Þórdís Eva Íslandsmeistari í sinni fyrstu sjöþraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2020 16:00 Þórdís Eva Steinsdóttir varð Íslandsmeistari í fyrstu tilraun. Mynd/Frjálsíþróttsamband Íslands ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra. ÍR-ingurinn Benjamín Jóhann Johnsen varði titil sinn í tugþraut karla. Hann fékk í heildina 6680 stig en hans besti árangur er 7146 stig. Benjamín sigraði í sjö greinum af tíu og stigahæsta greinin hans var 110 metra grindarhlaup þar sem hann kom í mark á 15,41 sekúndu og fékk 801 stig. Hann bætti sig í einni grein um helgina, það var í langstökki þar sem hann stökk 6,65 metra. Í Kaplakrika um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum. Íslandsmeistari í tugþraut varð Benjamín Jóhann Johnsen, ÍR og í sjöþraut var það Þórdís Eva Steinsdóttir, FH. ...Posted by Frjálsíþróttasamband Íslands on Mánudagur, 24. ágúst 2020 Þórdís Eva Steinsdóttir keppti í sinni fyrsti sjöþraut um helgina og fékk hún 4718 stig. Hún vann fimm greinar og var stigahæsta greininn hennar 200 metra hlaup. Þar hljóp hún á 25,42 sekúndum og fékk 849 stig. Í tugþraut pilta 18-19 ára sigraði Dagur Fannar Einarsson, Selfoss, með 6769 stig. Hjá piltum 16-17 ára sigraði Birnir Vagn Finnsson, UFA, með 6255 stig og hjá stúlkum í sama aldursflokki fékk Katrín Tinna Pétursdóttir, Fjölni, 2960 stig. Í fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri fékk Markús Birgisson, Breiðabliki, 2561 stig og hjá stúlkum 15 ára og yngri fékk Júlía Kristín Jóhannesdóttir, Breiðabliki, 3086 stig. Frjálsar íþróttir Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sjá meira
ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra. ÍR-ingurinn Benjamín Jóhann Johnsen varði titil sinn í tugþraut karla. Hann fékk í heildina 6680 stig en hans besti árangur er 7146 stig. Benjamín sigraði í sjö greinum af tíu og stigahæsta greinin hans var 110 metra grindarhlaup þar sem hann kom í mark á 15,41 sekúndu og fékk 801 stig. Hann bætti sig í einni grein um helgina, það var í langstökki þar sem hann stökk 6,65 metra. Í Kaplakrika um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum. Íslandsmeistari í tugþraut varð Benjamín Jóhann Johnsen, ÍR og í sjöþraut var það Þórdís Eva Steinsdóttir, FH. ...Posted by Frjálsíþróttasamband Íslands on Mánudagur, 24. ágúst 2020 Þórdís Eva Steinsdóttir keppti í sinni fyrsti sjöþraut um helgina og fékk hún 4718 stig. Hún vann fimm greinar og var stigahæsta greininn hennar 200 metra hlaup. Þar hljóp hún á 25,42 sekúndum og fékk 849 stig. Í tugþraut pilta 18-19 ára sigraði Dagur Fannar Einarsson, Selfoss, með 6769 stig. Hjá piltum 16-17 ára sigraði Birnir Vagn Finnsson, UFA, með 6255 stig og hjá stúlkum í sama aldursflokki fékk Katrín Tinna Pétursdóttir, Fjölni, 2960 stig. Í fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri fékk Markús Birgisson, Breiðabliki, 2561 stig og hjá stúlkum 15 ára og yngri fékk Júlía Kristín Jóhannesdóttir, Breiðabliki, 3086 stig.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sjá meira