Þriðja tap Lakers í röð Ísak Hallmundarson skrifar 9. ágúst 2020 09:15 LeBron James. getty/Kevin C. Cox Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers tapaði þriðja leik sínum í röð, að þessu sinni gegn Indiana Pacers. T.J. Warren heldur áfram að fara á kostum hjá Indiana en hann skoraði 39 stig í leiknum. LeBron James var með 31 stig fyrir Lakers og sjö stoðsendingar, en það dugði ekki til. Lakers eru þó auðvitað löngu búnir að tryggja sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. T.J. Warren gets PTS 37, 38 and 39 in CLUTCH fashion. #IndianaStyle pic.twitter.com/d8gOArckjO— NBA (@NBA) August 9, 2020 Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið lagði Miami Heat. Devin Booker var eins og oft áður stigahæstur með 35 stig fyrir Suns. Tveir leikir fóru í framlengingu. Denver Nuggets vann Utah Jazz eftir tvöfalda framlengingu og Dallas Mavericks sigraði Milwaukee Bucks. Þeir Doncic og Jokic fóru mikinn fyrir sín lið í þeim leikjum. Nikola Jokic drops 14 of his 30 PTS after the end of regulation to lead the @nuggets to victory over UTA in a double-OT thriller! #WholeNewGame Jamal Murray & Michael Porter Jr.: 23 PTS eachDonovan Mitchell: 35 PTS (24 in 4Q and OTs) pic.twitter.com/sngfNG6lOn— NBA (@NBA) August 8, 2020 💫 @luka7doncic drops his NBA-leading 17th triple-double! #MFFL36 PTS | 14 REB | 19 AST (career-high) pic.twitter.com/LOzLHy5QSb— NBA (@NBA) August 9, 2020 Öll úrslitin í nótt: LA Clippers 122-117 Portland Utah 132-134 Denver LA Lakers 111-116 Indiana Phoenix 119-112 Miami Milwaukee 132-136 Dallas NBA Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers tapaði þriðja leik sínum í röð, að þessu sinni gegn Indiana Pacers. T.J. Warren heldur áfram að fara á kostum hjá Indiana en hann skoraði 39 stig í leiknum. LeBron James var með 31 stig fyrir Lakers og sjö stoðsendingar, en það dugði ekki til. Lakers eru þó auðvitað löngu búnir að tryggja sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. T.J. Warren gets PTS 37, 38 and 39 in CLUTCH fashion. #IndianaStyle pic.twitter.com/d8gOArckjO— NBA (@NBA) August 9, 2020 Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið lagði Miami Heat. Devin Booker var eins og oft áður stigahæstur með 35 stig fyrir Suns. Tveir leikir fóru í framlengingu. Denver Nuggets vann Utah Jazz eftir tvöfalda framlengingu og Dallas Mavericks sigraði Milwaukee Bucks. Þeir Doncic og Jokic fóru mikinn fyrir sín lið í þeim leikjum. Nikola Jokic drops 14 of his 30 PTS after the end of regulation to lead the @nuggets to victory over UTA in a double-OT thriller! #WholeNewGame Jamal Murray & Michael Porter Jr.: 23 PTS eachDonovan Mitchell: 35 PTS (24 in 4Q and OTs) pic.twitter.com/sngfNG6lOn— NBA (@NBA) August 8, 2020 💫 @luka7doncic drops his NBA-leading 17th triple-double! #MFFL36 PTS | 14 REB | 19 AST (career-high) pic.twitter.com/LOzLHy5QSb— NBA (@NBA) August 9, 2020 Öll úrslitin í nótt: LA Clippers 122-117 Portland Utah 132-134 Denver LA Lakers 111-116 Indiana Phoenix 119-112 Miami Milwaukee 132-136 Dallas
NBA Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira