Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 06:00 Leiðir Patrick Mahomes leiðir Kansas City Chiefs til sigurs í Ofurskálinni í kvöld? Vísir/Getty Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Tvær beinar útsendingar eru úr golf heiminum í dag. Það eru Saudi International, hluti af European Tour 2020 og Waste Management Phoenix Open en það er hluti af PGA Tour 2020. Þrír leikir eru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni. Cristano Ronaldo og félagar í Juventus mæta Fiorentina fyrir hádegi. Juventus er sem fyrr á toppi deildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Napoli á dögunum. Zlatan Ibrahimovic og liðsfélagar hans í AC Milan mæta Hellas Verona skömmu eftir hádegi en AC Milan hefur gengið vel það sem af er ári. Inter Milan og Udinese eru síðasti leikur dagsins í ítalska boltanum en Inter reynir að halda í við Juventus. Þeir styrktu sig mikið í janúarglugganum og fengu heilan helling af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni. Á Spáni er er leikur Leganes og Real Sociedad klukkan 11:00 og Sevilla gegn Deportivo Alaves klukkan 17:30. Síðast en ekki síst er það leikur Barcelona og Levante. Börsungar þurfa nauðsynlega á sigri að halda eftir 1-0 sigur Real Madrid á nágrönnum sínum í Atletico Madrid í gær. Hér heima eru tveir leikir. Valur og Afturelding mætast í Olís deild karla og Tindastóll fær KR í heimsókn í Dominos deild karla. Að lokum er það Ofurskálin sjálf. Þar mætast Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers. Útsendingin hefst klukkan 22:00 og reikna má með mikilli veislu.Allar beinu útsendingar næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins 09.30 Saudi International (Stöð 2 Golf) 10:50 Leganes - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 11:25 Juventus - Fiorentina (Stöð 2 Sport) 13:50 AC Milan - Hellas Verona (Stöð 2 Sport) 14:50 Athletic Club - Getafe (Stöð 2 Sport 2) 17:05 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport ) 17.20 Sevilla - Deportivo Alaves (Stöð 2 Sport 2) 18:00 PGA Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 19:00 Tindastóll - KR (Stöð 2 Sport) 19:40 Udinese - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Barcelona - Levante (Söð 2 Sport 2) 22:00 Super Bowl LIV - Kansas City Chiefs - San Francisco 49ers (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Tvær beinar útsendingar eru úr golf heiminum í dag. Það eru Saudi International, hluti af European Tour 2020 og Waste Management Phoenix Open en það er hluti af PGA Tour 2020. Þrír leikir eru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni. Cristano Ronaldo og félagar í Juventus mæta Fiorentina fyrir hádegi. Juventus er sem fyrr á toppi deildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Napoli á dögunum. Zlatan Ibrahimovic og liðsfélagar hans í AC Milan mæta Hellas Verona skömmu eftir hádegi en AC Milan hefur gengið vel það sem af er ári. Inter Milan og Udinese eru síðasti leikur dagsins í ítalska boltanum en Inter reynir að halda í við Juventus. Þeir styrktu sig mikið í janúarglugganum og fengu heilan helling af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni. Á Spáni er er leikur Leganes og Real Sociedad klukkan 11:00 og Sevilla gegn Deportivo Alaves klukkan 17:30. Síðast en ekki síst er það leikur Barcelona og Levante. Börsungar þurfa nauðsynlega á sigri að halda eftir 1-0 sigur Real Madrid á nágrönnum sínum í Atletico Madrid í gær. Hér heima eru tveir leikir. Valur og Afturelding mætast í Olís deild karla og Tindastóll fær KR í heimsókn í Dominos deild karla. Að lokum er það Ofurskálin sjálf. Þar mætast Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers. Útsendingin hefst klukkan 22:00 og reikna má með mikilli veislu.Allar beinu útsendingar næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins 09.30 Saudi International (Stöð 2 Golf) 10:50 Leganes - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 11:25 Juventus - Fiorentina (Stöð 2 Sport) 13:50 AC Milan - Hellas Verona (Stöð 2 Sport) 14:50 Athletic Club - Getafe (Stöð 2 Sport 2) 17:05 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport ) 17.20 Sevilla - Deportivo Alaves (Stöð 2 Sport 2) 18:00 PGA Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 19:00 Tindastóll - KR (Stöð 2 Sport) 19:40 Udinese - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Barcelona - Levante (Söð 2 Sport 2) 22:00 Super Bowl LIV - Kansas City Chiefs - San Francisco 49ers (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30
Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15
Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00
Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00
Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00
Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15