Davíð og Konráð fögnuðu sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 11:45 Konráð Valur með verðlaun sín Meistaradeildin/Gunnar Freyr Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi fagnaði sigri í gæðingaskeiði eftir spennandi keppni með 7,83 í einkunn. Jóhann Kristinn Ragnarsson á Þórvöru frá Lækjarbotnum var með sömu einkunn í 2. sæti en þegar knapar eru jafnir í í 1. og 2. sæti í gæðingaskeiði ráða einkunnir dómara og því stóð Davíð uppi sem sigurvegari. Í 3. sæti var Konráð Valur á Kjarki með 7,54 í einkunn. Lið Hestvit / Árbakka hlaut liðaskjöldinn fyrir gæðingaskeiðið en liðsmenn eru Jóhann (2. sæti), Hinrik Bragason (5. sæti) og Gústaf Ásgeir Hinriksson (15. sæti). Konráð Valur Sveinsson vann svo 150 metra skeiðið á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II með besta tíma gærdagsins, 14,17 sekúndum. Tíminn náðist í 4. spretti þeirra í gær en þeir kepptu fyrir lið Top Reiter. Í 2. sæti var Sigurður Sigurðarson á Drift frá Hafsteinsstöðum á 14,92 sekúndum en hann er liðsmaður Gangmyllunnar. Í þriðja sæti var svo Davíð Jónsson á Glóríu frá Skógskoti á 15,05 sekúndum, þau keppa fyrir lið Eques/Kingsland. Lið Hjarðartúns hlaut liðaskjöldinn í greininni. Tveir liðsmenn voru í topp tíu og sá þriðji í 11. sæti, Hans Þór Hilmarsson (4.sæti), Þórarinn Ragnarsson (9.sæti) og Jakob S. Sigurðsson. Hjarðartún og Jakob Svavar leiða fyrir lokamótið Hjarðartún er með nokkuð góða forustu í liðakeppninni með 300 stig, 54,5 stigum á undan næsta liði, Hrímnis / Export hesta. Lið Hestvit/Árbakka átti góðan dag í gær og náði að færa sig úr fimmta sætinu í það þriðja með 235,5 stig. Jakob Svavar Sigurðsson er enn efstur í einstaklingskeppninni með 37 stig. Viðar Ingólfsson er í öðru sæti en hann náði að minnka muninn um tvö stig í dag og munar nú 14 stigum á þeim félögum. Í þriðja sæti eru þau jöfn Elin Holst, Davíð Jónsson og Konráð Valur með 20 stig. Hestar Meistaradeildin Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira
Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi fagnaði sigri í gæðingaskeiði eftir spennandi keppni með 7,83 í einkunn. Jóhann Kristinn Ragnarsson á Þórvöru frá Lækjarbotnum var með sömu einkunn í 2. sæti en þegar knapar eru jafnir í í 1. og 2. sæti í gæðingaskeiði ráða einkunnir dómara og því stóð Davíð uppi sem sigurvegari. Í 3. sæti var Konráð Valur á Kjarki með 7,54 í einkunn. Lið Hestvit / Árbakka hlaut liðaskjöldinn fyrir gæðingaskeiðið en liðsmenn eru Jóhann (2. sæti), Hinrik Bragason (5. sæti) og Gústaf Ásgeir Hinriksson (15. sæti). Konráð Valur Sveinsson vann svo 150 metra skeiðið á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II með besta tíma gærdagsins, 14,17 sekúndum. Tíminn náðist í 4. spretti þeirra í gær en þeir kepptu fyrir lið Top Reiter. Í 2. sæti var Sigurður Sigurðarson á Drift frá Hafsteinsstöðum á 14,92 sekúndum en hann er liðsmaður Gangmyllunnar. Í þriðja sæti var svo Davíð Jónsson á Glóríu frá Skógskoti á 15,05 sekúndum, þau keppa fyrir lið Eques/Kingsland. Lið Hjarðartúns hlaut liðaskjöldinn í greininni. Tveir liðsmenn voru í topp tíu og sá þriðji í 11. sæti, Hans Þór Hilmarsson (4.sæti), Þórarinn Ragnarsson (9.sæti) og Jakob S. Sigurðsson. Hjarðartún og Jakob Svavar leiða fyrir lokamótið Hjarðartún er með nokkuð góða forustu í liðakeppninni með 300 stig, 54,5 stigum á undan næsta liði, Hrímnis / Export hesta. Lið Hestvit/Árbakka átti góðan dag í gær og náði að færa sig úr fimmta sætinu í það þriðja með 235,5 stig. Jakob Svavar Sigurðsson er enn efstur í einstaklingskeppninni með 37 stig. Viðar Ingólfsson er í öðru sæti en hann náði að minnka muninn um tvö stig í dag og munar nú 14 stigum á þeim félögum. Í þriðja sæti eru þau jöfn Elin Holst, Davíð Jónsson og Konráð Valur með 20 stig.
Hestar Meistaradeildin Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira