Wuhan-veiran: Íslenskt par sagt í einangrun á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2020 22:22 Fólkið er í fríi í Alicante en var fært í einangrun í Torrevieja. Vísir/Getty Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Þetta kemur fram á vef Cadena SER og segir þar að um sé að ræða 66 ára konu og 52 ára mann. Þau eru sögð hafa verið í Kína en einungis annað þeirra sýnir einkenni veirusmits. Í frétt SER segir að þau séu í fríi og öðru þeirra hafi byrjað að líða illa, fengið hita og byrjað að hósta. Þau hafi leitað til læknis í Alicante. Með tilliti til þess að þau hafi nýverið verið í Kína voru þau sett í einangrun á sjúkrahúsi í Torrevieja. Sýni hafa verið tekin úr þeim og hafa þau verið send til rannsóknar. Fólkinu verður ekki sleppt úr einangrun fyrr en niðurstöður berast úr þeim rannsóknum. Minnst 81 er dáinn vegna veirunnar í Kína og eru minnst 2.800 smitaðir. Þúsundir manna eru þó undir eftirliti í Kína. Veiran hefur einnig borist til annarra ríkja eins og til Bandaríkjanna, Frakklands, Suður-Kóreu, Japan, Nepal, Taílands, Kambódíu, Singapúr, Víetnam, Kanada og Sri Lanka. Ekki náðist í fulltrúa utanríkisráðuneytisins í kvöld vegna fréttar spænska miðilsins. Íslendingar erlendis Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Sjá meira
Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Þetta kemur fram á vef Cadena SER og segir þar að um sé að ræða 66 ára konu og 52 ára mann. Þau eru sögð hafa verið í Kína en einungis annað þeirra sýnir einkenni veirusmits. Í frétt SER segir að þau séu í fríi og öðru þeirra hafi byrjað að líða illa, fengið hita og byrjað að hósta. Þau hafi leitað til læknis í Alicante. Með tilliti til þess að þau hafi nýverið verið í Kína voru þau sett í einangrun á sjúkrahúsi í Torrevieja. Sýni hafa verið tekin úr þeim og hafa þau verið send til rannsóknar. Fólkinu verður ekki sleppt úr einangrun fyrr en niðurstöður berast úr þeim rannsóknum. Minnst 81 er dáinn vegna veirunnar í Kína og eru minnst 2.800 smitaðir. Þúsundir manna eru þó undir eftirliti í Kína. Veiran hefur einnig borist til annarra ríkja eins og til Bandaríkjanna, Frakklands, Suður-Kóreu, Japan, Nepal, Taílands, Kambódíu, Singapúr, Víetnam, Kanada og Sri Lanka. Ekki náðist í fulltrúa utanríkisráðuneytisins í kvöld vegna fréttar spænska miðilsins.
Íslendingar erlendis Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Sjá meira