Danska tennisstjarnan fékk hjartnæma kveðju frá öllum þessum stórstjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 11:30 Caroline Wozniacki kvaddi umvafinn danska fánanum. Getty/Clive Brunskill Caroline Wozniacki hefur eignast marga góða vini á tennisferli sínum og það má sjá í kveðjunum sem hún fékk frá stórstjörnum sportsins. Wozniacki er ein stærsta íþróttastjarna Dana frá upphafi en hún tók þá ákvörðun að hætta keppni fyrir þrítugsafmælið sitt. Caroline Wozniacki tilkynnti það að Opna ástralska mótið yrði hennar síðasta á ferlinum en þar vann hún sinn eina risatitil. Wozniacki datt síðan út í þriðju umferð. OK, we're not crying. You're crying. (Truthfully..we're in tears ) #AO2020 | #AusOpen |@CaroWozniackipic.twitter.com/5HIHkOmlFN— #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2020 Wozniacki náði því að vera á toppi heimslistans í 71 viku, fyrst á árunum 2010 til 2012 og svo aftur 2018. Hún náði einnig að setja met með því að komast aftur á topp heimslistans eftir sex ára fjarveru. Caroline Wozniacki fékk hins vegar mjög hjartnæma kveðju frá mörgum af stærstu stjörnum tennisheimsins og það er ljóst á því að sú danska átti marga góða vini í tennisheiminum. Ein af þeim bestu var Serena Williams sem fer ekkert í felur með það í kveðju sinni. Það má sjá allar kveðjurnar hér fyrir neðan en þar tala súperstjörnur eins og Williams, Roger Federer, Rafa Nadal og Novak Djokovic sem og þær Ashleigh Barty og Naomi Osaka sem hafa verið efstar á heimslistanum að undanförnu. "The game will miss you. We will miss you!"@serenawilliams, @naomiosaka, @ashbarty, @Simona_Halep, @rogerfederer, @RafaelNadal, @DjokerNole, @Petra_Kvitova, @matteksands and many more, share their @CaroWozniacki memories. #CongratsCaropic.twitter.com/QecV5GtrrK— WTA (@WTA) January 24, 2020 Danmörk Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Sjá meira
Caroline Wozniacki hefur eignast marga góða vini á tennisferli sínum og það má sjá í kveðjunum sem hún fékk frá stórstjörnum sportsins. Wozniacki er ein stærsta íþróttastjarna Dana frá upphafi en hún tók þá ákvörðun að hætta keppni fyrir þrítugsafmælið sitt. Caroline Wozniacki tilkynnti það að Opna ástralska mótið yrði hennar síðasta á ferlinum en þar vann hún sinn eina risatitil. Wozniacki datt síðan út í þriðju umferð. OK, we're not crying. You're crying. (Truthfully..we're in tears ) #AO2020 | #AusOpen |@CaroWozniackipic.twitter.com/5HIHkOmlFN— #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2020 Wozniacki náði því að vera á toppi heimslistans í 71 viku, fyrst á árunum 2010 til 2012 og svo aftur 2018. Hún náði einnig að setja met með því að komast aftur á topp heimslistans eftir sex ára fjarveru. Caroline Wozniacki fékk hins vegar mjög hjartnæma kveðju frá mörgum af stærstu stjörnum tennisheimsins og það er ljóst á því að sú danska átti marga góða vini í tennisheiminum. Ein af þeim bestu var Serena Williams sem fer ekkert í felur með það í kveðju sinni. Það má sjá allar kveðjurnar hér fyrir neðan en þar tala súperstjörnur eins og Williams, Roger Federer, Rafa Nadal og Novak Djokovic sem og þær Ashleigh Barty og Naomi Osaka sem hafa verið efstar á heimslistanum að undanförnu. "The game will miss you. We will miss you!"@serenawilliams, @naomiosaka, @ashbarty, @Simona_Halep, @rogerfederer, @RafaelNadal, @DjokerNole, @Petra_Kvitova, @matteksands and many more, share their @CaroWozniacki memories. #CongratsCaropic.twitter.com/QecV5GtrrK— WTA (@WTA) January 24, 2020
Danmörk Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Sjá meira