Wuhan-veiran: Íslenskt par sagt í einangrun á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2020 22:22 Fólkið er í fríi í Alicante en var fært í einangrun í Torrevieja. Vísir/Getty Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Þetta kemur fram á vef Cadena SER og segir þar að um sé að ræða 66 ára konu og 52 ára mann. Þau eru sögð hafa verið í Kína en einungis annað þeirra sýnir einkenni veirusmits. Í frétt SER segir að þau séu í fríi og öðru þeirra hafi byrjað að líða illa, fengið hita og byrjað að hósta. Þau hafi leitað til læknis í Alicante. Með tilliti til þess að þau hafi nýverið verið í Kína voru þau sett í einangrun á sjúkrahúsi í Torrevieja. Sýni hafa verið tekin úr þeim og hafa þau verið send til rannsóknar. Fólkinu verður ekki sleppt úr einangrun fyrr en niðurstöður berast úr þeim rannsóknum. Minnst 81 er dáinn vegna veirunnar í Kína og eru minnst 2.800 smitaðir. Þúsundir manna eru þó undir eftirliti í Kína. Veiran hefur einnig borist til annarra ríkja eins og til Bandaríkjanna, Frakklands, Suður-Kóreu, Japan, Nepal, Taílands, Kambódíu, Singapúr, Víetnam, Kanada og Sri Lanka. Ekki náðist í fulltrúa utanríkisráðuneytisins í kvöld vegna fréttar spænska miðilsins. Íslendingar erlendis Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Þetta kemur fram á vef Cadena SER og segir þar að um sé að ræða 66 ára konu og 52 ára mann. Þau eru sögð hafa verið í Kína en einungis annað þeirra sýnir einkenni veirusmits. Í frétt SER segir að þau séu í fríi og öðru þeirra hafi byrjað að líða illa, fengið hita og byrjað að hósta. Þau hafi leitað til læknis í Alicante. Með tilliti til þess að þau hafi nýverið verið í Kína voru þau sett í einangrun á sjúkrahúsi í Torrevieja. Sýni hafa verið tekin úr þeim og hafa þau verið send til rannsóknar. Fólkinu verður ekki sleppt úr einangrun fyrr en niðurstöður berast úr þeim rannsóknum. Minnst 81 er dáinn vegna veirunnar í Kína og eru minnst 2.800 smitaðir. Þúsundir manna eru þó undir eftirliti í Kína. Veiran hefur einnig borist til annarra ríkja eins og til Bandaríkjanna, Frakklands, Suður-Kóreu, Japan, Nepal, Taílands, Kambódíu, Singapúr, Víetnam, Kanada og Sri Lanka. Ekki náðist í fulltrúa utanríkisráðuneytisins í kvöld vegna fréttar spænska miðilsins.
Íslendingar erlendis Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira