Sjáðu þegar allt sauð upp úr eftir ljótt brot á Mbappé Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 11:30 Kylian Mbappé var miður sín eftir að hafa meiðst í gær. VÍSIR/GETTY Þjálfari PSG var hundóánægður út í mótherja liðsins þrátt fyrir sigurinn á St Etienne í úrslitaleik franska bikarsins í fótbolta í gær. Kylian Mbappé yfirgaf völlinn á hækjum eftir ljótt brot. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan sauð allt upp úr eftir tæplega hálftíma leik þegar fyrirliði St Etienne, Loic Perrin, renndi sér harkalega í Mbappé. Perrin var rekinn af velli en óvíst er með meiðsli Mbappé sem sást á hækjum með spelku um ökklann í seinni hálfleiknum. Klippa: Læti eftir brot á Mbappé PSG á fyrir höndum spennandi leikjatörn nú þegar liðið er byrjað að spila á ný eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið mætir Lyon í úrslitum franska deildabikarsins og á svo leik við Atalanta í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Nýtt tímabil í frönsku 1. deildinni hefst svo 22. ágúst. Mbappé hefur skorað 30 mörk í 33 leikjum á þessari leiktíð. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Þetta er þriðji leikurinn í röð gegn St Etienne og þriðja rauða spjaldið, alltaf á fyrstu 30 mínútum leiksins,“ sagði Thomas Tuchel þjálfari PSG. „Er þetta af því að þeir eru þreyttir eða hvað? Þetta kemur mér mjög á óvart í svona leik en þetta eru ekki góðar fréttir fyrir okkur, svo sannarlega ekki. Ég er mjög ánægður með sigurinn en nú verðum við að bíða rólegir eftir fréttum [af meiðslum Mbappé],“ sagði Tuchel. Franski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. 24. júlí 2020 21:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Þjálfari PSG var hundóánægður út í mótherja liðsins þrátt fyrir sigurinn á St Etienne í úrslitaleik franska bikarsins í fótbolta í gær. Kylian Mbappé yfirgaf völlinn á hækjum eftir ljótt brot. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan sauð allt upp úr eftir tæplega hálftíma leik þegar fyrirliði St Etienne, Loic Perrin, renndi sér harkalega í Mbappé. Perrin var rekinn af velli en óvíst er með meiðsli Mbappé sem sást á hækjum með spelku um ökklann í seinni hálfleiknum. Klippa: Læti eftir brot á Mbappé PSG á fyrir höndum spennandi leikjatörn nú þegar liðið er byrjað að spila á ný eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið mætir Lyon í úrslitum franska deildabikarsins og á svo leik við Atalanta í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Nýtt tímabil í frönsku 1. deildinni hefst svo 22. ágúst. Mbappé hefur skorað 30 mörk í 33 leikjum á þessari leiktíð. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Þetta er þriðji leikurinn í röð gegn St Etienne og þriðja rauða spjaldið, alltaf á fyrstu 30 mínútum leiksins,“ sagði Thomas Tuchel þjálfari PSG. „Er þetta af því að þeir eru þreyttir eða hvað? Þetta kemur mér mjög á óvart í svona leik en þetta eru ekki góðar fréttir fyrir okkur, svo sannarlega ekki. Ég er mjög ánægður með sigurinn en nú verðum við að bíða rólegir eftir fréttum [af meiðslum Mbappé],“ sagði Tuchel.
Franski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. 24. júlí 2020 21:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. 24. júlí 2020 21:30