Ekkja Kobe Bryant algjörlega niðurbrotin vegna frétta af myndum sem voru teknar á slysstaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2020 09:00 Vanessa Bryant missti eiginmann sinn og þrettán ára dóttur í þyrluslysinu. Hér er hún á minningarhátíðinni um feðginin. Getty/Kevork Djansezian Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Vanessa Bryant er sögð algjörlega niðurbrotin yfir þeim fréttum að einhverjir lögreglumenn á staðnum hafi tekið myndir af aðstæðum á slysstað og af fórnarlömbunum eftir slysið. Los Angeles Times sagði frá þessu og að þessir lögreglumennirnir hafi síðan verið uppvísir að því að sýna þessar myndir á börum. Lögreglan á svæðinu skipaði sínum mönnum að eyða þessum myndum eftir að fréttist af því að borgari hafi kvartað undir að hafa séð þessar myndir hjá einhverjum þeirra á bar. Kobe Bryant's widow 'devastated' by claims deputies shared photos of crash https://t.co/F7kh7gte7f— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2020 Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant, sagði frá því að skjólstæðingur sinn hafi farið til lögreglunnar 26. janúar, sjálfan slysdaginn, og beðið um það að slysstaðurinn yrði lokaður af og komið í veg fyrir allar myndatökur. „Þetta var gríðarlega mikilvægt fyrir hana því hún þráði að passa upp á virðingu þeirra sem fórust og þeirra fjölskyldna. Á þeim tíma fullvissaði lögreglustjórinn Alex Villanueva að allt yrði gert til þess að passa upp á einkalíf fjölskyldnanna. Eftir okkar bestu vissu þá vann hann duglega að því að efna þau loforð,“ sagði Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant. “Babe, you take care of our Gigi. And I got Nati, Bibi, and Coco. We're still the best team.” — Vanessa Bryant » https://t.co/F9Pr2etj5Fpic.twitter.com/SegYrCJKX2— ABS-CBN Sports (@abscbnsports) February 25, 2020 Gary Robb sagði enn fremur að sá sem hafi deilt þessum myndum af brotið á ólýsanlegan hátt á velsæmi, virðingu og einkalífi fórnarlambanna og þeirra fjölskyldna. Hann kallaði eftir því að þeir sem hlut eiga að máli megi þola hörðustu refsingar í boði sem og að þeir verði nafngreindir um leið og að passa upp á það að þessar myndir berist ekki víðar. Vanessa Bryant hefur stefnt eiganda þyrlunnar sem fórst og tók með sér líf eiginmanns hennar og dóttur. Í þeirri stefnu kemur fram að flugmaðurinn Ara Zobayan af sýnt kæruleysi og vanrækslu með því að fljúga í þoku og hefði átt að hætta við flugi. Zobayan fórst með þyrlunni. Vanessa Bryant 'devastated' by report deputies shared photos of Kobe crash scene https://t.co/98kRdhD0gF— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 1, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Vanessa Bryant er sögð algjörlega niðurbrotin yfir þeim fréttum að einhverjir lögreglumenn á staðnum hafi tekið myndir af aðstæðum á slysstað og af fórnarlömbunum eftir slysið. Los Angeles Times sagði frá þessu og að þessir lögreglumennirnir hafi síðan verið uppvísir að því að sýna þessar myndir á börum. Lögreglan á svæðinu skipaði sínum mönnum að eyða þessum myndum eftir að fréttist af því að borgari hafi kvartað undir að hafa séð þessar myndir hjá einhverjum þeirra á bar. Kobe Bryant's widow 'devastated' by claims deputies shared photos of crash https://t.co/F7kh7gte7f— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2020 Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant, sagði frá því að skjólstæðingur sinn hafi farið til lögreglunnar 26. janúar, sjálfan slysdaginn, og beðið um það að slysstaðurinn yrði lokaður af og komið í veg fyrir allar myndatökur. „Þetta var gríðarlega mikilvægt fyrir hana því hún þráði að passa upp á virðingu þeirra sem fórust og þeirra fjölskyldna. Á þeim tíma fullvissaði lögreglustjórinn Alex Villanueva að allt yrði gert til þess að passa upp á einkalíf fjölskyldnanna. Eftir okkar bestu vissu þá vann hann duglega að því að efna þau loforð,“ sagði Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant. “Babe, you take care of our Gigi. And I got Nati, Bibi, and Coco. We're still the best team.” — Vanessa Bryant » https://t.co/F9Pr2etj5Fpic.twitter.com/SegYrCJKX2— ABS-CBN Sports (@abscbnsports) February 25, 2020 Gary Robb sagði enn fremur að sá sem hafi deilt þessum myndum af brotið á ólýsanlegan hátt á velsæmi, virðingu og einkalífi fórnarlambanna og þeirra fjölskyldna. Hann kallaði eftir því að þeir sem hlut eiga að máli megi þola hörðustu refsingar í boði sem og að þeir verði nafngreindir um leið og að passa upp á það að þessar myndir berist ekki víðar. Vanessa Bryant hefur stefnt eiganda þyrlunnar sem fórst og tók með sér líf eiginmanns hennar og dóttur. Í þeirri stefnu kemur fram að flugmaðurinn Ara Zobayan af sýnt kæruleysi og vanrækslu með því að fljúga í þoku og hefði átt að hætta við flugi. Zobayan fórst með þyrlunni. Vanessa Bryant 'devastated' by report deputies shared photos of Kobe crash scene https://t.co/98kRdhD0gF— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 1, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira