Tyson ætlar að rota Roy Jones þrátt fyrir viðvaranir Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 10:30 Tyson ætlar ekki að fara inn í hringinn og leika sér - heldur til þess að rota mótherjann. vísir/getty Mike Tyson snýr aftur í boxhringinn í september er hann berst í fyrsta skipti í fimmtán ár. Hann ætlar að boxa við aðra goðsögn í boxleiknum, Roy Jones Jr. Íþróttanefnd Kaliforníu, sem heldur bardagann, hefur þó varað þá við. Í tilkynningu frá þeim segir að þeir eigi að fara varlega og leitast eftir því að meiða ekki hvorn annan. Hinn 54 ára gamli Tyson er ekki á sama máli og hann er ekki að fara inn í bardagann bara til þess að leika sér. „Þetta er leita og eyðileggja fyrir mér [e. search and destroy]. Ég hlakka til að endurheimta velgengi mína,“ sagði hann í samtali við TMZ. „Ef möguleikinn á rothöggi kemur þá mun ég taka þann möguleika. Við erum báðir atvinnumenn. Við vitum hvernig við eigum að sjá um okkur og það sem gerist, gerist.“ „Svona er bardagaleikurinn og að meiða fólk er að sem ég hugsa um,“ sagði ískaldur Tyson. Mike Tyson says he WILL go for a KO in comeback exhibition fight against Roy Jones Jr despite warnings https://t.co/KJ0rSphoLZ— MailOnline Sport (@MailSport) August 3, 2020 Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Mike Tyson snýr aftur í boxhringinn í september er hann berst í fyrsta skipti í fimmtán ár. Hann ætlar að boxa við aðra goðsögn í boxleiknum, Roy Jones Jr. Íþróttanefnd Kaliforníu, sem heldur bardagann, hefur þó varað þá við. Í tilkynningu frá þeim segir að þeir eigi að fara varlega og leitast eftir því að meiða ekki hvorn annan. Hinn 54 ára gamli Tyson er ekki á sama máli og hann er ekki að fara inn í bardagann bara til þess að leika sér. „Þetta er leita og eyðileggja fyrir mér [e. search and destroy]. Ég hlakka til að endurheimta velgengi mína,“ sagði hann í samtali við TMZ. „Ef möguleikinn á rothöggi kemur þá mun ég taka þann möguleika. Við erum báðir atvinnumenn. Við vitum hvernig við eigum að sjá um okkur og það sem gerist, gerist.“ „Svona er bardagaleikurinn og að meiða fólk er að sem ég hugsa um,“ sagði ískaldur Tyson. Mike Tyson says he WILL go for a KO in comeback exhibition fight against Roy Jones Jr despite warnings https://t.co/KJ0rSphoLZ— MailOnline Sport (@MailSport) August 3, 2020
Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum