Sér ekki hvernig um höfundaréttarbrot geti verið að ræða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2020 17:15 Markaðsherferðin Let it out er að sögn listamannsins Marcus Lyall byggð á hugverki hans, sýningunni Scream the House Down. Íslandsstofa Íslandsstofa segist ekki geta séð hvernig verkefnið „Let it out“ geti verið byggt á hugverki listamannsins Marcus Lyall. Þetta segir í tilkynningu frá stofunni en Lyall fullyrðir að verkefnið „Let it out“ sé byggt á sýningar sem hann setti á fót og heitir „Scream the House Down.“ Lyall hefur sent Íslandsstofu bréf þess efnis að markaðsaðgerðin „Let it out“ sé byggð á „Scream the House Down.“ Að sögn Íslandsstofu var útboð markaðsverkefnisins Saman í sókn skilað til Ríkiskaupa þann 30. apríl og hafi Íslandsstofu borist kynning á verkefninu „Looks Like you Need Iceland“ frá auglýsingastofunni M&C Saatchi og auglýsingastofunni Peel sem hluta af því útboði þann 6. maí. Lyall sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að hann hafi enn ekki fengið nein viðbrögð frá Íslandsstofu vegna bréfs síns. Hann sagði jafnframt að þó tilgangur þessara tveggja verkefna sé í einhverju frábrugðinn þá fari ekki á milli mála að grunnhugmyndin sé nákvæmlega sú sama. Verkefnin gangi bæði út á að bjóða fólki að öskra í tæki, snjallsíma eða fartölvu, og hljóðinu sé svo varpað út fjarri byggð. Hugmyndin baki verkefnanna sé að losa um spennu og vanmáttarkennd. Að sögn Íslandsstofu var hluti af þeirri tillögu aðgerðin „Let it out.“ „MC Saatchi og Peel kynntu þá þegar starfhæft demo af vefsvæðinu sem notað er í dag, svo það má vera ljóst að unnið hafði verið að hugmyndinni í talsverðan tíma áður en hún var kynnt fyrir Íslandsstofu,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu. „Þó það kunni að vera um einhver líkindi að ræða milli listaverks Marcus Lyall og herferðar Íslandsstofu, þá fáum við ekki séð hvernig tímasetningarnar þessa erindis ganga upp. Það er mjög erfitt að sjá hvernig verkefni sem hefur verið í vinnslu frá því um miðjan apríl getur byggt á hugverki sem var fyrst kynnt þann 16. júní.“ Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Öskurherferð Íslandsstofu vekur athygli utan landsteinanna Fjallað hefur verið um íslensku markaðsherferðina Let It Out hátt í tvö hundruð sinnum í erlendum fjölmiðlum. 18. júlí 2020 09:40 Stuldur eða innblástur Þar sem ég bý og stunda nám erlendis hefur mér alltaf fundist gott að fara á vefsíðu RÚV á föstudagskvöldum eða laugardagsmorgnum og horfa á Föstudagskvöld með Gísla Marteini til að fylla upp í heimþrár tilfinninguna sem ég finn alltaf fyrir innra með mér. 17. júlí 2020 08:13 Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. 15. júlí 2020 10:14 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Íslandsstofa segist ekki geta séð hvernig verkefnið „Let it out“ geti verið byggt á hugverki listamannsins Marcus Lyall. Þetta segir í tilkynningu frá stofunni en Lyall fullyrðir að verkefnið „Let it out“ sé byggt á sýningar sem hann setti á fót og heitir „Scream the House Down.“ Lyall hefur sent Íslandsstofu bréf þess efnis að markaðsaðgerðin „Let it out“ sé byggð á „Scream the House Down.“ Að sögn Íslandsstofu var útboð markaðsverkefnisins Saman í sókn skilað til Ríkiskaupa þann 30. apríl og hafi Íslandsstofu borist kynning á verkefninu „Looks Like you Need Iceland“ frá auglýsingastofunni M&C Saatchi og auglýsingastofunni Peel sem hluta af því útboði þann 6. maí. Lyall sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að hann hafi enn ekki fengið nein viðbrögð frá Íslandsstofu vegna bréfs síns. Hann sagði jafnframt að þó tilgangur þessara tveggja verkefna sé í einhverju frábrugðinn þá fari ekki á milli mála að grunnhugmyndin sé nákvæmlega sú sama. Verkefnin gangi bæði út á að bjóða fólki að öskra í tæki, snjallsíma eða fartölvu, og hljóðinu sé svo varpað út fjarri byggð. Hugmyndin baki verkefnanna sé að losa um spennu og vanmáttarkennd. Að sögn Íslandsstofu var hluti af þeirri tillögu aðgerðin „Let it out.“ „MC Saatchi og Peel kynntu þá þegar starfhæft demo af vefsvæðinu sem notað er í dag, svo það má vera ljóst að unnið hafði verið að hugmyndinni í talsverðan tíma áður en hún var kynnt fyrir Íslandsstofu,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu. „Þó það kunni að vera um einhver líkindi að ræða milli listaverks Marcus Lyall og herferðar Íslandsstofu, þá fáum við ekki séð hvernig tímasetningarnar þessa erindis ganga upp. Það er mjög erfitt að sjá hvernig verkefni sem hefur verið í vinnslu frá því um miðjan apríl getur byggt á hugverki sem var fyrst kynnt þann 16. júní.“
Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Öskurherferð Íslandsstofu vekur athygli utan landsteinanna Fjallað hefur verið um íslensku markaðsherferðina Let It Out hátt í tvö hundruð sinnum í erlendum fjölmiðlum. 18. júlí 2020 09:40 Stuldur eða innblástur Þar sem ég bý og stunda nám erlendis hefur mér alltaf fundist gott að fara á vefsíðu RÚV á föstudagskvöldum eða laugardagsmorgnum og horfa á Föstudagskvöld með Gísla Marteini til að fylla upp í heimþrár tilfinninguna sem ég finn alltaf fyrir innra með mér. 17. júlí 2020 08:13 Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. 15. júlí 2020 10:14 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11
Öskurherferð Íslandsstofu vekur athygli utan landsteinanna Fjallað hefur verið um íslensku markaðsherferðina Let It Out hátt í tvö hundruð sinnum í erlendum fjölmiðlum. 18. júlí 2020 09:40
Stuldur eða innblástur Þar sem ég bý og stunda nám erlendis hefur mér alltaf fundist gott að fara á vefsíðu RÚV á föstudagskvöldum eða laugardagsmorgnum og horfa á Föstudagskvöld með Gísla Marteini til að fylla upp í heimþrár tilfinninguna sem ég finn alltaf fyrir innra með mér. 17. júlí 2020 08:13
Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. 15. júlí 2020 10:14