LeBron James tjáir sig í fyrsta sinn um Kobe: Arfleifð Kobe Bryant er nú á minni ábyrgð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 08:00 LeBron James og Kobe Bryant unnu saman Ólympíugull í Peking 2008. Getty/ Jesse D. Garrabrant Flest stærstu nöfn íþróttaheimsins voru búin að tjá sig um Kobe Bryant eftir að hann fórst í þyrluslysi á sunnudaginn en ekkert hafði heyrst í LeBron James fyrr en í nótt. LeBron James hafði kvöldið áður en Kobe lést komist upp fyrir hann og í þriðja sætið á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA deildarinnar frá upphafi. LeBron James makes his first comments since the tragic passing of Kobe Bryant and his daughter, Gianna: pic.twitter.com/KwXj33URan— FOX Sports (@FOXSports) January 28, 2020 LeBron James tjáði sig um Kobe Bryant í framhaldinu og sagði meðal annars það vera gríðarlegan heiður við sig að vera nefndur á sama tíma og Kobe. Ekkert heyrðist frá LeBron James fyrsta sólarhringinn eftir slysið en hann sendi frá sér langa færslu á Instagram í nótt. LeBron James sagðist þar vera „harmi lostinn og eyðilagður“ og hann sagðist líka vilja segja svo miklu meira en hann gæti það ekki því hann kemst bara ekki í gegnum það. Hann sagði hjarta sitt vera hjá Vanessu og börnum þeirra. „Ég bókstaflega heyrði röddina þína á sunnudagsmorguninn áður en ég fór frá Philly og aftur til LA. Átti ekki von á því í milljón ár að það yrði síðasta samtalið okkar,“ skrifaði LeBron James. LeBron James fór lengra því hann lofaði Kobe Bryant líka að halda arfleið hans á lofti en bað um leið um styrk frá æðri máttarvöldum og endaði á því að setja inn #Mamba4Life og #Gigi4Life. View this post on Instagram I’m Not Ready but here I go. Man I sitting here trying to write something for this post but every time I try I begin crying again just thinking about you, niece Gigi and the friendship/bond/brotherhood we had! I literally just heard your voice Sunday morning before I left Philly to head back to LA. Didn’t think for one bit in a million years that would be the last conversation we’d have. WTF!! I’m heartbroken and devastated my brother!! . Man I love you big bro. My heart goes to Vanessa and the kids. I promise you I’ll continue your legacy man! You mean so much to us all here especially #LakerNation and it’s my responsibility to put this shit on my back and keep it going!! Please give me the strength from the heavens above and watch over me! I got US here! There’s so much more I want to say but just can’t right now because I can’t get through it! Until we meet again my brother!! #Mamba4Life #Gigi4Life A post shared by LeBron James (@kingjames) on Jan 27, 2020 at 6:43pm PST Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Flest stærstu nöfn íþróttaheimsins voru búin að tjá sig um Kobe Bryant eftir að hann fórst í þyrluslysi á sunnudaginn en ekkert hafði heyrst í LeBron James fyrr en í nótt. LeBron James hafði kvöldið áður en Kobe lést komist upp fyrir hann og í þriðja sætið á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA deildarinnar frá upphafi. LeBron James makes his first comments since the tragic passing of Kobe Bryant and his daughter, Gianna: pic.twitter.com/KwXj33URan— FOX Sports (@FOXSports) January 28, 2020 LeBron James tjáði sig um Kobe Bryant í framhaldinu og sagði meðal annars það vera gríðarlegan heiður við sig að vera nefndur á sama tíma og Kobe. Ekkert heyrðist frá LeBron James fyrsta sólarhringinn eftir slysið en hann sendi frá sér langa færslu á Instagram í nótt. LeBron James sagðist þar vera „harmi lostinn og eyðilagður“ og hann sagðist líka vilja segja svo miklu meira en hann gæti það ekki því hann kemst bara ekki í gegnum það. Hann sagði hjarta sitt vera hjá Vanessu og börnum þeirra. „Ég bókstaflega heyrði röddina þína á sunnudagsmorguninn áður en ég fór frá Philly og aftur til LA. Átti ekki von á því í milljón ár að það yrði síðasta samtalið okkar,“ skrifaði LeBron James. LeBron James fór lengra því hann lofaði Kobe Bryant líka að halda arfleið hans á lofti en bað um leið um styrk frá æðri máttarvöldum og endaði á því að setja inn #Mamba4Life og #Gigi4Life. View this post on Instagram I’m Not Ready but here I go. Man I sitting here trying to write something for this post but every time I try I begin crying again just thinking about you, niece Gigi and the friendship/bond/brotherhood we had! I literally just heard your voice Sunday morning before I left Philly to head back to LA. Didn’t think for one bit in a million years that would be the last conversation we’d have. WTF!! I’m heartbroken and devastated my brother!! . Man I love you big bro. My heart goes to Vanessa and the kids. I promise you I’ll continue your legacy man! You mean so much to us all here especially #LakerNation and it’s my responsibility to put this shit on my back and keep it going!! Please give me the strength from the heavens above and watch over me! I got US here! There’s so much more I want to say but just can’t right now because I can’t get through it! Until we meet again my brother!! #Mamba4Life #Gigi4Life A post shared by LeBron James (@kingjames) on Jan 27, 2020 at 6:43pm PST
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira