Ísland mætir Bandaríkjunum í boðhlaupi á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 17:00 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir væntanlega í boðhlaupinu. Vísir/Sigurjón Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur en það er árlega hluti af Reykjavík InternationalGames. Mótið er alþjóðlegt boðsmót og það sterkasta hér á landi ár hvert þar sem fremsta frjálsíþróttafólk landsins mætir sterkum erlendum keppendum. Einstaklingsgreinar mótsins eru hástökk, langstökk, 60 metra hlaup, 200 metra hlaup kvenna, 400 metra hlaup, 800 metra hlaup, kúluvarp og 1500 metra hlaup karla. Hlynur Andrésson mun keppa í 1500 metra hlaupi karla á mótinu. Í langstökki og kúluvarpi verður blönduð keppni þar sem karlar og konur keppa á sama tíma. Alls eru yfir 110 keppendur á mótinu og þar af yfir 30 erlendir keppendur frá sex löndum. Búast má við því að Íslandsmet verði í hættu og einn af hápunktum mótsins verður í lokin þegar Ísland mætir Bandaríkjunum í boðhlaupi. Mótið fer fram frá klukkan 15.10 á sunnudaginn en aðalhluti keppninnar er á milli klukkan 15.55 og 18.00. Mótið endar á 4 x 200 metra boðhlaupi hjá bæði körlum og konum. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir verður meðal keppanda en hún er stærsta hlaupastjarna Íslands í dag. Ásdís Hjálmsdóttir getur ekki keppt í spjótkasti innanhúss en mun þess í stað kasta kúlunni um helgina. Kúluvarpið er önnur af tveimur greinum þar sem kynin keppa á sama tíma. Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason mun líka keppa í kúluvarpinu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur en það er árlega hluti af Reykjavík InternationalGames. Mótið er alþjóðlegt boðsmót og það sterkasta hér á landi ár hvert þar sem fremsta frjálsíþróttafólk landsins mætir sterkum erlendum keppendum. Einstaklingsgreinar mótsins eru hástökk, langstökk, 60 metra hlaup, 200 metra hlaup kvenna, 400 metra hlaup, 800 metra hlaup, kúluvarp og 1500 metra hlaup karla. Hlynur Andrésson mun keppa í 1500 metra hlaupi karla á mótinu. Í langstökki og kúluvarpi verður blönduð keppni þar sem karlar og konur keppa á sama tíma. Alls eru yfir 110 keppendur á mótinu og þar af yfir 30 erlendir keppendur frá sex löndum. Búast má við því að Íslandsmet verði í hættu og einn af hápunktum mótsins verður í lokin þegar Ísland mætir Bandaríkjunum í boðhlaupi. Mótið fer fram frá klukkan 15.10 á sunnudaginn en aðalhluti keppninnar er á milli klukkan 15.55 og 18.00. Mótið endar á 4 x 200 metra boðhlaupi hjá bæði körlum og konum. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir verður meðal keppanda en hún er stærsta hlaupastjarna Íslands í dag. Ásdís Hjálmsdóttir getur ekki keppt í spjótkasti innanhúss en mun þess í stað kasta kúlunni um helgina. Kúluvarpið er önnur af tveimur greinum þar sem kynin keppa á sama tíma. Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason mun líka keppa í kúluvarpinu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn