Fallon Sherrock: „Allt hatrið gerir mig enn ákveðnari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2020 10:30 Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á HM á síðasta ári. Vísir/Getty Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. Sherrock var í löngu og einlægu viðtali við The Guardian á dögunum þar sem hún fór yfir nýtilkomna frægð sína, tröllin sem leynast á veraldarvefnum og lífið sem einstæð móðir.„Allt hatrið rekur mig bara áfram og lætur mig vilja gera enn betur til að sýna að þau hafi rangt fyrir sér,“ segir Fallon í upphafi viðtalsins„Það hefur gert mig að sterkari manneskju og enn ákveðnari í að ná markmiðum mínum,“ segir hún einnig en Farrock hefur verið skotspónn hjá tröllum veraldarvefsins undanfarnar vikur. Farrock er hvergi nær dottin úr sviðsljósinu en á fimmtudaginn þann 13. febrúar verður hún fyrsta konan til að keppa í úrvalsdeildinni í pílu en keppnin fer fram í Nottingham. Hún gerir sér þó fulla grein fyrir því að árangri fylgir oftar en ekki öfundsýki.„Það fylgir alltaf hatur. Það segir hins vegar enginn neitt beint við mig, það er öðruvísi á netinu. Fólk felur sig bara á bakvið tölvuskjáinn.“ Þá segir hún einnig að hún noti athugasemdirnar sem hvatningu til að standa sig enn betur. Hún hefur hins vegar aldrei viljað svara neinum af tröllunum.„Ég hef aldrei fundið fyrir þörfinni til að svara neinum af athugasemdunum sem ég fæ. Enginn af þeim spilar pílu svo þau skilja ekki neitt. Þau eru bara að reyna vera dónaleg og ég gef þeim því engan gaum. Ef ég færi að svara þeim væri ég jafn slæm og þau, er ekki þannig manneskja.“ Farrock komst í sögubækurnar er hún lagði Ted Evetts í fyrstu umferðinni á HM í pílu í desember. Mikuru Suzuki var hins vegar hársbreidd frá því að ná þeim árangri nokkrum dögum á undan Farrok en hún tapaði gegn James Richardson. Þó Farrock hafi fengið leiðinlegar athugasemdir á netinu þá stóðu flest allir við bakið á henni í Alexandra Palace er hún lagði Ted.„Stuðningurinn lét mér líða mjög vel og jók sjálfstraust mitt. Ég veit það hljómar fáránlega af því það var svo mikið af fólki þarna en mér leið mjög þægilega og var ekkert stressuð. Eftir að leiknum lauk og sigurinn var í höfn vissi ég ekki hvernig ég átti að haga mér, langaði að gráta og hoppa um því ég var svo ánægð.“„Ég trúi aldrei að ég muni tapa. Ef þú trúir ekki á sjálfa þig þá er enginn tilgangur í að keppa,“ sagði Farrock að lokum. Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15 Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. Sherrock var í löngu og einlægu viðtali við The Guardian á dögunum þar sem hún fór yfir nýtilkomna frægð sína, tröllin sem leynast á veraldarvefnum og lífið sem einstæð móðir.„Allt hatrið rekur mig bara áfram og lætur mig vilja gera enn betur til að sýna að þau hafi rangt fyrir sér,“ segir Fallon í upphafi viðtalsins„Það hefur gert mig að sterkari manneskju og enn ákveðnari í að ná markmiðum mínum,“ segir hún einnig en Farrock hefur verið skotspónn hjá tröllum veraldarvefsins undanfarnar vikur. Farrock er hvergi nær dottin úr sviðsljósinu en á fimmtudaginn þann 13. febrúar verður hún fyrsta konan til að keppa í úrvalsdeildinni í pílu en keppnin fer fram í Nottingham. Hún gerir sér þó fulla grein fyrir því að árangri fylgir oftar en ekki öfundsýki.„Það fylgir alltaf hatur. Það segir hins vegar enginn neitt beint við mig, það er öðruvísi á netinu. Fólk felur sig bara á bakvið tölvuskjáinn.“ Þá segir hún einnig að hún noti athugasemdirnar sem hvatningu til að standa sig enn betur. Hún hefur hins vegar aldrei viljað svara neinum af tröllunum.„Ég hef aldrei fundið fyrir þörfinni til að svara neinum af athugasemdunum sem ég fæ. Enginn af þeim spilar pílu svo þau skilja ekki neitt. Þau eru bara að reyna vera dónaleg og ég gef þeim því engan gaum. Ef ég færi að svara þeim væri ég jafn slæm og þau, er ekki þannig manneskja.“ Farrock komst í sögubækurnar er hún lagði Ted Evetts í fyrstu umferðinni á HM í pílu í desember. Mikuru Suzuki var hins vegar hársbreidd frá því að ná þeim árangri nokkrum dögum á undan Farrok en hún tapaði gegn James Richardson. Þó Farrock hafi fengið leiðinlegar athugasemdir á netinu þá stóðu flest allir við bakið á henni í Alexandra Palace er hún lagði Ted.„Stuðningurinn lét mér líða mjög vel og jók sjálfstraust mitt. Ég veit það hljómar fáránlega af því það var svo mikið af fólki þarna en mér leið mjög þægilega og var ekkert stressuð. Eftir að leiknum lauk og sigurinn var í höfn vissi ég ekki hvernig ég átti að haga mér, langaði að gráta og hoppa um því ég var svo ánægð.“„Ég trúi aldrei að ég muni tapa. Ef þú trúir ekki á sjálfa þig þá er enginn tilgangur í að keppa,“ sagði Farrock að lokum.
Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15 Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00
Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15
Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00