Minntust Kobe og Gigi Bryant á hæstu byggingu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2020 23:00 Mynd af Kobe og Gigi Bryant var á hæstu byggingu í heimi Getty/Francois Nel Kobe Bryant hefur verið heiðraður út um allan heim eftir að hann fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum í þyrluslysi í Kaliforníu á sunnudaginn fyrir viku. Dúbaí er ein af borgunum úti í heimi sem hafa gert sitt í að heiðra minningu þessa frábæra körfuboltamanns sem var ein frægasta íþróttastjarna heims. Burj Khalifa byggingin í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er hæsta bygging heims en hún er 163 hæðir og 828 metrar á hæð eða meira en átta fótboltavellir. Í Dúbaí hafa menn mikinn metnað til að gera hlutina stærri og meiri en annars staðar og það má sjá á hvernig þeir minntust Kobe Bryant og þrettán ára dóttur hans Gigi Bryant. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Dúbaí heiðraði Kobe og Gigi á hæstu byggingu í heimi þegar ein vika var liðin frá slysinu. Dubai displayed a tribute to Kobe and Gigi on the tallest building in the world pic.twitter.com/YSLNd3to8y— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Kobe Bryant hefur verið heiðraður út um allan heim eftir að hann fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum í þyrluslysi í Kaliforníu á sunnudaginn fyrir viku. Dúbaí er ein af borgunum úti í heimi sem hafa gert sitt í að heiðra minningu þessa frábæra körfuboltamanns sem var ein frægasta íþróttastjarna heims. Burj Khalifa byggingin í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er hæsta bygging heims en hún er 163 hæðir og 828 metrar á hæð eða meira en átta fótboltavellir. Í Dúbaí hafa menn mikinn metnað til að gera hlutina stærri og meiri en annars staðar og það má sjá á hvernig þeir minntust Kobe Bryant og þrettán ára dóttur hans Gigi Bryant. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Dúbaí heiðraði Kobe og Gigi á hæstu byggingu í heimi þegar ein vika var liðin frá slysinu. Dubai displayed a tribute to Kobe and Gigi on the tallest building in the world pic.twitter.com/YSLNd3to8y— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik