Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 07:30 Michael Jordan og Kobe Byrant. Samsett: AP og Getty Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. „Ég er í sjokki yfir þessum sorglegu fréttum að dauða Kobe og Giannu. Ég á engin orð til að lýsa sársaukanum sem ég finn. Ég elskaði Kobe og hann var eins og litli bróðir minn,“ sagði í yfirlýsingu frá Michael Jordan. Statement from Michael Jordan: pic.twitter.com/oI7w6e7HLI— Estee Portnoy (@esteep) January 26, 2020 Michael Jordan var sá besti í heimi þegar Kobe Bryant var að alast upp og allir vildu vera eins og Mike. Kobe Bryant var einn af þeim sem vildi vera eins og Mike og hann komst mjög nálægt því að leika eftir afrek Jordan inn á körfuboltavellinum. Kobe skoraði á endanum fleiri stig en Michael Jordan og vantaði bara einn titil að vinna sex NBA-titla eins og hann. Michael vann vissulega fleiri einstaklingsverðlaun en Kobe stóðst samt flestan samanburð, svo öflugur leikmaður var hann. Jordan hélt áfram að minnast Kobe Bryant í yfirlýsingu sinni. „Hann var ákafur keppnismaður, einn af þeim bestu í sögu íþróttarinnar og skapandi afl. Kobe var einnig stórkostlegur faðir og elskaði fjölskyldu sína innilega. Hann var mjög stoltur af ást dóttur hans á körfuboltaíþróttinni. Ég og Yvette sendum okkar innilegustu samúðarkveðjur til Vanessu, Lakers félagsins og körfuboltaáhugafólks út um allan heim,“ skrifaði Michael Jordan. Hér fyrir neðan má sjá magnað myndband þar sem sést vel hversu líkur leikstíll Kobe Bryant var leikstíll Michael Jordan. Fleiri stór nöfn hafa líka minnst Kobe Bryant eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Laker Nation, the game of basketball & our city, will never be the same without Kobe. Cookie & I are praying for Vanessa, his beautiful daughters Natalia, Bianka & Capri, as well as his parents Joe & Pam & his sisters. We will always be here for the Bryant family. pic.twitter.com/WWxmtEAJqZ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) January 26, 2020 Jeannine & I are absolutely shocked to hear of the loss of one of my favorite people & one of the best basketball minds in the history of the game! Our hearts & prayers to Vanessa & his girls. @kobebryant you were my biggest fan, but I was yours #RIPMAMBA@NBA@espn@SLAMonlinepic.twitter.com/Ll0BD6VWgr— TheBillRussell (@RealBillRussell) January 26, 2020 Mamba Forever. pic.twitter.com/wIchSUwFM2— Nike (@Nike) January 26, 2020 Kobe was a legend on the court and just getting started in what would have been just as meaningful a second act. To lose Gianna is even more heartbreaking to us as parents. Michelle and I send love and prayers to Vanessa and the entire Bryant family on an unthinkable day.— Barack Obama (@BarackObama) January 26, 2020 The Hall of Fame joins the rest of the basketball world in mourning the untimely passing of Kobe Bryant, a nominee for this year’s #20HoopClass and an icon of the game. We offer our sincerest condolences to the Bryant Family and those affected by this tragedy. pic.twitter.com/ltkHLwQ4qS— Basketball HOF (@Hoophall) January 27, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Íslendingar minnast Kobe Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. 26. janúar 2020 21:26 Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 22:14 Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. „Ég er í sjokki yfir þessum sorglegu fréttum að dauða Kobe og Giannu. Ég á engin orð til að lýsa sársaukanum sem ég finn. Ég elskaði Kobe og hann var eins og litli bróðir minn,“ sagði í yfirlýsingu frá Michael Jordan. Statement from Michael Jordan: pic.twitter.com/oI7w6e7HLI— Estee Portnoy (@esteep) January 26, 2020 Michael Jordan var sá besti í heimi þegar Kobe Bryant var að alast upp og allir vildu vera eins og Mike. Kobe Bryant var einn af þeim sem vildi vera eins og Mike og hann komst mjög nálægt því að leika eftir afrek Jordan inn á körfuboltavellinum. Kobe skoraði á endanum fleiri stig en Michael Jordan og vantaði bara einn titil að vinna sex NBA-titla eins og hann. Michael vann vissulega fleiri einstaklingsverðlaun en Kobe stóðst samt flestan samanburð, svo öflugur leikmaður var hann. Jordan hélt áfram að minnast Kobe Bryant í yfirlýsingu sinni. „Hann var ákafur keppnismaður, einn af þeim bestu í sögu íþróttarinnar og skapandi afl. Kobe var einnig stórkostlegur faðir og elskaði fjölskyldu sína innilega. Hann var mjög stoltur af ást dóttur hans á körfuboltaíþróttinni. Ég og Yvette sendum okkar innilegustu samúðarkveðjur til Vanessu, Lakers félagsins og körfuboltaáhugafólks út um allan heim,“ skrifaði Michael Jordan. Hér fyrir neðan má sjá magnað myndband þar sem sést vel hversu líkur leikstíll Kobe Bryant var leikstíll Michael Jordan. Fleiri stór nöfn hafa líka minnst Kobe Bryant eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Laker Nation, the game of basketball & our city, will never be the same without Kobe. Cookie & I are praying for Vanessa, his beautiful daughters Natalia, Bianka & Capri, as well as his parents Joe & Pam & his sisters. We will always be here for the Bryant family. pic.twitter.com/WWxmtEAJqZ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) January 26, 2020 Jeannine & I are absolutely shocked to hear of the loss of one of my favorite people & one of the best basketball minds in the history of the game! Our hearts & prayers to Vanessa & his girls. @kobebryant you were my biggest fan, but I was yours #RIPMAMBA@NBA@espn@SLAMonlinepic.twitter.com/Ll0BD6VWgr— TheBillRussell (@RealBillRussell) January 26, 2020 Mamba Forever. pic.twitter.com/wIchSUwFM2— Nike (@Nike) January 26, 2020 Kobe was a legend on the court and just getting started in what would have been just as meaningful a second act. To lose Gianna is even more heartbreaking to us as parents. Michelle and I send love and prayers to Vanessa and the entire Bryant family on an unthinkable day.— Barack Obama (@BarackObama) January 26, 2020 The Hall of Fame joins the rest of the basketball world in mourning the untimely passing of Kobe Bryant, a nominee for this year’s #20HoopClass and an icon of the game. We offer our sincerest condolences to the Bryant Family and those affected by this tragedy. pic.twitter.com/ltkHLwQ4qS— Basketball HOF (@Hoophall) January 27, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Íslendingar minnast Kobe Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. 26. janúar 2020 21:26 Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 22:14 Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Íslendingar minnast Kobe Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. 26. janúar 2020 21:26
Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53
NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00
Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 22:14
Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum