27 ára körfuboltamaður fékk hjartaáfall á æfingu og dó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 13:30 Michael Ojo treður boltanum í körfuna í leik með Rauðu Stjörnunni í Euroleague. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Nígeríski-ameríski körfuboltamaðurinn Michael Ojo er látinn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu í Belgrad í Serbíu. Michael Ojo er 27 ára miðherji og var á æfingu hjá serbneska félaginu Partizan Belgrad. Michael Ojo var á einstaklingsæfingu þegar hann hné niður í miðju hlaupi. Ojo var heilsuhraustur og enginn vissi af því að hann væri með einhver hjartavandamál. Fréttamiðlar í Serbíu segja frá því að Michael Ojo hafi verið fluttur úr íþróttahúsinu og á sjúkrahús þar sem læknum tókst ekki að bjarga lífi hans. We are heartbroken to learn of the sudden passing of Michael Ojo today. We send our sincerest condolences to everyone at @kkcrvenazvezda, his family and his loved ones. May he rest in peace. #MichaelOjo pic.twitter.com/mMuM0zBlxj— Galatasaray Basketbol (@GSBasketbol) August 7, 2020 Michael Ojo spilaði í fimm ár með Florida State í bandaríska körfuboltanum. Hann hóf atvinnumannaverfeil sinn hjá körfuboltaliðinu KK FMP í Belgrad þar sem hann spilaði í eitt ár. Ojo samdi svo við Rauðu Stjörnunna árið 2018 þar sem hann spilaði í tvö tímabil og varð meðal hann serbneskur meistari með félaginu í fyrra. Michael Ojo var með lausan samning í vor og var að leita sér að nýju félagi. Hann þótti afar öflugur varnarmaður en hann var 216 sentímetrar á hæð. Það skal tekið fram að þetta er ekki Michael Ojo sem spilaði með Tindstóls liðinu árið 2019. Sá Ojo var bakvörður og af breskum og nígerískum ættum. Extremely shocked about Michael Ojo's death. Rest in peace, elite rim protector. Despite not being in a @EuroLeague contender, he had a breakout defensive season, being the 3rd player with better DPIPM right after Tavares and Acy. Condolences to his family and friends. pic.twitter.com/KMk5bC3wW2— Adrià Arbués (@arbues6) August 7, 2020 Körfubolti Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Nígeríski-ameríski körfuboltamaðurinn Michael Ojo er látinn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu í Belgrad í Serbíu. Michael Ojo er 27 ára miðherji og var á æfingu hjá serbneska félaginu Partizan Belgrad. Michael Ojo var á einstaklingsæfingu þegar hann hné niður í miðju hlaupi. Ojo var heilsuhraustur og enginn vissi af því að hann væri með einhver hjartavandamál. Fréttamiðlar í Serbíu segja frá því að Michael Ojo hafi verið fluttur úr íþróttahúsinu og á sjúkrahús þar sem læknum tókst ekki að bjarga lífi hans. We are heartbroken to learn of the sudden passing of Michael Ojo today. We send our sincerest condolences to everyone at @kkcrvenazvezda, his family and his loved ones. May he rest in peace. #MichaelOjo pic.twitter.com/mMuM0zBlxj— Galatasaray Basketbol (@GSBasketbol) August 7, 2020 Michael Ojo spilaði í fimm ár með Florida State í bandaríska körfuboltanum. Hann hóf atvinnumannaverfeil sinn hjá körfuboltaliðinu KK FMP í Belgrad þar sem hann spilaði í eitt ár. Ojo samdi svo við Rauðu Stjörnunna árið 2018 þar sem hann spilaði í tvö tímabil og varð meðal hann serbneskur meistari með félaginu í fyrra. Michael Ojo var með lausan samning í vor og var að leita sér að nýju félagi. Hann þótti afar öflugur varnarmaður en hann var 216 sentímetrar á hæð. Það skal tekið fram að þetta er ekki Michael Ojo sem spilaði með Tindstóls liðinu árið 2019. Sá Ojo var bakvörður og af breskum og nígerískum ættum. Extremely shocked about Michael Ojo's death. Rest in peace, elite rim protector. Despite not being in a @EuroLeague contender, he had a breakout defensive season, being the 3rd player with better DPIPM right after Tavares and Acy. Condolences to his family and friends. pic.twitter.com/KMk5bC3wW2— Adrià Arbués (@arbues6) August 7, 2020
Körfubolti Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira