hann hefur hlaupið undir átta mínútum. Hann segist því klárlega stefna á að bæta met sitt utanhúss enn frekar og mun hann fá tækifæri til þess þegar hann keppir aftur í sömu vegalengd í Belgíu eftir tæpar þrjár vikur.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Vigdís hefur bætt eigið Íslandsmet ítrekað en vill gera betur Vigdís Jónsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti. Hún stefnir á Ólympíuleikana þegar fram líða stundir. 11. júlí 2020 19:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Vigdís hefur bætt eigið Íslandsmet ítrekað en vill gera betur Vigdís Jónsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti. Hún stefnir á Ólympíuleikana þegar fram líða stundir. 11. júlí 2020 19:00