Anna Regína úr fjármálum í sölu hjá Coca-Cola Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2020 11:04 Anna Regína hefur unnið að hagsmunum Coca Cola og annarra gosdrykkja í eigu fyrirtækisins hér á landi síðan árið 2012. Anna Regína Björnsdóttir hefur tekið við nýju starfi framkvæmdastjóra sölusviðs Coca-Cola European Partners á Íslandi (Coca-Cola á Íslandi). Hún gegndi áður starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs hjá fyrirtækinu. „Við gerðum nýverið breytingar á skipuriti fyrirtækisins og höfum nú sameinað ábyrgð á viðskiptasamningum og samstarfi við viðskiptavini undir eitt svið. Með þessari breytingu er Coca-Cola á Íslandi enn betur í stakk búið takast á á við kröfur viðskiptavina um markvisst samstarf og árangur,“ segir Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca-Cola á Íslandi. Undir hið nýja svið heyra viðskipta- og sölustjórar Coca-Cola á Íslandi ásamt sölufólki. „Anna Regína hefur náð afar góðum árangri við stjórn fjármálasviðsins og hefur víðtæka þekkingu á starfsemi fyrirtækisins og þeim markaði sem við störfum á. Við báðum hana því að leiða hið nýja svið og efla sölustarfið okkar enn frekar.“ Anna Regína hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs Coca-Cola á Íslandi frá ársbyrjun 2018 en þar áður stýrði hún hagdeild fyrirtækisins. Hún er með meistaragráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hún hóf starfsferil sinn í orkugeiranum og starfaði hjá Enex og síðar Geysir Green Energy. Árið 2012 gekk hún til liðs við Coca-Cola European Partners á Íslandi (þá Vífilfell) og hefur síðan þá byggt upp víðtæka þekkingu af dagvöru- og veitingamarkaðinum. Í tilkynningu frá CCEP kemur fram að um 170 starfsmenn starfi hjá fyrirtækinu á Íslandi. Fyrirtækið starfrækir tvær framleiðslueiningar á Íslandi, í Reykjavík og á Akureyri. Alls starfa um 23 þúsund manns hjá Coca Cola European Partners í þrettán löndum í Vestur-Evrópu. Vistaskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Anna Regína Björnsdóttir hefur tekið við nýju starfi framkvæmdastjóra sölusviðs Coca-Cola European Partners á Íslandi (Coca-Cola á Íslandi). Hún gegndi áður starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs hjá fyrirtækinu. „Við gerðum nýverið breytingar á skipuriti fyrirtækisins og höfum nú sameinað ábyrgð á viðskiptasamningum og samstarfi við viðskiptavini undir eitt svið. Með þessari breytingu er Coca-Cola á Íslandi enn betur í stakk búið takast á á við kröfur viðskiptavina um markvisst samstarf og árangur,“ segir Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca-Cola á Íslandi. Undir hið nýja svið heyra viðskipta- og sölustjórar Coca-Cola á Íslandi ásamt sölufólki. „Anna Regína hefur náð afar góðum árangri við stjórn fjármálasviðsins og hefur víðtæka þekkingu á starfsemi fyrirtækisins og þeim markaði sem við störfum á. Við báðum hana því að leiða hið nýja svið og efla sölustarfið okkar enn frekar.“ Anna Regína hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs Coca-Cola á Íslandi frá ársbyrjun 2018 en þar áður stýrði hún hagdeild fyrirtækisins. Hún er með meistaragráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hún hóf starfsferil sinn í orkugeiranum og starfaði hjá Enex og síðar Geysir Green Energy. Árið 2012 gekk hún til liðs við Coca-Cola European Partners á Íslandi (þá Vífilfell) og hefur síðan þá byggt upp víðtæka þekkingu af dagvöru- og veitingamarkaðinum. Í tilkynningu frá CCEP kemur fram að um 170 starfsmenn starfi hjá fyrirtækinu á Íslandi. Fyrirtækið starfrækir tvær framleiðslueiningar á Íslandi, í Reykjavík og á Akureyri. Alls starfa um 23 þúsund manns hjá Coca Cola European Partners í þrettán löndum í Vestur-Evrópu.
Vistaskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira