Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 07:30 Chris Paul og Kobe Bryant í leik fyrir meira en áratug síðan. Getty/Noah Graham Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. Oklahoma City Thunder tapaði þá með tíu stigum á móti Dallas Mavericks 107-97. Auk fjarveru Chris Paul þá var Kobe minnst á marga vegu þetta kvöld. Luka Doncic var atkvæðamestur hjá Dallas með 29 stig og 11 fráköst. Dennis Schroder skoraði 21 stig fyrir OKC. Luka pays tribute to all the victims of yesterday's tragedy on his kicks tonight. (via @dallasmavs) pic.twitter.com/2AXOi8znw1— Yahoo Sports (@YahooSports) January 28, 2020 Eftir síðasta leik Oklahoma City Thunder þá fór Chris Paul heim til Los Angeles til að fylgjast með danssýningu dóttur sinnar og hann var þar þegar fréttist af þyrluslysi Kobe Bryant. „Ég hef talað við hann en það verða áfram einkasamtöl og ég ætla ekki að segja frá þeim. Það sem við ræddum var á milli mín og Chris en það er í lagi með hann. Hann tók sér einn persónulegan dag,“ sagði Billy Donovan, þjálfari Oklahoma City Thunder. Þetta er í fyrsta sinn í vetur þar sem Chris Paul er ekki í búningi en hann hefur gert mjög góða hluti með Oklahoma City liðinu. Chris Paul will miss his first game of the season as he mourns the loss of friend Kobe Bryant. #NBAhttps://t.co/EeJjoKYu2k— ESPN5 (@Sports5PH) January 28, 2020 Chris Paul og Kobe Bryant urðu mjög nánir þegar þeir léku saman með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum og Paul ásamt þeim Carmelo Anthony og Dwyane Wade buðu Kobe Bryant í sérstakan veislukvöldverð á síðastu Stjörnuhelginni hans árið 2016. Chris Paul hefur átti mjög flott tímabil með Oklahoma City Thunder og er maðurinn sem tekur yfir hjá liðinu í look leikja. Hann er með 17,2 stig, 5,0 fráköst og 6,4 stoðsendingar að meðaltali og enginn skorar meira í deildinni en þegar úrslit leikjanna eru að ráðast svokölluð „clutch-time“ stig. Buddy Hield goes for a career-high 42 PTS, 9 3PM, and the @SacramentoKings come back from 27 down to win in OT. De'Aaron Fox: 22 PTS, 7 REB, 8 AST Nemanja Bjelica: 20 PTS, 9 REB, 8 AST pic.twitter.com/qZmuW5rcLT— NBA (@NBA) January 28, 2020 Eric Gordon skoraði 50 stig og sá til þess að vængbrotið lið Houston Rockets vann 126-117 útisigur á Utah Jazz án þeirra James Harden og Russell Westbrook. Danuel House Jr. og Austin Rivers voru báðir með 21 stig en þetta var fyrsta tap Utah á heimavelli síðan 9. desember. Eric Gordon varð fyrsti leikmaður Houston Rockets, sem ekki heitir James Harden, til að skora 50 stig í leik síðan að Hakeem Olajuwon gerði það í janúar 1996. The @DetroitPistons pay tribute to Kobe Bryant by wearing No. 24 and No. 8 jerseys during pregame introductions. pic.twitter.com/dOuXgsiAlF— NBA (@NBA) January 28, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Utah Jazz - Houston Rockets 117-126 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 110-109 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 129-133 Oklahoma City Thunder - Dallas Mavericks 97-107 Miami Heat - Orlando Magic 113-92 Detroit Pistons - Cleveland Cavaliers 100-115 De'Aaron Fox intentionally misses the free-throw, gets the rebound and lays it in to force OT. pic.twitter.com/FY2nrEpAQk— NBA (@NBA) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. Oklahoma City Thunder tapaði þá með tíu stigum á móti Dallas Mavericks 107-97. Auk fjarveru Chris Paul þá var Kobe minnst á marga vegu þetta kvöld. Luka Doncic var atkvæðamestur hjá Dallas með 29 stig og 11 fráköst. Dennis Schroder skoraði 21 stig fyrir OKC. Luka pays tribute to all the victims of yesterday's tragedy on his kicks tonight. (via @dallasmavs) pic.twitter.com/2AXOi8znw1— Yahoo Sports (@YahooSports) January 28, 2020 Eftir síðasta leik Oklahoma City Thunder þá fór Chris Paul heim til Los Angeles til að fylgjast með danssýningu dóttur sinnar og hann var þar þegar fréttist af þyrluslysi Kobe Bryant. „Ég hef talað við hann en það verða áfram einkasamtöl og ég ætla ekki að segja frá þeim. Það sem við ræddum var á milli mín og Chris en það er í lagi með hann. Hann tók sér einn persónulegan dag,“ sagði Billy Donovan, þjálfari Oklahoma City Thunder. Þetta er í fyrsta sinn í vetur þar sem Chris Paul er ekki í búningi en hann hefur gert mjög góða hluti með Oklahoma City liðinu. Chris Paul will miss his first game of the season as he mourns the loss of friend Kobe Bryant. #NBAhttps://t.co/EeJjoKYu2k— ESPN5 (@Sports5PH) January 28, 2020 Chris Paul og Kobe Bryant urðu mjög nánir þegar þeir léku saman með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum og Paul ásamt þeim Carmelo Anthony og Dwyane Wade buðu Kobe Bryant í sérstakan veislukvöldverð á síðastu Stjörnuhelginni hans árið 2016. Chris Paul hefur átti mjög flott tímabil með Oklahoma City Thunder og er maðurinn sem tekur yfir hjá liðinu í look leikja. Hann er með 17,2 stig, 5,0 fráköst og 6,4 stoðsendingar að meðaltali og enginn skorar meira í deildinni en þegar úrslit leikjanna eru að ráðast svokölluð „clutch-time“ stig. Buddy Hield goes for a career-high 42 PTS, 9 3PM, and the @SacramentoKings come back from 27 down to win in OT. De'Aaron Fox: 22 PTS, 7 REB, 8 AST Nemanja Bjelica: 20 PTS, 9 REB, 8 AST pic.twitter.com/qZmuW5rcLT— NBA (@NBA) January 28, 2020 Eric Gordon skoraði 50 stig og sá til þess að vængbrotið lið Houston Rockets vann 126-117 útisigur á Utah Jazz án þeirra James Harden og Russell Westbrook. Danuel House Jr. og Austin Rivers voru báðir með 21 stig en þetta var fyrsta tap Utah á heimavelli síðan 9. desember. Eric Gordon varð fyrsti leikmaður Houston Rockets, sem ekki heitir James Harden, til að skora 50 stig í leik síðan að Hakeem Olajuwon gerði það í janúar 1996. The @DetroitPistons pay tribute to Kobe Bryant by wearing No. 24 and No. 8 jerseys during pregame introductions. pic.twitter.com/dOuXgsiAlF— NBA (@NBA) January 28, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Utah Jazz - Houston Rockets 117-126 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 110-109 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 129-133 Oklahoma City Thunder - Dallas Mavericks 97-107 Miami Heat - Orlando Magic 113-92 Detroit Pistons - Cleveland Cavaliers 100-115 De'Aaron Fox intentionally misses the free-throw, gets the rebound and lays it in to force OT. pic.twitter.com/FY2nrEpAQk— NBA (@NBA) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum