Sport

Keppt í pílukasti á Reykjavíkurleikunum í fyrsta sinn

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Frá keppninni í gær.
Frá keppninni í gær. mynd/Ingibjörg Magnúsdóttir

Í fyrsta sinn er keppt í pílukasti á Reykjavíkurleikunum í ár. Keppnin fer fram á Tangarhöfða 2.

Þátttaka var góð og mótið fór vel af stað í gær.

Í dag fara undanúrslita- og úrslitaleikirnir fram.

Undanúrslit kvenna

Kl. 14:00 (Best af 11)

Ingibjörg Magnúsdóttir - Petrea Kr. Friðriksdóttir

Kl. 15:00 (Best af 11)

Arna Rut Gunnlaugsdóttir - María Steinunn Jóhannesdóttir

Undanúrslit karla

Kl. 16:00 (Best af 11)

Friðrik Diego - Kristján Þorsteinsson

Kl. 17:00 (Best af 11)

Sigurgeir Guðmundsson - Páll Árni Pétursson

Úrslit kvenna



Kl. 18:00 (Best af 13)

Úrslit karla



Kl. 19:30 (Best af 13)

Pílukast nýtur ört vaxandi vinsælda.mynd/Ingibjörg Magnúsdóttir



Fleiri fréttir

Sjá meira


×