Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2020 12:00 Sherrock braut blað í pílusögunni á aðventunni, vísir/getty Fallon Sherrock, sem skrifaði sig á spjöld sögunnar á HM í pílukasti, hefur fengið boð um að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sherrock vakti heimsathygli þegar hún sigraði Ted Evetts í 1. umferð HM. Hún varð þar með fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. Sherrock fylgdi því eftir með því að vinna Mensur Suljovic í 2. umferð. Hún laut svo í lægra haldi fyrir Chris Dobey í 3. umferðinni. Árangur Sherrocks hefur opnað dyr fyrir hana sem áður voru lokaðar. Hún fékk boð um að keppa á heimsmótaröðinni, World Series of Darts. Og í gær var tilkynnt að hún yrði einn níu áskorenda í úrvalsdeildinni í pílukasti. Níu fremstu pílukastarar heims keppa í hverri umferð úrvalsdeildarinnar auk eins áskoranda. Ljóst er að Sherrock keppir í 2. umferð úrvalsdeildarinnar í Nottingham 13. febrúar.Heimsmeistarinn Peter Wright, Michael van Gerwen, Rob Cross og Gerwyn Price komust sjálfkrafa í úrvalsdeildina. Michael Smith, Gary Anderson, Daryl Gurney, Nathan Aspinall og Glen Durrant fengu aukasæti. Búið er að tilkynna fyrstu tvo áskorendurna; Sherrock og John Henderson. Here's the nine-player line-up for the 2020 @Unibet Premier League...https://t.co/edGyRNBOiepic.twitter.com/BMM53nYc61— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 The 2020 @unibet Premier League will also feature nine 'Challengers' John Henderson and Fallon Sherrock will be joined by seven more stars, announced soon! pic.twitter.com/kS3TLXfvVk— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Stig sem áskorendur fá telja ekki á stigatöflu úrvalsdeildarinnar. Þeir fá hins vegar peningaverðlaun fyrir að vinna leiki eða gera jafntefli. Van Gerwen hefur unnið úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð. Keppni í úrvalsdeildinni hefst 6. febrúar og lýkur 21. maí. Pílukast Tengdar fréttir Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. 11. desember 2019 17:30 Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 „Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. 30. desember 2019 10:00 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Konan sem skrifaði pílusöguna í gær keppti við Piers Morgan í beinni Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 15:30 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Sjá meira
Fallon Sherrock, sem skrifaði sig á spjöld sögunnar á HM í pílukasti, hefur fengið boð um að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sherrock vakti heimsathygli þegar hún sigraði Ted Evetts í 1. umferð HM. Hún varð þar með fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. Sherrock fylgdi því eftir með því að vinna Mensur Suljovic í 2. umferð. Hún laut svo í lægra haldi fyrir Chris Dobey í 3. umferðinni. Árangur Sherrocks hefur opnað dyr fyrir hana sem áður voru lokaðar. Hún fékk boð um að keppa á heimsmótaröðinni, World Series of Darts. Og í gær var tilkynnt að hún yrði einn níu áskorenda í úrvalsdeildinni í pílukasti. Níu fremstu pílukastarar heims keppa í hverri umferð úrvalsdeildarinnar auk eins áskoranda. Ljóst er að Sherrock keppir í 2. umferð úrvalsdeildarinnar í Nottingham 13. febrúar.Heimsmeistarinn Peter Wright, Michael van Gerwen, Rob Cross og Gerwyn Price komust sjálfkrafa í úrvalsdeildina. Michael Smith, Gary Anderson, Daryl Gurney, Nathan Aspinall og Glen Durrant fengu aukasæti. Búið er að tilkynna fyrstu tvo áskorendurna; Sherrock og John Henderson. Here's the nine-player line-up for the 2020 @Unibet Premier League...https://t.co/edGyRNBOiepic.twitter.com/BMM53nYc61— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 The 2020 @unibet Premier League will also feature nine 'Challengers' John Henderson and Fallon Sherrock will be joined by seven more stars, announced soon! pic.twitter.com/kS3TLXfvVk— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Stig sem áskorendur fá telja ekki á stigatöflu úrvalsdeildarinnar. Þeir fá hins vegar peningaverðlaun fyrir að vinna leiki eða gera jafntefli. Van Gerwen hefur unnið úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð. Keppni í úrvalsdeildinni hefst 6. febrúar og lýkur 21. maí.
Pílukast Tengdar fréttir Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. 11. desember 2019 17:30 Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 „Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. 30. desember 2019 10:00 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Konan sem skrifaði pílusöguna í gær keppti við Piers Morgan í beinni Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 15:30 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Sjá meira
Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. 11. desember 2019 17:30
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
„Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. 30. desember 2019 10:00
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00
„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09
Konan sem skrifaði pílusöguna í gær keppti við Piers Morgan í beinni Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 15:30