Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2020 10:30 Kobe Bryant með Nataliu, Vanessu, Biönku ig Giönnu þegar treyjur hans fór upp í loft í Staples Center. Getty/Kevork Djansezian Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. Hinn 41 árs gamli Kobe Bryant og 13 ára Gigi Bryant voru tvö af níu sem fórust í slysinu sem varð 26. janúar síðastliðinn. Fráfall Kobe varð mikið áfall fyrir alla í íþróttaheiminum enda fimmfaldur NBA-meistari og ein stærsta íþróttastjarna allra tíma. Gigi Bryant var síðan gríðarlega efnileg körfuboltakona. "I know what I'm feeling is normal. It's part of the grieving process." Kobe Bryant's widow, Vanessa, has said her "brain refuses to accept" her family's tragedy. A celebration of life for Kobe and Gianna Bryant is set to take place later this month. ➡ https://t.co/RjJIacq0Bopic.twitter.com/bOUpqlDBlN— BBC Sport (@BBCSport) February 11, 2020 „Ég hef hikað við að setja hugsanir mínar niður á blað,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram reikninginn sinn. „Heilinn minn neitar að samþykkja að við höfum misst bæði Kobe og Gigi. Ég get ekki unnið úr því að missa þau bæði. Það er eins og ég sé að reyna að vinna úr því að Kobe sé farinn en líkaminn minn neitar að sætta sig við það að Gigi komi aldrei aftur til mín. Það getur ekki verið rétt,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Af hverju ætti ég að vakna á morgnana þegar litla stelpan mín fær ekki þann möguleika? Ég er svo reið. Hún átti eftir að upplifa svo margt,“ skrifaði Vanessa eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram I’ve been reluctant to put my feelings into words. My brain refuses to accept that both Kobe and Gigi are gone. I can’t process both at the same time. It’s like I’m trying to process Kobe being gone but my body refuses to accept my Gigi will never come back to me. It feels wrong. Why should I be able to wake up another day when my baby girl isn’t being able to have that opportunity?! I’m so mad. She had so much life to live. Then I realize I need to be strong and be here for my 3 daughters. Mad I’m not with Kobe and Gigi but thankful I’m here with Natalia, Bianka and Capri. I know what I’m feeling is normal. It’s part of the grieving process. I just wanted to share in case there’s anyone out there that’s experienced a loss like this. God I wish they were here and this nightmare would be over. Praying for all of the victims of this horrible tragedy. Please continue to pray for all. A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) on Feb 10, 2020 at 11:14am PST „Svo átta ég mig á því að ég verð að vera sterk og passa upp á dætur mínar þrjár. Ég er reið að ég hafi ekki Kobe og Gigi hjá mér en ég þakklát fyrir að fá að vera með Nataliu, Biönku and Capri," skrifaði Vanessa. Vanessa hefur sagt frá því að hátíð til heiðurs Kobe Bryant og Giannu, „celebration of life“, fari fram í Staples Center, heimavöll Los Angeles Lakers, 24. febrúar næstkomandi. „Ég veit að tilfinningar mínar eru eðlilegar. Þetta er allt hluti af því að syrgja. Ég vildi bara deila þessum hugsunum mínum ef það væri einhvern þarna úti sem hefur upplifað svona missi,“ skrifaði Vanessa. „Ég vildi óska að þau væri hjá mér og þessari martröð væri lokið. Ég bið fyrir öllum fórnarlömbum þessa skelfilega harmleik. Vinsamlega haldið öll áfram að biðja fyrir öllum,“ skrifaði Vanessa. Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. Hinn 41 árs gamli Kobe Bryant og 13 ára Gigi Bryant voru tvö af níu sem fórust í slysinu sem varð 26. janúar síðastliðinn. Fráfall Kobe varð mikið áfall fyrir alla í íþróttaheiminum enda fimmfaldur NBA-meistari og ein stærsta íþróttastjarna allra tíma. Gigi Bryant var síðan gríðarlega efnileg körfuboltakona. "I know what I'm feeling is normal. It's part of the grieving process." Kobe Bryant's widow, Vanessa, has said her "brain refuses to accept" her family's tragedy. A celebration of life for Kobe and Gianna Bryant is set to take place later this month. ➡ https://t.co/RjJIacq0Bopic.twitter.com/bOUpqlDBlN— BBC Sport (@BBCSport) February 11, 2020 „Ég hef hikað við að setja hugsanir mínar niður á blað,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram reikninginn sinn. „Heilinn minn neitar að samþykkja að við höfum misst bæði Kobe og Gigi. Ég get ekki unnið úr því að missa þau bæði. Það er eins og ég sé að reyna að vinna úr því að Kobe sé farinn en líkaminn minn neitar að sætta sig við það að Gigi komi aldrei aftur til mín. Það getur ekki verið rétt,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Af hverju ætti ég að vakna á morgnana þegar litla stelpan mín fær ekki þann möguleika? Ég er svo reið. Hún átti eftir að upplifa svo margt,“ skrifaði Vanessa eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram I’ve been reluctant to put my feelings into words. My brain refuses to accept that both Kobe and Gigi are gone. I can’t process both at the same time. It’s like I’m trying to process Kobe being gone but my body refuses to accept my Gigi will never come back to me. It feels wrong. Why should I be able to wake up another day when my baby girl isn’t being able to have that opportunity?! I’m so mad. She had so much life to live. Then I realize I need to be strong and be here for my 3 daughters. Mad I’m not with Kobe and Gigi but thankful I’m here with Natalia, Bianka and Capri. I know what I’m feeling is normal. It’s part of the grieving process. I just wanted to share in case there’s anyone out there that’s experienced a loss like this. God I wish they were here and this nightmare would be over. Praying for all of the victims of this horrible tragedy. Please continue to pray for all. A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) on Feb 10, 2020 at 11:14am PST „Svo átta ég mig á því að ég verð að vera sterk og passa upp á dætur mínar þrjár. Ég er reið að ég hafi ekki Kobe og Gigi hjá mér en ég þakklát fyrir að fá að vera með Nataliu, Biönku and Capri," skrifaði Vanessa. Vanessa hefur sagt frá því að hátíð til heiðurs Kobe Bryant og Giannu, „celebration of life“, fari fram í Staples Center, heimavöll Los Angeles Lakers, 24. febrúar næstkomandi. „Ég veit að tilfinningar mínar eru eðlilegar. Þetta er allt hluti af því að syrgja. Ég vildi bara deila þessum hugsunum mínum ef það væri einhvern þarna úti sem hefur upplifað svona missi,“ skrifaði Vanessa. „Ég vildi óska að þau væri hjá mér og þessari martröð væri lokið. Ég bið fyrir öllum fórnarlömbum þessa skelfilega harmleik. Vinsamlega haldið öll áfram að biðja fyrir öllum,“ skrifaði Vanessa.
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira