Versti ársfjórðungur í sögu Japan Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2020 12:12 Japanskir fjölmiðlar segja samdráttinn ekki hafa verið verri frá seinni heimsstyrjöldinni en samkvæmt AP fréttaveitunni segja yfirvöld í Japan að sambærilegar mælingar hafi byrjað árið 1980. AP/Hiro Komae Annar ársfjórðungur þessa árs var sá versti fyrir efnahag Japan frá því mælingar hófust. Á tímabilinu apríl-júní dróst efnahagur ríkisins saman um 27,8 prósent, samanborið við sama tímabil 2019. Að mestu má rekja samdráttinn til mun minni neyslu Japan og minni útflutnings. Japanskir fjölmiðlar segja samdráttinn ekki hafa verið verri frá seinni heimsstyrjöldinni en samkvæmt AP fréttaveitunni segja yfirvöld í Japan að sambærilegar mælingar hafi byrjað árið 1980. Samkvæmt þeim mælingum var versti samdrátturinn 17,8 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2009. Eins og segir í frétt AP þá voru Japanir í vandræðum með þriðja stærsta hagkerfi heimsins áður en heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar byrjaði að herja á heiminn. Þau vandræði voru rakin til viðskiptadeilna Bandaríkjanna og Kína. Félagsforðun og aðrar sóttvarnaraðgerðir gerðu slæmt ástand mun verra. Í janúar-mars dróst efnahagur Japan saman um 0,6 prósent og í október-desember var samdrátturinn 1,8 prósent. Japan Times segir að hagfræðingar hafi spáð rúmlega tíu prósenta vexti á næsta ársfjórðungi, júlí-september. Það muni hins vegar taka mörg ár að ná hagkerfinu aftur á sömu slóðir. Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Annar ársfjórðungur þessa árs var sá versti fyrir efnahag Japan frá því mælingar hófust. Á tímabilinu apríl-júní dróst efnahagur ríkisins saman um 27,8 prósent, samanborið við sama tímabil 2019. Að mestu má rekja samdráttinn til mun minni neyslu Japan og minni útflutnings. Japanskir fjölmiðlar segja samdráttinn ekki hafa verið verri frá seinni heimsstyrjöldinni en samkvæmt AP fréttaveitunni segja yfirvöld í Japan að sambærilegar mælingar hafi byrjað árið 1980. Samkvæmt þeim mælingum var versti samdrátturinn 17,8 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2009. Eins og segir í frétt AP þá voru Japanir í vandræðum með þriðja stærsta hagkerfi heimsins áður en heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar byrjaði að herja á heiminn. Þau vandræði voru rakin til viðskiptadeilna Bandaríkjanna og Kína. Félagsforðun og aðrar sóttvarnaraðgerðir gerðu slæmt ástand mun verra. Í janúar-mars dróst efnahagur Japan saman um 0,6 prósent og í október-desember var samdrátturinn 1,8 prósent. Japan Times segir að hagfræðingar hafi spáð rúmlega tíu prósenta vexti á næsta ársfjórðungi, júlí-september. Það muni hins vegar taka mörg ár að ná hagkerfinu aftur á sömu slóðir.
Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira