Bjarni Fritz: Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 16. febrúar 2020 22:08 Bjarni Fritzson var óánægður með frammistöðu allra leikmanna í kvöld Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir ÍR átti slakan leik aðra umferðina í röð. „Þetta var arfaslakur leikur“ voru fyrstu viðbrögð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir 11 marka tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. „Við vorum bara lélegir á öllum sviðum, þeir eru miklu, miklu, miklu betri en við í dag“ „Ég hefði viljað að við myndum sýna meiri karakter en þetta“ sagði Bjarni eftir skellinn í síðustu umferð, þegar liðið tapaði fyrir Fram. Bjarni bjóst við meiru af strákunum „Enn því miður er þetta staðan sem við erum í í dag. Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu. Stundum þegar menn fá rækilega á baukinn þá þjappa þeir sér betur saman og ná takti fyrir komandi átök“ Bjarni vonar að sjálfsögðu að það sé staðan hjá honum og hans liði og að leikmenn nái sér aftur á strik fyrir síðustu leiki deildarinnar „Ég efast um að nokkrum leikmanni hafi liðið vel inná vellinum í dag. Við erum bara að gera okkur seka um hluti sem við eigum ekki að gera og frammistaða leikmanna var ekki nægilega góð.“ Bjarni missti tvo leikmenn úr leik um miðbik fyrri hálfleiks. Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald og Sveinn Andri Sveinsson fékk höfuðhögg á sömu stundu. Bjarni þvertekur þó fyrir að þeir leikmenn sem kláruðu leikinn hafi verið orðnir þreyttir eins og það leit út fyrir „Nei, leikmenn voru bara ansi lélegir allan leikinn, engar afsakanir fyrir því“ „Við þurfum bara að vinna okkur útúr þessari holu sem við erum í. Þetta er auðvitað svekkjandi eftir að hafa byrjað vel og þennan seinni hluta líka. Enn þetta sýnir okkur hvað hlutirnir eru fljótir að breytast, og þegar þeir eru fljótir að breytast í þessa átt þá hljótum við að geta breytt þeim til hins betra aftur“ sagði Bjarni að lokum um framhaldið og væntingar hans fyrir lokakaflann í deildinni Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
ÍR átti slakan leik aðra umferðina í röð. „Þetta var arfaslakur leikur“ voru fyrstu viðbrögð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir 11 marka tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. „Við vorum bara lélegir á öllum sviðum, þeir eru miklu, miklu, miklu betri en við í dag“ „Ég hefði viljað að við myndum sýna meiri karakter en þetta“ sagði Bjarni eftir skellinn í síðustu umferð, þegar liðið tapaði fyrir Fram. Bjarni bjóst við meiru af strákunum „Enn því miður er þetta staðan sem við erum í í dag. Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu. Stundum þegar menn fá rækilega á baukinn þá þjappa þeir sér betur saman og ná takti fyrir komandi átök“ Bjarni vonar að sjálfsögðu að það sé staðan hjá honum og hans liði og að leikmenn nái sér aftur á strik fyrir síðustu leiki deildarinnar „Ég efast um að nokkrum leikmanni hafi liðið vel inná vellinum í dag. Við erum bara að gera okkur seka um hluti sem við eigum ekki að gera og frammistaða leikmanna var ekki nægilega góð.“ Bjarni missti tvo leikmenn úr leik um miðbik fyrri hálfleiks. Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald og Sveinn Andri Sveinsson fékk höfuðhögg á sömu stundu. Bjarni þvertekur þó fyrir að þeir leikmenn sem kláruðu leikinn hafi verið orðnir þreyttir eins og það leit út fyrir „Nei, leikmenn voru bara ansi lélegir allan leikinn, engar afsakanir fyrir því“ „Við þurfum bara að vinna okkur útúr þessari holu sem við erum í. Þetta er auðvitað svekkjandi eftir að hafa byrjað vel og þennan seinni hluta líka. Enn þetta sýnir okkur hvað hlutirnir eru fljótir að breytast, og þegar þeir eru fljótir að breytast í þessa átt þá hljótum við að geta breytt þeim til hins betra aftur“ sagði Bjarni að lokum um framhaldið og væntingar hans fyrir lokakaflann í deildinni
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45